Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Reglugerðir um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu við húsnæði
Fréttatilkynning nr. 27/2009 Fjármálaráðuneytið hefur í dag gefið út tvær reglugerðir um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði o.fl. Annars vegar er um að ræða reglugerð um ...
-
Frétt
/Staða samningaferlis við skilanefndir og kröfuhafa „gömlu bankanna”
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 7. maí 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Frá því að stóru viðskiptabankarnir þrír Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, sem í almennu tali eru nú kallaðir &bd...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. maí 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. maí 2009 (PDF 620K) Umfjöllunarefni: 1. Staða samningaferlis við skilanefndir og kröfuhafa „gömlu bankanna” 2. Vöruskiptin í apríl
-
Frétt
/Nýleg könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 30. apríl 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Út er komin ný könnun Capacent Gallup um stöðu og framtíðarhorfur 500 stærstu fyrirtækja á Íslandi. Könnunin...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um tekjuskatt
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 30. apríl 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þann 15. apríl sl. voru samþykktar á Alþingi breytingar á lögum um tekjuskatt með það að markmiði að styrkja ...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 30. apríl 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 30. apríl 2009 (PDF 622K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs mars 2009 2. Nýleg könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja 3. Breytingar á lögum um tekju&s...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2009 (PDF 63K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2009 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri neikvætt um 4,9 ...
-
Rit og skýrslur
Nýir kjarasamningar og launamunur kynjanna
Nýir kjarasamningar og launamunur kynjanna
-
Rit og skýrslur
Mat á kynbundnum launamun
Starfshópur fjármálaráðherra um launamun á opinberum markaði sem starfaði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar leitaði liðsinnis forstöðumanna áður en tillögur um aðgerðir til að drag...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2009/04/29/Mat-a-kynbundnum-launamun/
-
Rit og skýrslur
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 29. apríl 2009
1. tbl. 11. árg. Útgefið 29. apríl 2009 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfið er einnig fáanleg...
-
Frétt
/Reglugerð um breytingu á skilyrðum rétthafa til lækkunar á vörugjaldi af leigubifreiðum til fólksflutninga og bifreiðum ætlaðar til ökukennslu
Fréttatilkynning nr. 26/2009 Fjármálaráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um breytingu á skilyrðum rétthafa til lækkunar á vörugjaldi af leigubifreiðum til fólksflutninga og bifreiðum ætlaðar til ...
-
Frétt
/Orðrómur um að ríkið kunni að þurfa að taka yfir rekstur Icelandair er tilhæfulaus
Fréttatilkynning nr. 25/2009 Orðrómur um að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra telji að ríkið þurfi að koma að eða taka yfir rekstur flugfélagsins Icelandair að hluta til eða öllu leyti er til...
-
Frétt
/Átak til að rannsaka hugsanleg brot á skattalögum
Fréttatilkynning nr. 24/2009 Fjármálaráðuneytið hefur í samvinnu við skattrannsóknarstjóra og ríkisskattstjóra ákveðið að hafið verði sérstakt átak til að rannsaka hugsanleg brot á skattalögum í teng...
-
Frétt
/Mikil lækkun raunlauna
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 16. apríl 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þróun efnahagslífsins hefur verið talsvert neikvæð að undanförnu og ber þar helst að nefna stóraukið atvinnul...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/04/16/Mikil-laekkun-raunlauna/
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. apríl 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. apríl 2009 (PDF 630K) Umfjöllunarefni: 1. Meira um breytingar á vaxtabótakerfinu 2. Færri auglýsingar birtar á Starfatorgi 3. Mikil lækkun raunlauna
-
Frétt
/Meira um breytingar á vaxtabótakerfinu
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 16. apríl 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í vefriti fjármálaráðuneytisins 26. mars sl. var fjallað um fyrirhugaðar breytingar á vaxtabótakerfinu samkvæ...
-
Frétt
/Færri auglýsingar birtar á Starfatorgi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 16. apríl 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Eftir aukningu á milli áranna 2006 og 2007, dró úr fjölda auglýsinga um laus störf á Starfatorgi (starfatorg....
-
Frétt
/Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti
Fréttatilkynning nr. 23/2009 Samkvæmt 2. mgr. 24. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er 6. apríl 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabilsins janúar og febrúar 2009. Í 1. mgr. 27...
-
Frétt
/Vöruskiptin í mars 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 2. apríl 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands nam verðmæti vöruútflutnings (fob) í mars 34,9 ma.kr. Verðmæti vör...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/04/03/Voruskiptin-i-mars-2009/
-
Frétt
/Upplýsingaskiptasamningur við Cayman-eyjar
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 2. apríl 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í gær var undirritaður í Stokkhólmi samningur milli Íslands og Cayman- eyja um upplýsingaskipti á sviði skatta...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN