Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkisstjórn ræður ráðuneytisstjóra í sérverkefni
Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, hefur fengið 6 mánaða leyfi frá störfum til að sinna verkefnum fyrir ríkisstjórnina. Við stöðu hans tekur Halldór Árnason, skrifstofustjóri...
-
Frétt
/Yfirlýsing frá ríkisstjórninni vegna lögsóknar á hendur breskum yfirvöldum
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að kanna til þrautar möguleika á að leita réttar Íslendinga fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna beitingar breskra stjórnvalda á svonefndum hryðjuverkalögum (Anti Terror...
-
Frétt
/Stuðningur ríkisstjórnarinnar vegna málshöfðunar á hendur breskum stjórnvöldum.
Forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa í dag fundað með fulltrúum skilanefndar Kaupþings. Áður höfðu ráðherrarnir fundað með skilanefnd Landsbankans. Skilanefnd Kaupþings hefur afráðið að hö...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. desember 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Við áramót – Áramótagrein í Morgunblaðið 2008 Ártalið 2008 verður um langan aldur greypt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. desember 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Áramótaávarp forsætisráðherra 2008 Gott kvöld, góðir Íslendingar. Gleðilega hátíð! Í kvö...
-
Ræður og greinar
Áramótaávarp forsætisráðherra 2008
Gott kvöld, góðir Íslendingar. Gleðilega hátíð! Í kvöld rennur árið 2008 skeið sitt á enda. Við kveðjum það með blendnum huga. Í efnahagslegum skilningi má tala um hörmungarár. Fjármálakerfi þjóðarin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/12/31/Aramotaavarp-forsaetisradherra-2008/
-
Ræður og greinar
Við áramót – Áramótagrein í Morgunblaðið 2008
Ártalið 2008 verður um langan aldur greypt í sögu íslensku þjóðarinnar og ársins minnst fyrir bankahrunið mikla sem hér varð á haustmánuðum. Í hagsögu heimsins verður þetta ártal einnig áberandi fyrir...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/12/31/Vid-aramot-Aramotagrein-i-Morgunbladid-2008/
-
Frétt
/Ríkisráðsfundi 31. desember 2008 lokið
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Reykjavík 31. desember 2008
-
Frétt
/Samningur við sýslumann Snæfellinga um umsýslu þjóðlendumála
Forsætisráðuneytið og embætti sýslumanns Snæfellinga hafa undirritað samning til tveggja ára um að sýslumaður Snæfellinga annist í umboði ráðuneytisins tiltekin verkefni við umsýslu þjóðlendumála og v...
-
Frétt
/Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á miðvikudag, gamlársdag, kl. 10.30. Reykjavík 29. desember 2008
-
Frétt
/Vákort yfir Norður-Atlantshaf stærsta formennskuverkefnið
Eitt af meginstefnumiðum Íslendinga á formennskutímanum í Norrænu ráðherranefndinni á árinu 2009 er að efla samstarf um verndun Norður-Atlantshafsins og um málefni Norðurskautsins. Liður í því er að h...
-
Frétt
/Andlát frú Halldóru Eldjárn
Vegna fráfalls Halldóru Eldjárn fyrrverandi forsetafrúar hefur forsætisráðherra sent fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. Jafnframt hefur verið ákveðið, að höfðu samráði við fjölskylduna, að útför frú Ha...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/12/23/Andlat-fru-Halldoru-Eldjarn/
-
Frétt
/IMF sendinefnd í heimsókn - Allar aðgerðir ríkisstjórnarinnar á áætlun
Sex manna sendinefnd frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum (AGS) hefur verið hér á landi undanfarna fjóra daga til að fara yfir þróun efnahagsmála á Íslandi, fjármála ríkisins, peningamála og endurskipulagnin...
-
Frétt
/Úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar
Úthlutað hefur verið úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Þessu sinni voru veittar 12 viðurkenningar, samtals 6.500.000- kr. Þær eru eftirfarandi: 1) Sverrir Tómasson o.fl. Heilagra karla sögur. 600.00...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla forsætisráðherra um áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002-2005
Skýrslan var lögð fyrir Alþingi á 132. löggjafarþingi 2005–2006 1. Inngangur. Vorið 1999 voru samþykkt samhljóða á Alþingi lög nr. 27/1999, um opinberar eftirlitsreglur. Forsætisráðherra fer m...
-
Frétt
/Norrænar frændþjóðir rétta Íslendingum hjálparhönd
Á fundi norrænu ráðherranna sem haldinn var í Kaupmannahöfn, lögðu þeir áherslu á að sérlega mikilvægt væri að tryggja að m.a. íslenska fræðasamfélagið og íslensk ungmenni gætu áfram verið virk í no...
-
Frétt
/Yfirlýsing um aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja
Vinnuhópur á vegum ríkisstjórnarinnar sem í eiga sæti utanríkisráðherra, fjármálaráðherra, menntamálaráðherra, iðnaðar- og orkumálaráðherra, þingmennirnir Ólöf Nordal, Illugi Gunnarsson og Steinunn Va...
-
Frétt
/Opið bréf frá forsætisráðherra
Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur ritað opið bréf til þeirra þjóða sem hafa opinberlega boðist til að leggja fjárhagslega af mörkum til framkvæmdar áætlunar íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldey...
-
Frétt
/Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2008 vegna ársins 2009
Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði 2008 vegna ársins 2009 og þar með þrítugustu og annarri úthlutun úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa ...
-
Frétt
/Mats Josefsson tekur við störfum Ásmundar Stefánssonar
Forsætisráðuneytið hefur ráðið til tímabundinna starfa Mats Josefsson, sænskan bankasérfræðing. Mats tekur við þeirri stöðu sem Ásmundur Stefánsson hefur gegnt við uppbyggingu bankakerfisins. Starf þ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN