Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fundað um Icesave í Lundúnum
Fréttatilkynning nr. 5/2010 Samninganefnd íslenskra stjórnvalda átti í dag fund með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda í Lundúnum. Á fundinum kynnti samninganefndin tillögur til lausnar Ices...
-
-
Frétt
/Sameiginlegur fundur stjórnenda og trúnaðarmanna í framhaldsskólum
Fimmtudaginn 28. janúar héldu fjármálaráðuneytið og Kennarasambandi Íslands í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Félag íslenskra framhaldsskóla sameiginlegan fund á Hótel Nordica með ...
-
-
Auglýsingar
Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2010
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 99,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 89...
-
Frétt
/Fundur fjármálaráðherra Íslands, Bretlands og Hollands í Haag
Fréttatilkynning nr. 4/2010 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, átti í dag í Haag fund með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands. Með honum sátu fundinn þeir Bjarni Benediktsson, formaður S...
-
Frétt
/Skýrsla um heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar
Fréttatilkynning nr. 3/2010 Starfshópur á vegum fjármálaráðherra hefur lokið gerð skýrslu um heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar. Verkefni hópsins var leggja mat á lagaumhverfi Áfengis- og tóbak...
-
Annað
Listi yfir forstöðumenn 27. janúar 2010
Listi yfir forstöðumenn skv. 2. mgr. 22. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996 með síðari breytingum. Í 1. mgr. 22. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr....
-
Frétt
/Fjárframlög til Ríkisútvarpsins ohf.
Fréttatilkynning nr. 2/2010 Helstu atriði: Framlag ríkissjóðs til RÚV árið 2009 var 575 m.kr. umfram innheimtar tekjur af útvarpsgjaldi. Fjárlög 2010 gera ráð fyrir að framlag ríkissjóðs til RÚV ...
-
Frétt
/Landið eitt skattumdæmi
Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um breytingar á skipulagi stofnana skattkerfisins (lög nr. 136/2009, um breyting á lögum um tekjuskatt nr. 90/2003 og fleiri lögum), sem fólu í sér sameiningu embæ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/01/12/Landid-eitt-skattumdaemi/
-
Frétt
/Fjármálaráðherra fundar með norrænum starfsbræðrum
Fréttatilkynning nr. 1/2010 Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, fundaði í dag með fjármálaráðherrum Noregs og Danmerkur auk utanríkisráðherra Noregs, auk þess sem hann ræddi símleiðis við fjá...
-
Frétt
/Tollkvóti fyrir kartöflunasl frá Noregi
Með vísan til reglugerðar nr. 1037/2009, sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda hinn 23. desember 2009, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir kartöflunasl í tollskrárnúmeri 2005.2003, ...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2009 (PDF 76 KB)
-
Frétt
/Icesave málið leitt til lykta
Fréttatilkynning nr. 84/2009 Alþingi samþykki í gærkvöldi lög sem heimila að ríkið ábyrgist lán Breta og Hollendinga til Tryggingasjóðs innstæðueigenda til að greiða lágmarkstryggingu til innstæðueig...
-
Frétt
/Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2010
Fréttatilkynning nr. 83/2009 Helstu atriði: Þriggja þrepa tekjuskattkerfi tekið upp um áramót. Meðalútsvarshlutfall sveitafélaga verður 13,12% á nýju ári. Staðgreiðsluhlutfall verður í þremur þre...
-
Rit og skýrslur
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 22. desember 2009
3. tbl. 11. árg. Útgefið 22. desember 2009 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfið er einnig fáan...
-
Frétt
/Heimilt að taka út samtals 2,5 milljónir króna af séreignarlífeyrissparnaði
Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp fjármálaráðherra sem heimilar einstaklingum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, að taka út meira af séreignarlífeyrissparnaði sínum en áður var leyfilegt. Nú ve...
-
Frétt
/Endurreisn bankanna lokið
Fréttatilkynning nr. 82/2009 Helstu atriði: Hlutafjárframlag ríkissjóðs 250 ma.kr. lægra en upphaflega vera ráðgert. 46 ma.kr. lægri vaxtakostnaður árin 2009 og 2010. Allir bankarnir standa nú á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/12/18/Endurreisn-bankanna-lokid/
-
Frétt
/Samkomulag íslenskra stjórnvalda og skilanefndar Landsbankans um uppgjör
Fréttatilkynning nr. 80/2009 Helstu aðtriði: Íslenska ríkið verður eigandi 81% hlutafjár í Landsbankanum. Framlag ríkisins 122 ma.kr. sem nokkuð lægra en áður var áætlað. Skilanefnd Landsbanka Í...
-
Frétt
/Norðurlöndin undirrita fjölda nýrra upplýsingaskiptasamninga
Fréttatilkynning nr. 81/2009 Norðurlöndin (Danmörk, Færeyjar, Finnland, Grænland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hafa í dag og síðustu daga undirritað fjölda samninga um upplýsingaskipti á sviði skattam...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN