Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Endurnýjaður þjónustusamningur Íslandsstofu við ríkið um eflingu útflutnings, ferðaþjónustu og fjárfestingar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa skrifuðu í dag undir endurnýjaðan þjónustusamning um starfsemi Íslandsstofu, sem gildir frá 1. j...
-
Frétt
/GAGNVIST 2024: Gagnastefna Íslands og þróun íslenska gagnavistkerfisins
Gríðarleg tækifæri til verðmætasköpunar liggja í bættu aðgengi að gögnum og nýtingu þeirra. Í því samhengi hafa verið gerðar breytingar á lögum sem kveða á um opið aðgengi ...
-
Frétt
/Aukinn stuðningur við almannaheillafélög milli ára
Stuðningur einstaklinga og lögaðila við almannaheillafélög jókst árið 2023. Þetta má lesa úr álagningarskrám vegna tekjuársins 2023. Til starfsemi almannaheillafélaga telst meðal annars mannúðar- og l...
-
Frétt
/Neysla heimila tekur við sér og vöxtur í kortaveltu ferðamanna
Nýjustu vísbendingar um einkaneyslu sýna að neysla heimilanna virðist hafa tekið við sér á seinni helmingi ársins. Þróttmikill vöxtur er einnig í kortaveltu ferðamanna. Neysla heimilanna og erlendra f...
-
Rit og skýrslur
Matslíkön og matsaðferðir
Matslíkön og matsaðferðir - leiðbeiningar
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2024/11/22/Matslikon-og-matsadferdir-/
-
Frétt
/Fjárlög fyrir árið 2025 samþykkt á Alþingi: Áframhaldandi aðhald sem styður við lækkun verðbólgu
Fjárlagafrumvarp ársins 2025 var í dag samþykkt sem lög frá Alþingi. Samþykkt fjárlög bera með sér áherslu á að lágmarka óvissu og víkja ekki frá því aðhaldi sem markað var við framlagningu fjárlagafr...
-
Frétt
/Áfram stutt við nýsköpunarfyrirtæki og gjald sett á nikótínvörur
Alþingi samþykkti í dag frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. og taka breytingarnar gildi um áramót. Í frumvarpinu var m.a. fjallað um stuðning v...
-
Frétt
/Skýrsla S&P í nóvember 2024
Skýrsla S&P í nóvember 2024.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/11/18/Skyrsla-S-P-i-november-2024/
-
Frétt
/Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2023
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2023. Álögð gjöld á lögaðila nema 308,2 ma.kr. og hækka um 25,3 ma.kr. á milli ára. Stærstu einstöku breytingarn...
-
Frétt
/Fjármögnun Ölfusárbrúar tryggð og framkvæmdir hefjast innan skamms
Framkvæmdir við Ölfusárbrú geta hafist eftir að Alþingi samþykkti í dag nauðsynlega lagabreytingu sem tryggir grundvöll fyrir fjármögnun brúarinnar og vegtenginga. Undirbúningur verksins er kominn vel...
-
Frétt
/Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024 er komin út. Skýrslan skiptist í fimm meginkafla sem fjalla um efnahagsmál, vinnumarkað, laun og launaþróun sem flokkað er eftir mörkuðum og heildarsamtökum laun...
-
Frétt
/Starfshópur fer yfir tjón bænda vegna kuldatíðar og skoðar stuðningsaðgerðir
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu matvælaráðherra um skipun starfshóps til að fara yfir tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars fyrr á árinu og gera tillögur um útfærslu og umfan...
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 7. október 2024
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Ráðsmenn: Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, formaður, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri. A...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka vægi stafrænnar þjónustu þvert á landamæri
Aukin stafræn þjónusta þvert á landamæri gegnir lykilhlutverki í að auðvelda frjálsa för borgara, fyrirtækja, fjármagns, gagna, vara og þjónustu á Norðurlöndum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yf...
-
Frétt
/5,1% verðbólga í október – hjaðnar í takt við spár
Verðbólga í október mælist 5,1% og minnkar úr 5,4% í september í takt við spár greiningaraðila. Verðbólga hefur ekki verið jafn lítil í þrjú ár. Hjöðnunin í október var drifin af minni hækkun húsnæðis...
-
Frétt
/Þekking og notkun Ísland.is eykst milli ára
Næstum allir landsmenn þekkja til Ísland.is og 97% hafa einhvern tíma nýtt þjónustu sem er í boði á vefnum. Þetta kemur fram í nýlegri netkönnun Gallup á notkun og viðhorfi til kjarnaþjónusta Stafræns...
-
Frétt
/Leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum. Markmið leiðbeininganna er að stuðla að skýrari ferlum og auknu gagnsæi í innkaup...
-
Frétt
/Áfram öflugur stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki
Ísland er í fremstu röð OECD landa þegar kemur að stuðningi við nýsköpun og þróun. Í anda þess er lagt til að stuðningi við nýsköpunarfyrirtæki verði viðhaldið í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á ...
-
Frétt
/Ársskýrsla ríkisfyrirtækja fyrir árið 2023 birt
Ársskýrsla ríkisfyrirtækja fyrir árið 2023 hefur verið birt. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi fyrirtækjanna, árangur og afkomu sem og skipun stjórna. Íslenska ríkið á alfarið eða ráð...
-
Frétt
/Bílanefnd ríkisins lögð niður
Með breytingu á reglugerð um bifreiðamál ríkisins hefur bílanefnd verið lögð niður og ábyrgð og eftirlitshlutverk nefndarinnar færð yfir til forstöðumanna stofnana. Bílanefnd hafði það hlutverk að aðs...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN