Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Afkomuspá AGS ekki eins fjarri fjármálaáætlun og virðist við fyrstu sýn
Nýleg spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) gerir ráð fyrir umtalsvert lakari afkomu hins opinbera en nýframlögð fjármálaáætlun áranna 2025-2029 stefnir að. Skýringuna má m.a. finna í því að AGS tekur e...
-
Frétt
/Öflug þekkingarstofnun með sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi sem felur í sér sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna í öfluga þekkingarstofnun með það að meginhl...
-
Frétt
/Sterk staða varin og stuðlað að lækkun verðbólgu
Á tímabili nýrrar fjármálaáætlunar fyrir árin 2025-2029 sem Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag verður áhersla á að verja sterka stöðu með hóflegum vexti útgjalda til...
-
Frétt
/Þétt setinn fundur um bætta þjónustu hins opinbera
Fundur með helstu þjónustustofnunum ríkisins sem haldinn var fyrir helgi var vel sóttur en þar var rætt um stöðu og framþróun þjónustunnar, auk þess að fjalla um tækifæri gervigreindar fyrir þjónustu ...
-
Frétt
/Sigurður Ingi Jóhannsson nýr fjármála- og efnahagsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, sem er nýr utanríkisráðherra. Sigurður Ingi hefur gegnt embætti...
-
Frétt
/Jón Viðar Pálmason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu opinberra fjármála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Jón Viðar Pálmason til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu opinberra fjármála. Jón Viðar lauk MPA námi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslan...
-
Frétt
/Opinn fundur um þátttöku íslenskra aðila í tilraunaverkefni um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl verður haldinn opinn fundur um þátttöku íslenskra aðila í tilraunaverkefni (e. pilot) um EU Digital Identity Wallet, eða stafrænt auðkennaveski. Ísland er eitt sex landa sem hefur í tæ...
-
Frétt
/Málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 frestað
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þan...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Moody's í mars 2024
Skýrsla Moody's í mars 2024
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2024/03/25/Skyrsla-Moodys-i-mars-2024/
-
Frétt
/Örn Viðar Skúlason ráðinn framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins Þórkötlu
Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra félagsins. Örn Viðar lauk meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjár...
-
Frétt
/Fjármála- og efnahagsráðherra á þingi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa metnað til að vera áfram í farabroddi til þess að hraða jafnrétti kynjanna. Ísland er ekki framarlega í jafnrétti kynjanna því hér sé sterkt samfélag, heldur er samfélagið ster...
-
Frétt
/Möguleikar til afhendingar gagna með öðrum hætti en í stafrænu pósthólfi útfærðir í reglugerð
Reglugerð um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda tók nýlega gildi. Í henni eru nánar útfærð ýmis atriði sem snúa að pósthólfinu og notkun þess, meðal annars um...
-
Frétt
/Farsæl útgáfa ríkissjóðs á grænu skuldabréfi í evrum
Ríkissjóður Íslands gaf í dag út grænt skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir evra, jafnvirði um 111 milljarða króna. Skuldabréfin bera 3,5% fasta vexti og voru gefin út til 10 ára á ávöxtunarkröfunni 3...
-
Frétt
/Aukið valfrelsi í séreignarsparnaði í samráðsgátt
Í drögum sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt er lagt til að frelsi fólks til ávöxtunar á séreignarsparnaði verði aukið. Lagt er til að vörsluaðilum séreignarsparnaðar verð...
-
Frétt
/Umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Alls bárust átta umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins, sem auglýst var í febrúar sl. Umsóknarfrestur rann út 7. mars sl. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnboga...
-
Frétt
/Ísland.is með sjö tilnefningar til SVEF
Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar ...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 4.-10. mars 2024
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 4. – 10. mars 2024 Mánudagur 4. mars Kl. 10:00 Fundur með Snorra Olsen, ríkisskattstjóra. Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Kl. 15:15 Fundur með Samgöngum fy...
-
Frétt
/Lífskjör hafa óvíða vaxið jafn hratt og hér á landi undanfarin ár
Hagvöxtur mældist 4,1% árið 2023 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar og er það nokkuð meiri hagvöxtur en gert hefur verið ráð fyrir. Sömuleiðis endurskoðaði Hagstofan birtingu hagtalna fyrir árin 2...
-
Frétt
/Opnað fyrir sölu á íbúðarhúsnæði í Grindavík
Íbúar í Grindavík sem óska eftir því að selja ríkissjóði íbúðarhúsnæði sitt í gegnum Fasteignafélagið Þórkötlu, samkvæmt nýsamþykktum lögum Alþingis, geta nú fyllt út umsókn á Ísland.is. Gert er ráð f...
-
Frétt
/Vaxandi velsæld - Aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum
Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Aðgerðirnar styðja við sameiginlegt mark...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN