Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Kostnaður forsætisráðuneytisins vegna ríkisstjórnar á árinu 2024 Matvælaráðherra 1) Greiningar á skæðri fuglainflúens...
-
Frétt
/Símafundur við verðandi Bandaríkjaforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra átti í gær símafund við Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, þar sem þeir ræddu góð samskipti ríkjanna, viðskipti og öryggis- og varnarsamstarf. Þá var ræ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2024
22. nóvember 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Auglýsing um veiðigjald 2025 1) Gengisstyrking og innflæði í...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Matvælaráðherra Auglýsing um veiðigjald 2025 Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Gengisstyrking og innflæði í ríkisskuldabréf 2) Stýrivextir læ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2024
15. nóvember 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Þingfrestun 155. löggjafarþings í nóvember 2024 Ný geðdeilda...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þingfrestun 155. löggjafarþings í nóvember 2024 Heilbrigðisráðherra Ný geðdeildarbygging Landspítala og staðsetning ...
-
Frétt
/Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024 er komin út. Skýrslan skiptist í fimm meginkafla sem fjalla um efnahagsmál, vinnumarkað, laun og launaþróun sem flokkað er eftir mörkuðum og heildarsamtökum laun...
-
Frétt
/Starfshópur fer yfir tjón bænda vegna kuldatíðar og skoðar stuðningsaðgerðir
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu matvælaráðherra um skipun starfshóps til að fara yfir tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars fyrr á árinu og gera tillögur um útfærslu og umfan...
-
Frétt
/Samantekt ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli
Á fundi ríkisstjórnar 27. ágúst sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis, menningar- og viðskiptaráðuneytis, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis og dómsmálaráð...
-
Frétt
/Skýrsla forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og framtíðarhorfur vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga
Skýrslu forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga hefur verið dreift á Alþingi. Á sunnudaginn, 10. nóvember, verður ár...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2024
8. nóvember 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Skýrsla Hagfræðistofnunar um efnahagsmál á haustmánuðum 2) ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Skýrsla Hagfræðistofnunar um efnahagsmál á haustmánuðum 2) Skýrsla forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat...
-
Frétt
/Skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur birt skýrslu um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum. Skýrslan var unnin að beiðni forsætisráðuneytisins sem óskaði í byrjun september eftir því að unnið yrði yfirli...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka vægi stafrænnar þjónustu þvert á landamæri
Aukin stafræn þjónusta þvert á landamæri gegnir lykilhlutverki í að auðvelda frjálsa för borgara, fyrirtækja, fjármagns, gagna, vara og þjónustu á Norðurlöndum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yf...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. nóvember 2025
1. nóvember 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 1. nóvember 2025 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í nóvember og desember Regluge...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. nóvember 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í nóvember og desember Félags- og vinnumarkaðsráðherra Reglugerð um desemberuppbætur á grun...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um innleiðingu velsældaráherslna í áætlanagerð og ákvarðanatöku stjórnvalda
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um markvissa innleiðingu velsældaráherslna ríkisstjórnarinnar í alla áætlanagerð stjórnvalda þ.m.t. gerð fjármálaáætlunar og frumvarps til fjárlaga,...
-
Frétt
/Þátttaka forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var viðstaddur setningu þings Norðurlandaráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Forsætisráðherra tók þar þátt í leiðtogaumræðum með forsætisráðherrum Norðurlandanna. Á ...
-
Frétt
/Fjórði leiðtogafundur Norðurlandanna og Úkraínu fór fram á Þingvöllum
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og forseti Úkraínu funduðu í gær á Þingvöllum. Um var að ræða fjórða leiðtogafund Norðurlandanna og Úkraínu en sá fyrsti fór fram vorið 2023. Í yfirlýsingu fundarins&n...
-
Frétt
/Volodómír Selenskí kemur til Íslands
Volodómír Selenskí, forseti Úkraínu, kemur til Íslands á morgun. Í heimsókn sinni mun hann funda með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og taka þátt í fjórða leiðtogafundi Norðurlandanna og Úkraínu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN