Leitarniðurstöður
-
Annað
Guðmundur H Ásgeirsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Til stjórnarskrárnefndar Alþingis Í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012 samþykktu 67% þeirra sem afstöðu tóku að tillaga að nýrri stjórnarskrá, sem Stjórnlagaráð lagði fram, skyldi lögð til g...
-
Annað
Guðmundur R. Guðmundsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Komið þið blessuð Ég geri kröfu til þess að búa í lýðræðisríki. Til þess að svo geti orðið þarf tvennt að bæta. Annars vegar þarf að jafna atkvæðisrétt, þannig að allir hafi jafnan rétt, óháð bú...
-
Annað
Anna Benkovic Mikaelsdóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Til stjórnarskrárnefndar AlþingisÍ þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012 samþykktu 67% þeirra sem afstöðutóku að tillaga að nýrri stjórnarskrá, sem Stjórnlagaráð lagði fram, skyldilögð til grund...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. september 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra Staða mála vegna eldgoss í Holuhrauni og jarðskjálfta við Bárðarbungu Utanríkisráðher...
-
Annað
Linda Guðlaugsdóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Vilji þjóðarinnar er skýr eins og kom fram í kosningunni um stjórnarskrána. Vinsamlegast tefjið þetta mál ekki lengur. Bestu kveðjur Linda Guðlaugsdóttir
-
Annað
Hildur Rúna Hauksdóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Ágætu nefndarmenn í stjórnarskrárnefnd, Í 1. áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar er velt upp ýmsum spurningum og álitaefnum um fjögur umfjöllunarefni í nýrri stjórnarskrá. Nú er það svo að í frumvarpi ...
-
Annað
Agnes Erna Estherardóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Það er búið að kjósa um tillögur Stjórnlagaráðs gott fólk og vinna ykkar í nefndinni sem er ætlað að breyta orðnum hlut hlýtur að vinna gegn meirihlutavilja þjóðarinnar samkvæmt kosningu sem fór fram ...
-
Annað
Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
'Eg undirrituð tek hér með í einu og öllu undir neðangreindar, áhyggjur, athugasemdir sem og ályktanir aðalfundar Stjórnarskrárfélagsins þ. 28. september 2014. Athugasemdir við áfangaskýrslu stjórnar...
-
Annað
Sigurborg Matthíasdóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Ágæta stjórnarskrárnefnd, ég vil nota tækifærið og þakka fyrir áfangaskýrslu ykkar frá því í júní s.l. Með henni má nokkuð glöggva sig á vinnu nefndarinnar og hvaða tökum ríkjandi stjórnvöld virðast ...
-
Annað
Ólafur Sigurðsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Svo vill til að ég og fleiri hafa þegar kosið um tillögur Stjórnlagaráðs,sú kosning var samkvæmt ósk Alþingis.Aldrei hef ég tekið þátt í kosningum á Íslandi sem ekki hafa verið virtar (fæddur 1953).Þa...
-
Annað
Benedikt Jónsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Kæru nefndarmenn í stjórnarskrárnefnd. Hið 70 ára lýðveldi, Ísland, er í vanda statt. Yfir 27 þúsund kjósendur sem greiddu atkvæði í síðustu alþingiskosningum eiga engan fulltrúa á þingi...
-
Annað
Bára Magnúsdóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Til stjórnarskrárnefndar. Ég var ein þeirra sem kaus í þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá og vildi að hún yrði lögð til grundvallar stjórnarskrá sem myndi leysa af hólmi þá hálfdönsku sem við...
-
Annað
Þorvaldur Gylfason - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Til stjórnarskrárnefndar. Sjá í viðhengi umsögn mína um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar. Með virðingu, Þorvaldur Gylfason prófessor
-
Annað
Gestur Pálsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Til stjórnarskrárnefndar Alþingis: Undirritaður bendir á að mál þau sem fjallað er um í skýrslunni sem Stjórnarskrárnefnd 2013 lagði fram í júní á þessu ári hefur fengið málefnalega og ítarlega með...
-
Annað
Hugi Guðmundsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Það er búið að kjósa um stjórnarskrána. Hugi Guðmundsson tónskáld
-
Annað
Pálmar Þór Hlöðversson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Ágæta stjórnarskrárnefnd, Fyrst af öllu vil ég benda á að ég hef gert orð Margrétar Tryggvadóttur að mínum eigin enda sammála þeim í öllum atriðum. Líta skal svo á að þau séu skrifuð út úr mínu hjarta...
-
Annað
Jenný Stefanía Jensdóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Undirrituð hefur lesið áfangaskýrslu nefndarinnar, og sér til furðu séð að öllum nefndarmönnum er kunnugt um að það fór fram kosning um stjórnarskrárfrumvarp stjórnlagaráðs 20.október 2012, þar sem kj...
-
Annað
Hlynur Ólafsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Til stjórnarskrárnefndar Alþingis Í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012 samþykktu 67% þeirra sem afstöðu tóku að tillaga að nýrri stjórnarskrá, sem Stjórnlagaráð lagði fram, skyldi lögð til g...
-
Annað
Ungir jafnaðarmenn - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Góðan dag Hér er umsögn Ungra jafnaðarmanna vegna áfagaskýrslu stjórnarskrárnefndar. Með kveðju Stefán Rafn Sigurbjörnsson Formaður Ungra jafnaðarmanna Reykjavík 29.09.2014 Efni: Umsögn U...
-
Annað
Hólmdís Hjartardóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Vil minna á að þjóðin hefur þegar kosið um stjórnarskrá.
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN