Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skipað í nefnd um endurskoðun laga um fjármál stjórnmálaflokkana.
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða lög um fjármál stjórnmálaflokkana. Nefndin er skipuð fulltrúum allra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi auk fulltrúa ...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
18. maí 2009 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Stefnuræða forsætisráðherra 18. maí 2009 Talað orð gildir Hæstvirtur forseti. Við Íslendingar viljum og eigum að ver...
-
Ræður og greinar
Stefnuræða forsætisráðherra 18. maí 2009
Talað orð gildir Hæstvirtur forseti. Við Íslendingar viljum og eigum að vera stolt af landinu okkar, náttúru þess og menningu og þeim kostum sem búa í landi og þjóð. Þessar sterku kenndir gera okkur...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/05/18/Stefnuraeda-forsaetisradherra-18.-mai-2009/
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 15. maí 2009
15. maí 2009 Forsætisráðuneytið Dagskrá ríkisstjórnarfundar 15. maí 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Viðskiptaráðherra Frumvarp til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæk...
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 15. maí 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Viðskiptaráðherra Frumvarp til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki Félags- og tryggingamálaráðherra 1) Frumvarp til laga um aðild starf...
-
Frétt
/Dagur upplýsingatækninnar - Upplýsingatækni til endurreisnar - Ráðstefna UT-dagsins haldin 19. maí
Dagur upplýsingatækninnar, UT-dagurinn, verður haldinn þriðjudaginn 19. maí næstkomandi. Af því tilefni er boðað til ráðstefnu þar sem fjallað verður um hvernig upplýsingatæknin geti nýst opinberum st...
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 12. maí 2009
12. maí 2009 Forsætisráðuneytið Dagskrá ríkisstjórnarfundar 12. maí 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Málsmeðferð vegna frumvarpa um persónukjör, þjóð...
-
Frétt
/Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar - fjölmörg mál á dagskrá
Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri-hreyfingarinnar græns framboðs var haldinn á Akureyri 12. maí. Á fundinum lagði forsætisráðherra fram hugmyndir um hvernig háttað verður máls...
-
Frétt
/Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar haldinn á Akureyri
Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs kemur saman til fyrsta fundar í dag, þriðjudaginn 12. maí. Fundurinn verður haldinn á Akureyri og að sögn þeirra sem gerst...
-
Frétt
/Sóknaráætlun fyrir alla landshluta
Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um svohljóðandi verkefni um gerð sóknaráætlana: “Ríkisstjórnin mun efna til viðtæks samráðs undir forystu forsætisráðuneytisins um sóknaráætlanir ...
-
Frétt
/Katrín Jakobsdóttir nýr samstarfsráðherra
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra er jafnframt samstarfsráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Katrín er fædd 1976 og tók sæti á Alþingi 2007. Hún er varafo...
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 12. maí 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Málsmeðferð vegna frumvarpa um persónukjör, þjóðarathvæðagreiðslu og ráðgefandi stjórnlagaþing 2) Staða lykilstærða í sa...
-
Annað
Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar 2009
10. maí 2009 Stefnuyfirlýsingar fyrri ríkisstjórna Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar 2009 Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnarinnar á PDF-formi Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – ...
-
Annað
Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
10. maí 2009 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur: 10. maí 2009 - 22. maí 2013 forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir, ...
-
Frétt
/Ný ríkisstjórn skipuð - fjórir nýir ráðherrar
Í nýrri ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur eru 12 ráðherrar. Átta sátu í síðustu ríkisstjórn en frá ríkisstjórnarborði nú hverfa þær Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir. Fjórir ný...
-
Frétt
/Ný ríkisstjórn tekur við - kennir sig við norræna velferð í bestu merkingu þeirra orða
Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs hefur verið mynduð. Forystumenn stjórnarinnar, þau Jóhanna Sigurðardóttir formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra, ...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin kynnir nýjan ítarlegan stjórnarsáttmála
Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs starfar á grunni ítarlegs sáttmála sem samþykktur hefur verið í báðum flokkum. Auk aðgerða sem við blasa vegna örðugleika í efnahag...
-
Frétt
/100 daga áætlun ríkisstjórnarinnar gerð opinber
Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, þau Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrimur J. Sigfússon fjármálaráðherra, kynntu á blaðamannafundi í dag þau áform sem ríkisstjórnin hefur uppi og hygg...
-
Frétt
/Ríkisráðsfundir á Bessastöðum sunnudaginn 10. maí 2009
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. Hefst sá fyrri kl. 17:00, þar sem fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur lýkur störfum. Seinni fun...
-
Annað
Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar 2009
Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnarinnar á PDF-formi Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er mynduð um að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og leita þ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN