Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Anna Rut, Anna Sigrún og Sveinbjörn ráðin aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar
Anna Rut Kristjánsdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir og Sveinbjörn Finnsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar. Anna Rut mun sinna almennri samhæfingu og Anna Sigrún verður ráðgjafi ríkis...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2025
24. janúar 2025 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2025 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Aðstoðarmenn ríkisstjórnar Aðgerðahópur um húsnæðismál skipaður ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Aðstoðarmenn ríkisstjórnar Félags- og húsnæðismálaráðherra Aðgerðahópur um húsnæðismál skipaður þremur þingmönnum stjórnarf...
-
Frétt
/Forsætisráðherra skipar hagræðingarhóp
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað fjögurra manna starfshóp sem á að skila tillögum um hagræðingu í ríkisrekstri þann 28. febrúar. Hópinn skipa Björn Ingi Victorsson formaður, sem er ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2025
21. janúar 2025 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2025 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Áform um framlagningu frumvarps um breytingu á lögum um fæðingar...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Félags- og húsnæðismálaráðherra Áform um framlagningu frumvarps um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 144/2020, (fjölburafo...
-
Frétt
/Skipan ráðherranefnda samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um skipan ráðherranefnda. Alls verða sjö ráðherranefndir starfandi. Þrjár ráðherranefndanna eru lögbundnar:...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2025
17. janúar 2025 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2025 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Þingsetning 156. löggjafarþings 4. febrúar 2025 2) Skipan ráð...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Þingsetning 156. löggjafarþings 4. febrúar 2025 2) Skipan ráðherranefnda Félags- og húsnæðismálaráðherra 1) Áform um fra...
-
Frétt
/Bréf ráðherra til forstöðumanna um hagræðingu
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafa ritað forstöðumönnum hjá ríkinu bréf þar sem óskað er eftir hugmyndum og sjónarmiðum um hvernig me...
-
Frétt
/Þórarinn G. Pétursson skipaður í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað Þórarin G. Pétursson í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu til fimm ára frá og með deginum í dag. Embættið var auglýst laust til umsóknar 19....
-
Frétt
/Jens Stoltenberg falið að gera tillögur um að efla öryggis- og varnarsamstarf NB8-ríkjanna
Ríkisstjórnaroddvitar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) fólu fyrr í dag Jens Stoltenberg, fyrrum framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, að vinna að sjálfstæðri skýrslu og tillögum sem mið...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2025
14. janúar 2025 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2025 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1)Fullgilding bókunar um breytingu á fríverslunarsamningi EFTA-r...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Utanríkisráðherra 1)Fullgilding bókunar um breytingu á fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Chile 2)Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-rí...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. janúar 2025
10. janúar 2025 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 10. janúar 2025 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra í málum er var...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. janúar 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra í málum er varða fyrri störf hennar sem landlæknir Forsætisráðherra / fjá...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. janúar 2025
7. janúar 2025 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. janúar 2025 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Reglugerð um iðgjöld vegna sjúklingatryggingar 1) Fjármögnun ríkis...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. janúar 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Heilbrigðisráðherra Reglugerð um iðgjöld vegna sjúklingatryggingar Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Fjármögnun ríkissjóðs og fjármögnunarkos...
-
Frétt
/Flutningur ráðuneytisstjóra
Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, hefur að eigin ósk látið af embætti ráðuneytisstjóra. Gissur mun starfa áfram sem sérfræðingur í ráðuneytinu. Gissur Pétursson...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/01/06/Flutningur-raduneytisstjora/
-
Frétt
/Verum hagsýn í rekstri ríkisins
Eitt af forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar er að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir, eins og fram kemur í stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar. Ríkisstjórnin boðar í því skyni til samrá...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN