Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Viðbrögð við ákvörðun Breta um úrsögn úr ESB
Ríkisstjórn Íslands ræddi á fundi sínum í morgun þá ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu. Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaland Íslands og grundvallast samskiptin á EES-samningnum. Löndin...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. júní 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:Umhverfis- og auðlindaráðherra Málefni MývatnsUtanríkisráðherra Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi um aðild að ESBSjávarútv...
-
Frétt
/Heimsókn forsætisráðherra í franska þingið - Áfram Ísland!
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, átti í dag fund í franska þinghúsinu með Íslandsvinafélagi franskra þingmanna. Fyrir þeim hópi þingmanna fer Lionel Tardy. Fyrir fund voru húsakynni þingsin...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með aðstoðarframkvæmdastjóra OECD
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, sem nú gegnir stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinna...
-
Frétt
/Forsætisráðherra sækir þriðja leik Íslands á EM í knattspyrnu í París
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra sækirþriðja leik Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu karla sem nú fer fram í Frakklandi. Leikurinn verður á Stade de France á miðvikudaginn. Forsætisráðherr...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
17. júní 2016 Forsætisráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra 2016-2017 Ávarp forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2016 Góðir landsmenn, gleðilega hátíð. Við sem jörðina gistum erum ...
-
Frétt
/Margt sem auðgar íslenskt mannlíf
„17. júní komum við saman og gleðjumst með fjölskyldu og vinum, hefjum fánann á loft og minnumst þess sem sameinar okkur sem þjóð, sem saman fetar veginn í gleði og sorg, leik og starfi. Margir hafa k...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2016
Góðir landsmenn, gleðilega hátíð. Við sem jörðina gistum erum reglulega minnt á að samtíminn virðist stundum hafa harla lítið forspárgildi um framtíðina. Það er nefnilega þannig að hraði samtíman...
-
Frétt
/Svar við fyrirspurn Jafnréttisstofu um Þjóðhagsráð
Forsætisráðuneytið hefur svarað fyrirspurn Jafnréttisstofu þar sem þess er farið á leit að ráðuneytið geri grein fyrir því hvernig staðið var að tilnefningum og skipan í Þjóðhagsráð og hvort og hverni...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2016
14. júní 2016 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2016 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Heildarútgáfa sönglaga Sveinbjörns Sveinbjörnssonar2) Saga íslens...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:Forsætisráðherra1) Heildarútgáfa sönglaga Sveinbjörns Sveinbjörnssonar2) Saga íslenskrar utanríkisverslunarForsætisráðherra / sjávarú...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir verkefni í tengslum við lítil eyþróunarríki
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra, að veita 10. milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar ...
-
Rit og skýrslur
Fyrsta skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga nr. 140/2012 í samræmi við 3. mgr. 13. gr. laganna. Í skýrslu ráðherra er einkum fjallað um meðf...
-
Fundargerðir
54. fundur stjórnarskrárnefndar
09. júní 2016 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2013-2017 54. fundur stjórnarskrárnefndar 1. Frumvarpsdrög nefndarinnar – úrvinnsla umsagna og athugasemda, annað framhald málsins 2. Önnur mál Dagskrá...
-
Fundargerðir
54. fundur stjórnarskrárnefndar
Dagskrá 1. Frumvarpsdrög nefndarinnar – úrvinnsla umsagna og athugasemda, annað framhald málsins 2. Önnur mál Fundargerð 54. fundur – haldinn fimmtudaginn 9. júní 2016, kl. 16.00, í fundarsal fo...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/06/09/54.-fundur-stjornarskrarnefndar/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2016
8. júní 2016 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2016 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Frumvarp til laga um kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra Inna...
-
Frétt
/Þjóðhagsráð kemur saman
Fulltrúar ríkisstjórnar Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands komu saman í morgun á fyrsta fundi Þjóðhagsráðs. Stofnun Þjóðhagsráðs er í samræmi við y...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/06/08/Thjodhagsrad-kemur-saman/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:Innanríkisráðherra Frumvarp til laga um kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóraNánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2016
7. júní 2016 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2016 1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga nr. 140/20122) Stofnun Þjóðhagsráðs Forsætisráðherra Kostnaður og endurh...
-
Fundargerðir
Þrettándi fundur Samráðsvettvangs um aukna hagsæld
Á fundinum voru ræddar tillögur um breytingar á skattkerfinu. Kynnt var skýrsla verkefnisstjórnar um breytingar og umbætur á skattkerfinu.
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN