Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hátíðarávarp forsætisráðherra á 80 ára afmæli lýðveldisins
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti þjóðhátíðarhátíðarávarp á Austurvelli í dag á 80 ára afmæli lýðveldisins. Forsætisráðherra sagði að það hefði þurft kjark og óbilandi trú á framtíð ísl...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
17. júní 2024 Forsætisráðuneytið Bjarni Benediktsson - FOR Þjóðhátíðarávarp Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2024 Forseti Íslands, góðir landsmenn, innilega til hamingju ...
-
Ræður og greinar
Þjóðhátíðarávarp Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2024
Forseti Íslands, góðir landsmenn, innilega til hamingju með daginn! Það er sannarlega tilefni til að gleðjast á þessum tímamótum þegar við fögnum 80 árum frá stofnun lýðveldisins þann 17. júní 1944, á...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi um frið í Úkraínu
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var meðal þátttakenda á leiðtogafundi um frið í Úkraínu sem lauk í dag í Bürgenstock í Sviss. Á fundinum komu saman þjóðarleiðtogar og aðrir hátt settir fulltrúar ...
-
Frétt
/Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Ítarlegri kortlagning aðgerða og ávinnings en áður
150 aðgerðir en í fyrri útgáfu voru þær 50 Loftslagsaðgerðir kortlagðar og metnar ítarlegar en áður hefur verið gert Grundvallarbreyting í nálgun stjórnvalda á verkefnið hvað varðar samta...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2024
14. júní 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Styrkur til umboðsmanns barna vegna fundar með grindvískum börnum Hú...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / innviðaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra Styrkur til umboðsmanns barna vegna fundar með grindvískum börnum Forsæti...
-
Frétt
/Hátíðardagskrá á 80 ára afmæli lýðveldisins
Þann 17. júní verða liðin 80 ár frá því að íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum. Þessara tímamóta hefur verið minnst með ýmsum hætti á árinu en hátíðarhöldin ná hámarki 17. júní. Dagskrá í Reyk...
-
Frétt
/Kynning á uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptar...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpaði velsældarþing í Hörpu
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti í dag opnunarávarp á alþjóðlegu velsældarþingi (Wellbeing Economy Forum) sem fram fer í Hörpu. Þingið sem er haldið í annað sinn er skipulagt af embætti lan...
-
Frétt
/Ísland sýnir stuðning í verki vegna mannúðarmála á Gaza
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti í dag fyrir hönd forsætisráðherra ráðstefnu um mannúðarástandið á Gaza sem haldin var í Jórdaníu. Jórdaníukonungur, forseti Egyptalands og a...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2024
11. júní 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Þróun ríkisumsvifa í samhengi við laun og verðlagsþróun á tíma ríkis...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þróun ríkisumsvifa í samhengi við laun og verðlagsþróun á tíma ríkisstjórnarinnar Fjármála- og efnahagsráðherra 1)La...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2024
7. júní 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Starfsáætlun Alþingis 2024 – 2025 (155. löggjafarþing) 1) Upptaka gerð...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Starfsáætlun Alþingis 2024 – 2025 (155. löggjafarþing) Utanríkisráðherra 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameigi...
-
Sendiskrifstofa
Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Andorra
4. júní 2024 Forsætisráðuneytið Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Andorra Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Xavier Espot Zamora forsætisráðherra Andorra Bjarni Benediktsson forsætis...
-
Sendiskrifstofa
Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Andorra
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra átti í dag fund með Xavier Espot Zamora, forsætisráðherra Andorra, í Stjórnarráðshúsinu. Á fundinum ræddu ráðherrarnir tvíhliðasamskipti Íslands og Andorra og tæki...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2024
4. júní 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Hátíðardagskrá 80 ára lýðveldis – 17. júní 2024 Frumvarp til fjáraukal...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Hátíðardagskrá 80 ára lýðveldis – 17. júní 2024 Fjármála- og efnahagsráðherra Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024 - ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Úkraínuforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag þátt í norrænum leiðtogafundi með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Stokkhólmi. Við þetta tilefni skrifuðu Bjarni og Zelensky einnig undir tvíhliðas...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN