Leitarniðurstöður
-
Síða
Velsæld
Velsæld Hvað er velsældarhagkerfi? Í velsældarhagkerfi hafa skýr markmið um hagsæld og lífsgæði almennings áhrif á áherslur og forgangsröðun stjórnvalda við ákvarðanatöku og áætlanagerð. Velsældarvís...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/sjalfbaert-island/velsaeld/
-
Síða
Jafnréttisþing 2018
Jafnréttisþing 2018 7. – 8. mars 2018 á Hilton Reykjavík Nordica Útvíkkun jafnréttisstarfs – #metoo og margbreytileiki Þingstjóri: Árni Matthíasson Streymi frá fyrri degi Streymi frá síðari degi: Mál...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/mannrettindi-og-jafnretti/jafnretti/jafnrettisthing-2018/
-
Síða
1944 - Í tilefni dagsins
1944 - Í tilefni dagsins I. Sjá risinn okkar unga dag, er engan leyfis spyr, hann streymir eins og sólskinssær, hann syngur eins og skógarblær um efsta brattans blásna drag, um bláar fjarðardyr. Ei d...
-
Síða
1947 - Íslandsljóð
1947 - Íslandsljóð Ég heilsa þér, mín þjóð! Í kveðju mína á þessum degi leggur blessun sína hver kynslóð, sem í gröf og gleymsku hvarf, en gaf oss móðurjörð og tungu í arf. Þar mætast þeir, sem ofure...
-
Síða
1948 - Ávarp fjallkonunnar
1948 - Ávarp fjallkonunnar Ó, unga þjóð míns draums, kom frjáls á fund þíns fagra dags, er rís af bláum unnum með gullna jökla, glóbjört elfarsund og glaðan morgunsöng í lágum runnum. Svo yndislega v...
-
Síða
1949 - Ávarp fjallkonunnar
1949 - Ávarp fjallkonunnar Kom heil til feginsfundar, íslensk þjóð! Gakk frjáls og djörf á hönd þeim óskadegi, sem eignast skal þín afreksverk og ljóð um eilífð, þó að menn og stefnur deyi. Því draum...
-
Síða
1950 - Ávarp fjallkonunnar
1950 - Ávarp fjallkonunnar Enn skín Íslandi óskastund. Enn á feginsfund skal það fólk sitt kalla. Enn kýs frjáls fáni sér til fylgdarliðs sonu sævarniðs, dætur sólfjalla. Minnist ég og man er við mor...
-
Síða
1951 - Þjóðhátíð
1951 - Þjóðhátíð Um ljósa óttu engill vorsins fer með ungan júnídag á vængjum sér og skimar yfir fold og fallinn sæ, sem flosar steindu brimi úfin sker. En lengst við norður nætursólin skín á nakta j...
-
Síða
1952 - Ávarp fjallkonunnar
1952 - Ávarp fjallkonunnar Afmælisdagur Íslands besta sonar, æskunnar hátíð, tekur þig í fang. Reykjavík, borgin bjartrar, stórrar vonar, borgin með nýjan skóg – og fjöruþang. Langt inn í fjærstu fra...
-
Síða
1953 - Vorvísur
1953 - Vorvísur Föx á völlum vaxa vors af rósum ljósum. Blíður blærinn hlíðar blómaríkar strýkur. Þéttar fossafléttur fjöllin liðast niður. Læðist fram að flæði fótsmá lind úr tindi. Heiður himinn br...
-
Síða
1954 - Ávarp fjallkonunnar
1954 - Ávarp fjallkonunnar I Þegar fagnar þjóðin öll, þá er bjart um Íslandsfjöll. Fornra stöðva vitjar vorið, vermir landið endurborið, svo að klökkna klaki og mjöll. Lofgerð syngur landsins harpa, ...
-
Síða
1955 - Í Vesturbænum
1955 - Í Vesturbænum Það kvað vera fallegt í Kína. Keisarans hallir skína hvítar við safírsænum. En er nokkuð yndislegra – leit auga þitt nokkuð fegra – en vorkvöld í vesturbænum? Því þá kemur sólin ...
-
Síða
1956 - Ávarp fjallkonunnar
1956 - Ávarp fjallkonunnar Heill hinum föllnu, er fyrir land sitt unnu, fólkinu veittu nýja trú og þor. Heill þeim, er áttu hjörtu, er skærast brunnu, – hugrakkir gengu blóði drifin spor. Minningin l...
-
Síða
1957 - Ávarp fjallkonunnar
1957 - Ávarp fjallkonunnar Hinn 17. júní er algræn hin íslenska jörð og ilmandi vorblærinn líður um tún og haga. Í einingu sveipast vort land og vor liðna saga í ljóðgræna fegurð og tign hinna nóttla...
-
Síða
1958 - Ávarp fjallkonunnar
1958 - Ávarp fjallkonunnar I. Ég, Fjallkonan, móðirin, ykkur við brjóstin mín ól. – Ásýnd mín birtist í jöklanna drifhvítu földum, tindum merluðum mjöll og skínandi sól Og bláfjalla heiðum hring. Þið...
-
Síða
1959 - Fjallkonuljóð
1959 - Fjallkonuljóð Sjá, ég er konan, landsins leynda sál, sem lítil börn og skáld til drauma vekur. Í æðum mér er blóðið orðið bál. Bylgjunnar niður er mitt tungumál og brjóst mitt aðeins bjarg, se...
-
Síða
1960 - Svo vitjar þín Ísland
1960 - Svo vitjar þín Ísland Það hendir tíðum Íslending úti í löndum um óttuskeið, er tindrar af heitu myrkri, að svefn hans er rofinn svölum, skínandi væng, sólhvítu bliki, sem lýstur hans skynjun o...
-
Síða
1961 - Blessi þá hönd
1961 - Blessi þá hönd I Þér, Íslands börn, á helgri heillastund, hingað ég yður kveð á ljósum degi, sem lengi var mér dagur djarfra vona, þá viðreisnar og síðan dýrsta sigurs. Fagnið og minnist meðan...
-
Síða
1962 - Ávarp fjallkonunnar
1962 - Ávarp fjallkonunnar Nú strýk ég gullnum boga um fiðlur vatna og vinda þar til vorsins augu loga. Nú vek ég allt hið dumba, nú vek ég allt hið blinda, nú vek ég allt sem hefur dáið og særi yður...
-
Síða
1963 - Bernskuminningar
1963 - Bernskuminningar Aldrei skein sólin eins blítt og í bernsku minni, eins blítt og verða mátti. Og ekki sást hærri himinn í veröldinni en himinninn, sem ég átti. Og aldrei var túnið jafn fagurt ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN