Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Innanríkisráðherra 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Neytendastofu og talsmann neytenda 2) Frumvarp til laga um breyt...
-
Fundargerðir
Fundargerð 25. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn þriðjudaginn 18. júní 2013, kl. 8:00, í Hóli fundarsal fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Arnarhvoli. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Páll Þórhallsson (PÞ) og Kris...
-
Fundargerðir
Fundargerð 24. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn miðvikudaginn 29. maí 2013, kl. 14:30, í fundarsal forsætisráðuneytisins, Hverfisgötu 4-6. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Páll Þórhallsson (PÞ) forsætisráðuneyti,&...
-
Fundargerðir
Fundargerð 20. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn fimmtudaginn 13. september 2012, kl. 14:00, í fundarsal Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, og Páll Þórhallsson (PÞ) skipaðir af f...
-
Fundargerðir
Fundargerð 21. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn föstudaginn 19. október 2012, kl. 9:30, í fundarsal Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Halldóra Friðjónsdóttir (HF) frá fjármálar...
-
Fundargerðir
Fundargerð 23. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn miðvikudaginn 20. febrúar 2013, kl. 15, í fundarsal Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Páll Þórhallsson (PÞ) forsætisráðuneyti og...
-
Fundargerðir
Fundargerð 19. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn föstudaginn 8. júní 2012, kl. 9:15, í fundarsal Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, og Kristín Ástgeirsdóttir (KÁ) skipuð af forsæ...
-
Fundargerðir
Fundargerð 26. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn miðvikudaginn 18. júní 2013 kl. 15:00 í fundarsal Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Páll Þórhallsson (PÞ) og Kristín Ástgeirsdót...
-
Fundargerðir
Fundargerð 22. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn föstudaginn 14. desember 2012, kl. 9:00, í Lind, fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Páll Þórhallsson og Kristín Ástgeirsdóttir, skipu...
-
Fundargerðir
Fundargerð 17. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn föstudaginn 4. maí 2012, kl.11:00 , í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Kristín Ástgeirsdóttir (KÁ) og Páll Þórhallsson skipuð a...
-
Fundargerðir
Fundargerð 18. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn föstudaginn 18. maí 2012, kl. 9:00, í fundarsal Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Páll Þórhallsson skipaður af forsætisráðherra,...
-
Ræður og greinar
Stefnuræða forsætisráðherra á 143. löggjafarþingi
Talað orð gildir Virðulegur forseti, góðir landsmenn. Við hefjum nú störf á nýju þingi, 63 þingmenn með eitt markmið. Markmið okkar er að bæta líf Íslendinga allra. Við munum skiptast á skoðunu...
-
Frétt
/Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 1. október 2013 er lokið
Frá ríkisráðsritara Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra á aðalfundi samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp og tók þátt í umræðum á aðalfundi Eyþings, samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra sem fram fór á Grenivík föstudaginn 27. september sl....
-
Frétt
/Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum þriðjudaginn 1. október n.k. kl. 11.00.
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á aðalfundi Eyþings
Ágætu aðalfundargestir, Kærar þakkir fyrir að bjóða mér að ávarpa ykkur. Það er ánægjulegt að vera með ykkur fulltrúum sveitarfélaga á starfssvæði Eyþings hér í dag. Er við ókum út Eyjafjörðinn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/09/30/Avarp-forsaetisradherra-a-adalfundi-Eythings/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2013
27. september 2013 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2013 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Þingmálaskrá 143. löggjararþings 2013 - 2014 1) Frumvarp t...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þingmálaskrá 143. löggjararþings 2013 - 2014 Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Frumvarp til laga um ýms...
-
Frétt
/Nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Sigurður Már Jónsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Hann er fæddur árið 1960 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni. Sigurður Már lagði stund á sagnfræði og...
-
Frétt
/Forsætisráðherra heimsækir Þjóðminjasafn Íslands
Forsætisráðherra heimsótti Þjóðminjasafn Íslands síðdegis í gær og hitti starfsfólk safnsins og fræddist um starfsemi þess. Í heimsókn sinni skoðaði ráðherra grunnsýningu safnsins og hátíðarsýninguna ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN