Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr tvísköttunarsamningur við Bandaríkin
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 24/2007 Í gær var undirritaður í Washington nýr samningur milli Íslands og Bandaríkja Norður- Ameríku (PDF 132 KB) til að koma í veg fyrir tvísköttun. Af hálf...
-
Frétt
/Þróun samneyslu hins opinbera
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. október 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Til að auka hagstjórnarlegt aðhald í uppsveiflunni hefur ríkissjóður verið rekinn á grundvelli viðmiða um v...
-
Frétt
/Stjórnun og starfsmannamál hjá ríkisstofnunum
Morgunverðarfundur fjármálaráðuneytisins, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn 24. október 2007 kl. 8-10 á Grand Hótel Reykjavík. Skráning fer...
-
Frétt
/Búferlaflutningar milli landa leiðandi í mannfjöldaþróun
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. október 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlegar tölur Hagstofunnar sýna að 2/3 fólksfjölgunar í landinu á fyrri helmingi ársins voru vegna búferlaf...
-
Frétt
/Áhrif alþjóðavæðingar á innlenda eftirspurn
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. október 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í rammagrein 1 í nýrri þjóðhagsskýrslu fjármálaráðuneytisins er fjallað um helstu ástæður þess að innlend e...
-
Frétt
/Sveigjanleg starfslok - ávinningur allra
Fyrsti fundur Verkefnisstjórnar 50+ af þremur verður haldinn föstudaginn19. október. Hver er ávinningur þjóðfélagsins af atvinnuþátttöku eldra fólks? Hvað kostar það samfélagið að fólk fer fyrr af ...
-
Frétt
/Skipun skattstjóra á Skattstofu Norðurlandsumdæmis vestra
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 23/2007 Fjármálaráðherra hefur skipað Hönnu Björnsdóttur til að gegna embætti skattstjóra á Skattstofu Norðurlandsumdæmis vestra frá 1. desember 2007 til fimm...
-
Frétt
/Morgunverðarfundir um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 22/2007 Árið 2005 skipaði félagsmálaráðherra sjö manna verkefnisstjórn sem ætlað er að stýra fimm ára verkefni sem hefur það meginmarkmið að styrkja stöðu mið...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. október 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. október 2007 (PDF 626K) Umfjöllunarefni: 1. Áhrif alþjóðavæðingar á innlenda eftirspurn 2. Búferlaflutningar milli landa leiðandi í mannfjöldaþróun 3. Þróun samneysl...
-
Frétt
/Um ástand á fasteignamarkaði
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. október 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í spám um þróun íbúðabygginga til lengri tíma hefur gefist vel að beita lýðfræðilegri greiningu á þróun man...
-
Frétt
/Vöruviðskipti í september 2007
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. október 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Innfluttar vörur í september námu 28,1 milljörðum króna á fob virði sem er 5,7% minna en í ágúst þegar flut...
-
Frétt
/Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. október 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nú liggja fyrir niðurstöður nýrrar könnunar Capacent Gallup um stöðu og framtíðarhorfur 400 stærstu fyrirtæ...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. október 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. október 2007 (PDF 615K) Umfjöllunarefni: 1. Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja 2. Vöruviðskipti í september 3. Um ástand á fasteignamarkaði
-
Frétt
/Um frávik í spám um hagvöxt og tekjur ríkissjóðs
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. október 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Mikil breyting hefur orðið á íslensku efnahagslífi undanfarin ár og hafa áætlanagerð og hagspár átt fullt í ...
-
Frétt
/Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. október 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fyrr í þessari viku kom út ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins. Helstu niðurstöður eru: Umsvif í efnahag...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 4. október 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 4. október 2007 (PDF 635K) Umfjöllunarefni: 1. Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2. Um frávik í spám um hagvöxt og tekjur ríkissjóðs 3. Greiðsluuppgjör ríkissjóðs ágú...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2007
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2007 (PDF 61K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs eftir fyrstu átta mánuði ársins liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var jákvætt um 38,9 milljarða króna innan á...
-
Frétt
/Fjárlög fyrir árið 2008
Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2008, á althingi.is Fjáraukalög fyrir 2008, á alþingi.is Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2008, á althingi.is Fjárlög fyrir árið 2008, á Alþin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/10/02/Fjarlog-fyrir-arid-2008/
-
Frétt
/Hlutur skatta í bensínverði
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. september 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Almennt er hægt að rökstyðja skattlagningu á bíla og umferð með því að þeim sem þá eiga stendur til boða ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/10/02/Hlutur-skatta-i-bensinverdi/
-
Auglýsingar
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 5/2007
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: Gisting og fæði í einn sólarhring kr. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN