Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók á móti varaforseta kínverska ráðgjafarþingins í Stjórnarráðinu
Forsætisráðherra tók á móti varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins, Wang Gang, í Stjórnarráðinu í dag. Á fundinum var rætt um efnahagsmál, aðildarviðræður Íslands við ESB, og tvíhliða samskipti Íslan...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. september 2011
9. september 2011 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 9. september 2011 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Kynning á stöðu almannavarnamála frá Almannavarnadeild ríkis...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. september 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / innanríkisráðherra Kynning á stöðu almannavarnamála frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Veðurstofu Íslands og Raunv...
-
Frétt
/Varaforsætisráðherra Víetnam í heimsókn ásamt viðskiptasendinefnd
Hoang Tsung Hai, varaforsætisráðherra Víetnam, er í vinnuheimsókn hér á landi 8.-9. september, ásamt viðskiptasendinefnd. Hann átti í dag fund með forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur og ræddu þau...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
07. september 2011 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Góður árangur og sóknarfæri Íslands Hvert sem litið er blasa við skýr merki þess að Ísland er hröðum skrefum a...
-
Ræður og greinar
Góður árangur og sóknarfæri Íslands
Hvert sem litið er blasa við skýr merki þess að Ísland er hröðum skrefum að vinna sig úr hruninu. Hagvöxtur er hafinn og vaxandi bjartsýni gætir í spám helstu greiningaraðila um hagvöxt næstu ára. Á f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/09/07/Godur-arangur-og-soknarfaeri-Islands/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2011
6. september 2011 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2011 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Flutningur mála er varða Hrafnseyri og Jón Sigurðsson til me...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með forseta króatíska þingsins
Forsætisráðherra tók á móti forseta króatíska þingsins, Luka Bebić, í Stjórnarráðinu í dag. Forseti þingsins er í opinberri heimsókn hér á landi í boði forseta Alþingis. Á fundinum var rætt um aðildar...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Flutningur mála er varða Hrafnseyri og Jón Sigurðsson til mennta- og menningarmálaráðuneytis Umhverfisráðherra 1) Dagu...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með Kuupik Kleist formanni landsstjórnar Grænlands
Forsætisráðherra og Kuupik Kleist, formaður landsstjórnar Grænlands, funduðu í dag á Þingvöllum. Ræddu þau meðal annars tvíhliða samskipti Grænlands og Íslands, þróun sjálfstæðismála á Grænlandi...
-
Frétt
/Aðfinnslum SA vísað á bug
Í ræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær 2. september lagði ráðherra ríka áherslu á að fyrirtækin í landinu færu varlega í verðhækkanir og veltu ekki launahækkunum að fullu yfir í verðlag. Benti ráðher...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/09/03/Adfinnslum-SA-visad-a-bug/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. september 2011
2. september 2011 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 2. september 2011 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Innanríkisráðherra Minnisblað um eignarétt og afnotarétt fas...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
02. september 2011 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Skýrsla forsætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur á Alþingi 2. september 2011 um efnahags og atvinnumál Frú fors...
-
Ræður og greinar
Skýrsla forsætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur á Alþingi 2. september 2011 um efnahags og atvinnumál
Frú forseti Við upphaf þings er mikilvægt að greina þingheimi frá því sem helst hefur gerst á síðustu mánuðum í efnahags- og atvinnumálum. Ljóst er að atvinnumálin hafa verðið og verða meginverkefni r...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. september 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Innanríkisráðherra Minnisblað um eignarétt og afnotarétt fasteigna til erlendra ríkisborgara Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuney...
-
Frétt
/Góður árangur í efnahags- og atvinnumálum ótvíræður
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir flutti Alþingi munnlega skýrslu um stöðu efnahags- og atvinnumála við upphaf þingfundar í dag. Í skýrslunni fjallaði forsætisráðherra ítarlega um þann árangur ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2011
30. ágúst 2011 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2011 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þingstörfin framundan Velferðarráðherra Úrvinnsla...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þingstörfin framundan Velferðarráðherra Úrvinnsla lána hjá Íbúðalánasjóði Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðu...
-
Frétt
/Góður árangur af samráðsvettvangi um eflingu atvinnu og byggðar á Vestfjörðum - Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins og Fjórðungssambands Vestfirðinga
Í dag, þriðjudaginn 30. ágúst, er haldinn síðasti formlegi fundur á samstarfsvettvangi ráðuneyta og heimamanna á Vestfjörðum. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum á Ísafirði 5. apríl sl. að grípa til mar...
-
Fundargerðir
Fundargerð 10. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn mánudaginn 29. ágúst 2011, kl. 8:30, í fundarsal forsætisráðuneytisins, Hverfisgötu 4-6, 2. hæð. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar og Páll Þórhallsson (PÞ) skipaðir af for...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN