Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um staðfestingu samninga vegna Icesave
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra mælti á Alþingi í gær þann 16. desember, fyrir frumvarpi til laga um heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samninga, sem áritaðir voru í London...
-
Rit og skýrslur
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 16. desember 2010
4. tbl. 12. árg. Útgefið 16. desember 2010 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Ráðuneytisstjóri Siðareglur fyrir stjórnsýslu ríkisins Í mars 2009 var settur á laggirnar starfshópur sem hafð...
-
Frétt
/ESA rannsakar ríkisaðstoð
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur í dag tilkynnt íslenskum stjórnvöldum um að stofnunin hafi tekið ákvörðun um að taka til formlegrar rannsóknar ráðstafanir íslenska ríkisins í tengslum við stofnun og...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/12/15/ESA-rannsakar-rikisadstod/
-
Frétt
/Samantekt samninganefndar á niðurstöðum viðræðna vegna Icesave
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 27/2010 Samninganefnd Íslands í viðræðum vegna Icesave - málsins kynnti í dag, fimmtudag 9. desember 2010, niðurstöður viðræðna við samninganefndir Bretlands ...
-
Frétt
/Kynningar á niðurstöðum viðræðna um Icesave
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 26/2010 Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands funduðu um málefni Icesave í Lundúnum í gær, miðvikudag. Afrakstur viðræðnanna verður fyrst kynntur í ...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2010
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2010 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 54,7 ma.kr. en var neikvætt um 107,6 ma.kr. á sama tímabili 2009. Tekjur reynd...
-
Frétt
/Fundum um Icesave lokið í Lundúnum
Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær. Íslenska samninganefndin mun gera formönnum allra flokka á Alþingi sem stóðu að skipun nefndarinnar, grein f...
-
Frétt
/Fundað um Icesave í Lundúnum
Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. Á þeim fundum verður framhaldið viðræðum til lausnar Ices...
-
Frétt
/Staða viðræðna vegna Icesave
Vegna fréttaflutnings um stöðu Icesave-viðræðna vill fjármálaráðuneytið að fram komi að samningsniðurstaða í málinu liggur enn ekki fyrir. Jákvæð samskipti hafa átt sér stað á undanförnum misserum mil...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2010
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2010 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 73,6 ma.kr. en var neikvætt um 88,7 ma.kr. á sama tímabili 2009. Tekjur reyndu...
-
Frétt
/Fyrstu áfangar STORK verkefnisins kynntir
Verkefnisstjórn STORK, sem er viðamikið verkefni í upplýsingatækni með aðkomu 17 Evrópuþjóða, hefur nú tilkynnt um að sex tilraunaverkefni eru nú tiltæk fyrir almennan aðgang. Þau gera borgurum kleift...
-
Frétt
/Samkomulag um framtíð Byrs hf
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 25/2010 Fjármálaráðuneytið, fyrir hönd ríkissjóðs, hefur náð samkomulagi við Slitastjórn Byrs sparisjóðs og Byr hf. um uppgjör og eignarhald Byrs hf. Undirr...
-
Frétt
/Námsstefna í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð með Dr. Elisabeth Klatzer
Mánudaginn 18. október næstkomandi kl. 9-12 verður haldin námsstefna í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð á Hótel Nordica. Á námsstefnunni mun Dr. Elisabeth Klatzer, sérfræðingur í kynjaðri hagstjórn...
-
Rit og skýrslur
Fjárlagafrumvarp 2011
Fjárlagafrumvarp 2011, á althingi.is
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2010/10/10/Fjarlagafrumvarp-2011/
-
Frétt
/Fjárlög fyrir árið 2011
Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2011. Fjáraukalög fyrir árið 2011, á althingi.is Fjárlög fyrir árið 2011 Fjárlagafrumvarp 2011, af DataMarket.com Frumvarp til fjárlaga fyr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/10/04/Fjarlog-fyrir-arid-2011/
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarp 2011
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 24/2010 Helstu atriði fjárlagafrumvarps fyrir árið 2011 Á árinu 2011 er stefnt að því að ná fram verulegan bata á afkomu ríkissjóðs. Halli ríkissjóðs (heil...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/10/01/Fjarlagafrumvarp-2011/
-
Auglýsingar
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 3/2010
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: Gisting og fæði í einn sólarhring kr. 19...
-
Auglýsingar
Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 4/2010
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið óbreytt akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 99,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2010
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2010 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 65,2 ma.kr. en var neikvætt um 78,7 ma.kr. á sama tímabili 2009. Tekjur reyn...
-
Frétt
/Starfshópur um breytingar og umbætur á skattkerfinu skilar áfangaskýrslu
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 23/2010 Áfangaskýrsla starfshóps um breytingar og umbætur á skattkerfinu (PDF 572 KB) Þann 23. apríl 2010 skipaði fjármálaráðherra starfshóp til að móta og...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN