Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Greiðslufyrirkomulag barnabóta verður óbreytt
Eins og fram kom í frétt á vef fjármálaráðuneytisins frá 8. desember sl. voru uppi áform um að hefja mánaðarlegar greiðslur barnabóta á þessu ári. Nú þegar hafa verið greiddar barnabætur fyrir þrjá f...
-
Frétt
/Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 19. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nokkur umræða er um þessar mundir um fjárfestingarheimildir lífeyrissjóðanna og verður hér aðeins farið yfir þ...
-
Frétt
/Námsstefna fyrir einstaklinga sem hafa misst atvinnuna
Námsstefna - 3. apríl 2009 - kl. 9.00 til 12.00 - Hótel Saga Námsstefna verður haldin 3. apríl næstkomandi þar sem fjallað verður um tækifæri og úrræði fyrir einstaklinga sem hafa misst atvinnuna. F...
-
Frétt
/Lánssamningur milli Landsstjórnar Færeyja og íslenska ríkisins
Fréttatilkynning nr. 21/2009 Sameiginleg fréttatilkynning frá Landsstjórn Færeyja og fjármálaráðuneyti Íslands Í dag var undirritaður í Þórshöfn í Færeyjum lánssamningur milli Landsstjórnar Færeyja ...
-
Frétt
/Breytingar á nefnd sem fer með samningaviðræður við nágrannaríki
Fréttatilkynning nr. 20/2009 Í lok febrúar síðastliðinn samþykkti ríkisstjórnin að skipa tvær nefndir til að fara með samningaviðræður annars vegar vegna Icesave-skuldbindinga og hins vegar vegna þei...
-
Frétt
/Greiðsluaðlögun fyrir atvinnulífið
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 19. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þann 18. mars varð að lögum frá Alþingi frumvarp fjármálaráðherra sem kveður á um tímabundna greiðsluaðlögun f...
-
Frétt
/Ríkisframlag til sparisjóða
Fréttatilkynning nr. 19/2009 Yfirlýsing fjármálaráðherra Í samræmi við reglur sem gefnar voru út 18. desember s.l. um framlag ríkissjóðs til sparisjóða hefur fjármálaráðuneytið þegar móttekið umsókn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/03/21/Rikisframlag-til-sparisjoda/
-
Frétt
/Launatekjur eftir aldri
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 19. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Sá áhrifaþáttur sem best skýrir mismunandi launatekjur fólks er aldur. Fyrir þessu eru nokkrar ástæður. Íslen...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/03/20/Launatekjur-eftir-aldri/
-
Frétt
/Fjármálaráðherra skipar stjórn ÁTVR og starfshóp til að gera úttekt á áfengislöggjöfinni
Fréttatilkynning nr. 18/2009 Fjármálaráðherra hefur gert tvenns konar breytingar á reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins og tekur hún gildi nú þegar. Annars vegar er ákvæðum reglugerðarinn...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. mars 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. mars 2009 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Launatekjur eftir aldri 2. Greiðsluaðlögun fyrir atvinnulífið 3. Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða
-
Frétt
/Fjármálaráðherra skipar umsjónaraðila
Fréttatilkynning nr. 17/2009 Fjármálaráðherra hefur að tillögu Fjármálaeftirlitsins skipað Íslenska lífeyrissjóðnum, Lífeyrissjóði Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóði Tannlæknafélags Íslands, Eftir...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn um stefnumótun og undirbúning að kynjaðri hagstjórn
Fréttatilkynning nr. 16/2009 Fjármálaráðherra hefur ákveðið að skipa verkefnisstjórn um stefnumótun og undirbúning að kynjaðri hagstjórn (gender budgeting). Óskað verður tilnefninga frá félags- og tr...
-
Frétt
/Íslenskur þjóðarbúskapur og ríkisfjármál
Fjármálaráðherra fór yfir íslenskan þjóðarbúskap og ríkisfjármál á vikulegum blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag. Megináhersla var lögð á að skýra stöðu ríkisfjármála fyrir almenningi. Skuldasta...
-
Frétt
/Endurgreiðsla vörugjalds og virðisaukaskatts af ökutækjum sem flutt hafa verið úr landi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þann 11. desember 2008 voru lögfestar tímabundnar breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl...
-
Frétt
/Eyrnamerktir skattar
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Eyrnamerktir eða markaðir skattar eru þeir skattar og þau gjöld nefnd sem er fyrirfram ráðstafað í lögum til t...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/03/16/Eyrnamerktir-skattar/
-
Frétt
/Atvinnuleysi vex mishratt eftir greinum og kynjum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Sú mikla aukning atvinnuleysis sem gengur yfir á sér enga hliðstæðu lengur í íslenskri atvinnusögu. Í lok jan...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009 (PDF 603K) Umfjöllunarefni: 1. Atvinnuleysi vex mishratt eftir greinum og kynjum 2. Eyrnamerktir skattar 3. Endurgreiðsla vörugjalds og virðisaukaskatts af...
-
Frétt
/Norðurlöndin og Cayman-eyjar gera samning um baráttu gegn skattaflótta
Fréttatilkynning nr. 15/2009 Eftir umfangsmikla undirbúningsvinnu var í síðustu viku gengið frá samkomulagi milli aðildarríkja Norrænu ráðherranefndarinnar og Cayman-eyja um undirritun upplýsingaskip...
-
Frétt
/Ráðning fjármálaráðgjafa til að stýra viðræðum við kröfuhafa bankanna
Fréttatilkynning nr. 14 /2009 Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma samningaviðræðum milli nýju bankana sem stofnaðir voru eftir hrun gömlu bankann og kröfuhafa gömlu bankanna í fastan farveg. Fyrir h...
-
Frétt
/Vöruskiptin í febrúar 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 5. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands nam innflutningur vöru (fob) í febrúar 26,4 ma.kr. sem er nokkuð min...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/03/06/Voruskiptin-i-februar-2009/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN