Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mælti fyrir nýju úrræði til að mæta vanda rekstraraðila í Grindavík
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík. „Markmiðið er að rekstrarað...
-
Frétt
/Íbúar á Íslandi umtalsvert færri en áður var talið – Ný aðferð Hagstofu Íslands við mat á mannfjölda
Hagvöxtur á mann var meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til. Þá er verðmætasköpun á mann orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna sem benda til þess a...
-
Frétt
/Samkomulag milli fjármála- og efnahagsráðherra og lífeyrissjóða vegna húsnæðislána lífeyrissjóða í Grindavík
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ritað undir samkomulag við 12 lífeyrissjóði um stuðning ríkissjóðs vegna húsnæðislána lífeyrissjóða til einstaklinga í Grindavík. Markmið samkomulagsins er að ríkis...
-
Frétt
/Skattaleg umgjörð orkuvinnslu – opinn fundur með ráðherra
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júní í fyrra um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað tillögum til ráðherra. Hópurinn skoðaði m.a möguleika á nýrri skattalegri umgjörð og leið...
-
Frétt
/Bætt þjónusta hins opinbera með ábyrgri notkun gervigreindar
Umræða um gervigreind og notkun tækninnar verður æ meira áberandi hér á landi og notkun opinberra aðila á tækni sem nýtir gervigreind hefur stóraukist á fáum árum. Samkvæmt Nýsköpunarvoginni, könnun f...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 29.janúar-4.febrúar 2024
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 29. janúar – 4. febrúar 2024 Mánudagur 29. janúar Kl. 10:00 Þingflokksfundardagur. Þriðjudagur 30. janúar Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur. Miðvikudagur...
-
Frétt
/Ísland.is vinnur til UT-verðlauna
Ísland.is hlaut á föstudag UT-verðlaunin 2024 í flokknum UT-Stafræna opinbera þjónustan fyrir síðastliðið ár. Verðlaunn voru veitt á UT-messunni, einum stærsta viðburðir ársins í tölvugeiranum. UT-ver...
-
Frétt
/Ísland.is tilnefnt til UT-verðlauna
Ísland.is er tilnefnt til UT-verðlaunanna 2024 í flokknum „UT-Stafræna opinbera þjónustan 2023“ en UT-verðlaunin verða afhent á föstudag. Í umsögn vegna tilnefningarinnar segir m.a. að einfaldl...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 22. – 28. janúar 2024
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 22. – 28. janúar 2024 Mánudagur 22. janúar Kl. 08:00 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 11:15 Fundur með formönnum allra þingflokka um stöðu mála í Grindavík. Kl. ...
-
Frétt
/Um 93% skráð kílómetrastöðu
Rétt tæplega 93% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu. Hefur kílómetrastaða ríflega 47 þúsund bíla verið sk...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/24/Um-93-skrad-kilometrastodu/
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 15. – 21. janúar 2024
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 15. – 21. janúar 2024 Mánudagur 15. janúar Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur. Þriðjudagur 16. janúar Kl. 08:30 Viðtal á Rás 1. Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfund...
-
Frétt
/Aðgerðir til að tryggja örugga framtíð Grindvíkinga
Ríkisstjórnin hefur í dag kynnt áform um aðgerðir sem miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem hefur verið vegna fordæmalausra aðstæðna. Aðger...
-
Frétt
/Stafrænt Ísland tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna
WSA (World Summit Awards) verðlauna árlega verkefni sem stuðla að stafrænni nýsköpun í þágu samfélagslegra umbóta. Verðlaun eru veitt í átta flokkum en Stafrænt Ísland er tilnefnt í flokki sem snýr að...
-
Annað
Listi yfir forstöðumenn 1. febrúar 2024
Listi yfir forstöðumenn skv. 2. mgr. 22. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996 með síðari breytingum. Í 1. mgr. 22. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr....
-
Frétt
/Jákvæð þróun lánshæfismats á síðasta ári
Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs þróaðist með jákvæðum hætti árið 2023 eftir að hafa verið óbreytt síðan í nóvember 2019. Þrjú fyrirtæki birta mat á lánshæfi ríkissjóðs; S&P, Moody‘s og Fitch. Eftir að...
-
Frétt
/Endurskoðun búvörusamninga lokið
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Þórdís Kolbrún Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðaherra undirrituðu í dag fyrir hönd stjórnvalda samkomulag um endurskoðun búvörusamninga við Bændasamtök Ísl...
-
Frétt
/Yfir 60% skráð kílómetrastöðu
Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000. Um áramótin ...
-
Frétt
/Tómas Brynjólfsson settur ráðuneytisstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. Guðmundur...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 8. – 14. janúar 2024
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 8. – 14. janúar 2024 Mánudagur 8. janúar Kl. 13:00 Fundur með Jóni Rúnari Halldórssyni. Kl. 14:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála. Þriðjudagur...
-
Rit og skýrslur
Breytt fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila
11.01.2024 Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið Breytt fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila Breytt fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila Efnisorð Efnahagsmál og opi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN