Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 6/2008 Fjármálaráðuneytið birtir í dag nýja þjóðhagsspá í skýrslunni Þjóðarbúskapurinn – vorskýrsla 2008. Fjallað er um framvindu og horfur helstu þátta efnah...
-
Frétt
/Af vettvangi tvísköttunarmála
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hinn 4. apríl 2008 var undirrituð í Helsinki bókun við norræna tvísköttunarsamninginn (PDF 24 KB) frá árinu 1...
-
Frétt
/Tekjur aldraðra
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á undanförnum árum hafa orðið miklar breytingar á tekjum landsmanna. Tekjur og ráðstöfunartekjur hafa vaxið ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/14/Tekjur-aldradra/
-
Frétt
/Niðurfelling stimpilgjalda vegna lána til fyrstu fasteignakaupa
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðherra hefur á Alþingi mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald. Núgilda...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008 (PDF 612K) Umfjöllunarefni: 1. Niðurfelling stimpilgjalda vegna lána til fyrstu fasteignakaupa 2. Tekjur aldraðra 3. Af vettvangi tvísköttunarmála
-
Frétt
/Um þjóðlendukröfur ríkisins
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 4/2008 Í tilefni af umfjöllun um þjóðlendukröfur ríkisins á sunnanverðu Mið-Norðurlandi vill fjármálaráðherra koma eftirfarandi á framfæri: Fullyrðingar í fj...
-
Frétt
/Skipun skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 5/2008 Fjármálaráðherra hefur skipað Steinþór Haraldsson til að gegna embætti skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis frá 1. maí 2008 til fimm ára. Steinþ...
-
Frétt
/Vöruviðskiptin í mars
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum voru fluttar inn vörur í mars fyrir um 36,4 ma.kr. (fob) sem er 14% aukning frá fyrr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/04/Voruvidskiptin-i-mars/
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. apríl 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. apríl 2008 (PDF 611K) Umfjöllunarefni: 1. Hátt eldsneytisverð? 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - febrúar 2008 3. Vöruviðskiptin í mars
-
Frétt
/Hátt eldsneytisverð?
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Svo sem kunnugt er hefur heimsmarkaðsverð á olíu hækkað mjög að undanförnu. Í ljósi umræðna um hátt eldsneyti...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/03/Hatt-eldsneytisverd/
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2008
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2008 (PDF 54K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins liggur nú fyrir. Þar sem uppgjörið nær aðeins til tveggja mánaða er samanburður við...
-
Frétt
/Hagvöxtur á mann
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagfræðingar beina gjarnan sjónum sínum að hagvexti til að mæla velgengni þjóðarbúskaparins. Mælingar á hagve...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/02/Hagvoxtur-a-mann/
-
Frétt
/Lagafrumvörp lögð fram af fjármálaráðherra
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 3/2008 Fjármálaráðherra mun á næstu dögum mæla fyrir eftirfarandi átta frumvörpum til laga sem samþykkt hafa verið af ríkisstjórn og þingflokkum stjórnarflokk...
-
Frétt
/Atvinnu- og íbúaþróun
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Skráð atvinnuleysi er tiltölulega næm vísbending um ástand í efnahagsmálum og gefur tilefni til að draga álykt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/01/Atvinnu-og-ibuathroun/
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Mexíkó
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Mexíkó til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn ti...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008 (PDF 611K) Umfjöllunarefni: 1. Hagvöxtur á mann 2. Atvinnu- og íbúaþróun 3. Tvísköttunarsamningur við Mexíkó
-
Frétt
/Framtíðaráherslur í stjórnun og starfsmannamálum ríkisins
Morgunverðarmálþing Félags forstöðumanna ríkisstofnana, fjármálaráðuneytis og Stofnunar stjórnsýslufræða v. H.Í. verður haldið fimmtudaginn 27. mars nk. á Grand hótel, kl. 8.00-10.00. Á morgunverðarm...
-
Frétt
/Vinnuafl í fjármálageiranum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Uppgangur fjármálastofnana hefur verið í brennidepli undanfarin misseri en eftir því sem óróleikinn á alþjóðle...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/03/18/Vinnuafl-i-fjarmalageiranum/
-
Auglýsingar
Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2008
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km - kr. 76,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km - kr. ...
-
Frétt
/Skýrsla OECD um skattlagningu launa
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýrri skýrslu OECD um skattlagningu launa (Taxing Wages 2007) eru kynntar niðurstöður um þróun skattbyrði ei...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN