Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Uppbygging Nýs Landspítala stenst kostnaðaráætlanir - fyrsti áfangi uppbyggingarinnar fullfjármagnaður
Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala og annarra sérhæfðra sjúkrahúsa hefur kynnt heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra uppfærða heildaráætlun Nýs Landspítala ohf. (hér efti...
-
Frétt
/Upplýsingar um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
-
Frétt
/Sigurður Ingi sótti fund norrænna fjármálaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti dagana 3.-4. júní fund norrænna fjármálaráðherra í Stokkhólmi. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þær áskoranir sem blasa við á Norðurlöndum va...
-
Frétt
/Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 1/2024 (gildir frá 1. júní 2024)
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...
-
Frétt
/Fjármálaráðherra opnaði fyrir viðskipti dagsins í Kauphöllinni í London
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, opnaði í morgun fyrir viðskipti dagsins í Kauphöllinni í London, London Stock Exchange. Opnun ráðherra kemur í kjölfar farsællar skuldabréfaút...
-
Annað
Horfur í efnahagsmálum krefjast lækkunar opinberra skulda
Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029 um miðjan apríl. Staða efnahagsmála sem liggur til grundvallar áætluninni er um margt merkileg, ekki síst þegar hún e...
-
Frétt
/Arctica Finance til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Arctica Finance hf. sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyrirhuguðu markaðs...
-
Frétt
/Áætlun um innleiðingu EES-gerða á fjármálamarkaði birt í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áætlun um innleiðingu 24 EES-gerða á fjármálamarkaði. Stór hluti af löggjöf á sviði fjármálamarkaðar á rætur að rekja til tils...
-
Frétt
/Árlegum viðræðum sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila lokið
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir viðræður við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila síðustu tvær vikur. Viðræðurnar voru hluti af árlegri ú...
-
Frétt
/Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
-
Frétt
/Fjölgun starfa í heilbrigðisþjónustu helsta ástæða fleiri starfa hjá ríkinu
Fjölgun stöðugilda í heilbrigðisþjónustu er helsta ástæða fjölgunar starfa hjá ríkinu undanfarin ár. Næst mest hefur aukningin orðið í löggæslu. Ráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um þróun starf...
-
Frétt
/Þórkatla hefur undirritað 471 kaupsamning vegna íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Fasteignafélagið Þórkatla hefur yfirfarið og samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík eða um 85% allra umsókna sem borist hafa. Alls hefur félagið fengið 781 umsókn um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum, e...
-
Frétt
/Flestar stofnanir hafa innleitt nýskapandi verkefni síðastliðin tvö ár
79% stofnana ríkisins hafa innleitt að minnsta kosti eitt nýskapandi verkefni á síðastliðnum tveimur árum, samkvæmt Nýsköpunarvoginni. Stærstur hluti hlutfall verkefna hafa skilað aukinni skilvirkni o...
-
Frétt
/Óskar Jósefsson skipaður forstjóri FSRE
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Óskar Jósefsson, forstjóra FSRE. Óskar hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, var m.a. framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála á...
-
Frétt
/S&P staðfestir A+ lánshæfiseinkunn Íslands með stöðugum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A+ lánshæfiseinkunn Íslands. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Stöðugar horfur endurspegla það viðhorf að útlit er fyrir betri hagva...
-
Frétt
/Þrjú verkefni hlutu nýsköpunarverðlaun hins opinbera – nýsköpunardagur haldinn í næstu viku
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 15. maí næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica, en í aðdraganda hans voru nýsköpunarverðlaun hins opinbera fyrir árið 2024 veitt. Þrjú verkefni hlutu verð...
-
Frétt
/Umræðuskýrsla um fjármálareglur
Í tengslum við birtingu fjármálaáætlunar áranna 2025-2029 hefur fjármála- og efnahagsráðherra lagt fyrir Alþingi umræðuskýrslu um fjármálareglur, eins og tiltekið var í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar ...
-
Rit og skýrslur
Fjármálareglur - Umræðuskýrsla
Skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um fjármálareglur. Megintilgangur fjármálareglna er að styrkja umgjörð opinberra fjármála, m.a. með því að stuðla að stöðugleika og lágu, sjálfbæru skuldahlutfall...
-
Frétt
/Flutningur ráðuneytisstjóra milli fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðaráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra , innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann teku...
-
Frétt
/Upptaka frá kynningarfundi um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl síðastliðinn var haldinn kynningarfundur um þátttöku íslenskra aðila í einu tilraunaverkefna Evrópusambandsins um stafrænt auðkennavesti (EU Digital Identity Wallet). Fundurinn var hald...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN