Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
-
Frétt
/Þenslan í rénun – aukið jafnvægi í þjóðarbúinu
Markmið stjórnvalda um aukið efnahagslegt jafnvægi, minni verðbólgu og að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta ganga hratt eftir. Efnahagsumsvif standa nú nokkurn veginn í stað eftir alls 13% hagvöxt und...
-
Frétt
/Búið að semja við um þriðjung af starfsfólki ríkisins
Samninganefnd ríkisins hefur gert kjarasamninga við þriðjung af starfsfólki ríkisins. Sameyki, stærsta stéttarfélagið innan BSRB, undirritaði fyrst allra kjarasamninga snemma í júní og í kjölfarið und...
-
Frétt
/Framhald á ráðstöfun eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Þann 23. júní sl. voru samþykkt á Alþingi lög um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf. Lögin fela í sér að hlutur ríkisins í bankanum verði seldur í markaðssettu útboði eða útboðum. Slíkt sölufyri...
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 10. júní 2024
Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Ráðsmenn: Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, formaður, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri. Aðrir fundarmenn: Arnór Sighvatsson, ...
-
Frétt
/Nýr tækniskóli rís í Hafnarfirði
Nýr tækniskóli rís við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Stjórnvöld, Hafnarfjarðarbær og Tækniskólinn undirrituðu skuldbindandi samkomulag þess efnis í dag. Næstu skref eru undirbúningur hönnunar og fram...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna ríkisins
Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna ríkisins
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launa æðstu embættismanna
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna, sem skipaður var í nóvember 2023, hefur skilað áfangaskýrslu með tillögum sínum um ...
-
Frétt
/Ísland fyrst þjóðríkja til að gefa út kynjað skuldabréf
Ríkissjóður Íslands hefur gefið út kynjað skuldabréf að fjárhæð 50 milljónir evra, jafnvirði um 7,5 milljarða króna. Skuldabréfin bera 3,4% fasta vexti og voru gefin út til 3 ára. Skuldabréfin eru gef...
-
Frétt
/Ferðamönnum fjölgar milli ára og bókunarstaða áfram góð
Árið 2023 var gott ár í ferðaþjónustu á Íslandi og sóttu um 2,2 milljónir manna landið heim. Aðeins einu sinni áður höfðu erlendir ferðamenn verið fleiri. Það var árið 2018 þegar 2,3 milljónir erlendr...
-
Frétt
/Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar
Út er komin vorskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024. Í skýrslunni er áhersla lögð á umfjöllun um launaþróun eftir mörkuðum og heildarsamtökum í nýliðinni kjaralotu sem náði ti...
-
Frétt
/Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Ítarlegri kortlagning aðgerða og ávinnings en áður
150 aðgerðir en í fyrri útgáfu voru þær 50 Loftslagsaðgerðir kortlagðar og metnar ítarlegar en áður hefur verið gert Grundvallarbreyting í nálgun stjórnvalda á verkefnið hvað varðar samta...
-
Frétt
/80 milljarða stuðningur ríkissjóðs vegna Grindavíkur
Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna fjölbreyttra stuðningsaðgerða við Grindavík í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesskaga árin 2023 og 2024 nemi um 80 milljörðum króna. Ráðuneytið hefur tekið saman ...
-
Frétt
/Starfshópur vinnur frumvarp um afnám undanþágu frá fasteignamatsskyldu rafveitna
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að semja lagafrumvarp og eftir atvikum reglugerðir sem miða að því að afnema undanþágu frá fasteignamatssky...
-
Frétt
/Sterk fjárhagsstaða eldri borgara og kjör batnað umfram yngri aldurshópa
Fjárhagsleg staða eldri borgara á Íslandi er almennt sterk og hafa kjör hópsins batnað umtalsvert síðastliðinn áratug. Gildir það hvort sem litið er til tekna, kaupmáttar eða eigna- og skuldastöðu. Kj...
-
Frétt
/Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024 fór fram mánudaginn 10. júní. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars stöðu kerfislega mikilvægra banka ...
-
Frétt
/Vegna netsölu áfengis til neytenda
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna netsölu áfengis til neytenda hér á landi. Undanfarið hefur netsala áfengis til neytenda færst nokkuð í aukan...
-
Frétt
/Aðalfundur Þróunarbanka Evrópuráðsins haldinn á Íslandi
Þróunarbanki Evrópuráðsins (Council of Europe Development Bank, CEB) hélt aðalfund sinn á Íslandi í dag. Fyrr í dag samþykkti bankinn fyrstu lánsumsókn til bankans frá ríkissjóði Ísland, að fjárhæð 15...
-
Frétt
/Uppbygging Nýs Landspítala stenst kostnaðaráætlanir - fyrsti áfangi uppbyggingarinnar fullfjármagnaður
Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala og annarra sérhæfðra sjúkrahúsa hefur kynnt heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra uppfærða heildaráætlun Nýs Landspítala ohf. (hér efti...
-
Frétt
/Upplýsingar um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN