Leitarniðurstöður
-
Frétt
/S&P Global Ratings hækkar lánshæfiseinkunn Íslands í A+ með stöðugum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands í A+ úr A. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Hækkun lánshæfiseinkunnarinnar endurspeglar áframhaldandi sterka...
-
Frétt
/Fjármálaráðherra sótti fund EFTA og ECOFIN í Brussel
Fjármála– og efnahagsráðherra sat sameiginlegan fund EFTA ríkjanna og efnahags- og fjármálanefndar Evrópuráðsins (ECOFIN) 8. nóvember sl. Fundurinn er haldinn árlega og gefst EFTA ríkjunum þar tækifær...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Ástralíu tekur gildi
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Ástralíu hefur tekið gildi og kemur til framkvæmda hérlendis frá og með 1. janúar 2024. Í Ástralíu kemur samningurinn til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024, e...
-
Frétt
/Birna Íris Jónsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands
Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, en starfið var auglýst í ágúst síðastliðnum. Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og markvisst er ...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún stýrði fundi norrænna fjármálaráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, stýrði í dag fundi norrænna fjármálaráðherra í Brussel. Há verðbólga og framleiðniþróun í norrænu ríkjunum voru meðal áherslumála á...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 30.október-5. nóvember 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 30. október – 5. nóvember 2023 Mánudagur 30. október Kl. 11:30 Fundur með Hilmari Gunnlaugssyni og Kristínu Haraldsdóttur. Kl. 13:30 Fundur Ásdísi Kri...
-
Frétt
/Endurgreiðslutími stuðningslána framlengdur
Lánastofnunum hefur verið heimilað að lengja endurgreiðslutíma stuðningslána um allt að átján mánuði til viðbótar við fyrri fresti. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð fjármála- og efnahagsráðherra. S...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, n.r 121/1997, sbr. lög um fjárstuðning tl minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, n.r 121/1997, sbr. lög um fjárstuðning tl minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuve...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 23. – 29. október 2023
Mánudagur 23. október Kl. 09:00 Fundur með Ingþóri Karli Eiríkssyni, fjársýslustjóra. Kl. 10:00 Fundur í Þjóðhagsráði. Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Kl. 17:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Þ...
-
Frétt
/Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2023
--- Fallin úr gildi --- Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reikn...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 16. – 22. október 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 16. – 22. október 2023 Mánudagur 16. október Kl. 13:00 Lyklaskipti í utanríkisráðuneytinu. Kl. 13:35 Lyklaskipti í fjármála- og efnahagsráðun...
-
Frétt
/Skýrsla um umfang og tilurð misræmis magns í inn- og útflutningstölum landbúnaðarvara
Starfshópur sem falið var að kanna umfang og tilurð misræmis milli magns í útflutningstölum úr gagnagrunni Evrópusambandsins (ESB) til Íslands og innflutningstölum Íslands frá ESB hefur skilað skýrslu...
-
Rit og skýrslur
Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands
Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands
-
Frétt
/Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins. Hópurinn mun leggj...
-
Frétt
/Lyklaskipti í utanríkisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, sem er nýr utanríkisráðherra. Skömmu áður tók Bjarni við lyklum ...
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 29. september
Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Ráðsmenn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, formaður, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri. Aðrir fundarmenn: Gunnar Jakobsson varaseð...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um slit ógjaldfærra opinberra aðila
Drög að frumvarpi sem hefur að geyma almennar reglur um hvernig slíta megi tilteknum ógjaldfærum opinberum aðilum hafa verið birt í samráðsgátt. Kveikjan að frumvarpsdrögunum er sá fjárhagsvandi sem Í...
-
Frétt
/Vegna álits umboðsmanns um sölu á hlutum í Íslandsbanka
Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis um sölu á hlutum í Íslandsbanka birtir ráðuneytið meðfylgjandi gögn sem voru send umboðsmanni meðan athugun málsins stóð yfir hjá embættinu. Álit umboðsman...
-
Frétt
/Ísland í fjórða sæti í Evrópu í könnun á stafrænni, opinberri þjónustu
Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) en síðustu árin hefur Ísland hækkað hratt á listanum. Ísland var í 11. sæti í kö...
-
Frétt
/Sjálfbærni í rekstri rædd á ársfundi ríkisfyrirtækja
Sjálfbærni í rekstri fyrirtækja var yfirskrift ársfundar ríkisfyrirtækja 2023 sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hélt í gær. Bætt yfirsýn, aukið gagnsæi og samfélagslega arðbær og ábyrgur rekstur eru...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN