Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. júlí 2009
Eftirfarandi mál voru rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra 1) Minnisblað um endurfjármögnun bankanna. 2) Minnisblað um viðbótarkostnað ríkisins vegna samkomulags um húsaleigubætu...
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra vegna samþykktar Alþingis um að gengið skuli til viðræðna við ESB
Alþingi hefur tekið ákvörðun um að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Þetta er söguleg ákvörðun og atkvæðagreiðslan í dag er líklega ein sú ánægjulegasta sem ég hef tekið þátt í vegna þess að ...
-
Frétt
/Samkomulag um birtingu upplýsinga um framlög til stjórnmálasamtaka og frambjóðenda þeirra
Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin – grænt framboð, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa ásamt Borgarahreyfingunni undirritað samkomulag um að Ríkisendurskoðu...
-
Frétt
/Atvinnulausum fækkar í júní
Skráð atvinnuleysi í júní 2009 var 8,1% eða að meðaltali 14.091 manns og minnkar atvinnuleysi um 3,5% að meðaltali frá maí eða um 504 manns. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1,1%, eða 1.842 m...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra leggur fram frumvörp um persónukosningar til Alþingis og sveitarstjórna
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö frumvörp um persónukjör, annars vegar í alþingiskosningum og hins vegar í sveitarstjórnarkosningum. Er þetta í samræmi við samstarfsyfirlýsingu ríkisstjó...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2009
7. júlí 2009 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Menntamálaráðherra Frumvarp til laga um breyting á lögum um framhaldss...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Menntamálaráðherra Frumvarp til laga um breyting á lögum um framhaldsskóla Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1) Endurskoðun aðlögunarsa...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2009
30. júní 2009 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Frumvarp til laga um stjórnlagaþing Viðskiptaráðher...
-
Frétt
/Ríkisstjórn samþykkir að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um stjórnlagaþing
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp forsætisráðherra um ráðgefandi stjórnlagaþing til samræmis við 100 daga áætlun stjórnarinnar. Frumvarpið er samið af Björgu Thorarensen la...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Frumvarp til laga um stjórnlagaþing Viðskiptaráðherra Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, með sí...
-
Frétt
/Ríkisstjórn afgreiðir 2/3 hluta mála á fyrri helmingi 100 daga áætlunar
Ríkisstjórnin hefur nú afgreitt 32 af 48 málum sem eru á 100 daga lista hennar á þeim 50 dögum sem liðnir eru frá því hún hófst handa. Þetta jafngildir því að afgreidd séu um 2/3 verkefnalistans. Á li...
-
Frétt
/Staða mála í starfi nefndar um starfsemi vistheimila
Nefnd samkvæmt lögum nr. 26/2007 var upphaflega skipuð af forsætisráðherra með erindisbréfi, dags. 2. apríl 2007. Nefndina skipa Róbert R. Spanó prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, formaður, Dr...
-
Frétt
/Starfshópur um endurskoðun á upplýsingalögum nr. 50/1996
Forsætisráðherra hefur ákveðið að setja á fót starfshóp til endurskoðunar á upplýsingalögum nr. 50/1996. Starfshópnum er m.a. ætlað að skoða hvernig megi í ljósi reynslunnar af upplýsingalögum og fram...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
27. júní 2009 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Stórir áfangar sem eyða óvissu Grein Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra birtist í Fréttablaðinu 27. júní. Í h...
-
Ræður og greinar
Stórir áfangar sem eyða óvissu
Grein Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra birtist í Fréttablaðinu 27. júní. Í henni fer ráðherrann yfir þau stóru skref sem stigin hafa verið á síðustu vikum og varða leiðina til framtíðar. Á þe...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/06/27/Storir-afangar-sem-eyda-ovissu/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júní 2009
26. júní 2009 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júní 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Dóms- og kirkjumálaráðherra 1) Breyting á lögum um kosningar til Alþ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra skipar í stöður seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra
Forsætisráðherra hefur skv. 1. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands skipað Má Guðmundsson í embætti Seðlabankastjóra til fimm ára frá og með 20. ágúst 2009 og Arnór Sighvatsson í embætti aðstoðarse...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júní 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Dóms- og kirkjumálaráðherra 1) Breyting á lögum um kosningar til Alþingis, persónukjör 2) Breyting á lögum um kosningar til sveitarstjórna,...
-
Frétt
/Stöðugleikasáttmáli í höfn
Samningar hafa tekist um stöðugleikasáttmála sem er eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar við endurreisn efnahagslífsins. Forsvarsmenn ríkisstjórnar, sveitarfélaga, atvinnurekenda og verkalýðshrey...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/25/Stodugleikasattmali-i-hofn/
-
Frétt
/Forsætisráðuneytið birtir niðurstöður matsnefndar vegna ráðningar í stöður seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra
Forsætisráðuneytið hefur nú að aflokinni skoðun komist að þeirri niðurstöðu að rétt sé að birta niðurstöður matsnefndar um hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra. Niður...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN