Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023
Í nýrri skýrslu Kjaratölfræðinefndar sem birt var í morgun er fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 ...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 4.-10.desember 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 4. – 10. desember 2023 Mánudagur 4. desember Munchen Þriðjudagur 5. desember Munchen Miðvikudagur 6. desember Kl. 09:00 Kurteisisheimsókn sendiherra ...
-
Frétt
/Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 11. desember. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróun á húsnæðismarkaði, sk...
-
Frétt
/Lok samráðs um frumvarpsdrög vegna slita ógjaldfærra opinberra aðila og niðurstöður skiptiútboðs ÍL-sjóðs
Drög að frumvarpi til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila Opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila er nú lokið. Frumvarpsdrögin voru...
-
Frétt
/Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur opnað
Klukkan 14 í dag verður opnað leigutorg á Ísland.is fyrir íbúa Grindavíkur. Þar verður hægt að skoða leiguíbúðir sem skráðar hafa verið í kjölfar auglýsingar þar sem óskað var eftir húsnæði til a...
-
Frétt
/Stuðningi beint til fjölskyldubúa í rekstrarerfiðleikum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lögðu fyrir ríkisstjórn í morgun tillögur að ...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 27. nóvember -3. desember 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 27. nóvember – 3. desember 2023 Mánudagur 27. nóvember Kl. 12:00 Fundur með Ásgeiri Jónssyni, seðlabankastjóra. Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Kl. 15:15 F...
-
Frétt
/Óskað eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga
Til að styðja enn frekar við öflun húsnæðis fyrir Grindvíkinga sem rýma hafa þurft heimili sín hefur Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, ...
-
Frétt
/Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2022
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2022. Álagning allra skatta eykst frá fyrra ári að undanskildu jöfnunargjaldi alþjónustu, sem leggst á fjarskipt...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og áttundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP28) stendur nú yfir í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ver...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 20.-26 nóvember 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 20. – 26. nóvember 2023 Mánudagur 20. nóvember Kl. 09:00 Fundur með Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar. Kl. 10:00 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 12:1...
-
Frétt
/Konráð aðstoðar fjármála- og efnahagsráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ráðið Konráð S. Guðjónsson sem aðstoðarmann. Konráð er hagfræðingur með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá Warwick ...
-
Frétt
/Stuðningur við Grindvíkinga vegna húsnæðis
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela annars vegar í sér tímabundi...
-
Frétt
/OECD metur stuðning ríkisins við rannsóknir og þróun fyrirtækja árangursríkan
Í nýrri úttekt sem OECD vann að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er lagt mat á áhrif skattaafsláttar til fyrirtækja vegna rannsóknar og þróunar á Í...
-
Frétt
/Vegir okkar allra – upplýsingasíða um nýja nálgun í fjármögnun
Upplýsingasíðan Vegir okkar allra var opnuð í dag. Þar er að finna upplýsingar um nýja nálgun stjórnvalda á fjármögnun vegakerfisins sem innleidd verður í skrefum á næstu árum. Stefnt er að því að aðl...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 13.-19. nóvember 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 13. – 19. nóvember 2023 Mánudagur 13. nóvember Brussel Þriðjudagur 14. nóvember Brussel Miðvikudagur 15. nóvember Kl. 11:30 Fundur í ráðherranefnd u...
-
Frétt
/Hvernig nota stofnanir gervigreind?
Nýsköpunarvogin, samnorræn könnun um stöðu nýsköpunar er þessa dagana framkvæmd í þriðja sinn meðal opinberra vinnustaða. Markmiðið er að nýta niðurstöðurnar til að meta hvernig megi auka vægi nýsköpu...
-
Frétt
/Stofnanir komi til móts við starfsfólk ríkisins sem býr í Grindavík
Í gildi er neyðarstig Almannavarna fyrir Grindavík og hefur íbúum bæjarins verið gert skylt að yfirgefa heimili sín. Óljóst er hvenær þeir fá að snúa aftur heim. Vegna þessa hefur orðið mikið rask á l...
-
Frétt
/Fundaði með efnahags- og fjármálastjóra í framkvæmdastjórn ESB
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í gær með Paolo Gentiloni sem fer með efnahags- og fjármál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á fundinum var rætt um efn...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 6. – 12. nóvember 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 6. – 12. nóvember 2023 Mánudagur 6. nóvember Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Kl. 15:00 Óundirbúinn fyrir...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN