Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Nefnd um endurreisn fjármálakerfisins birtir fyrstu skýrslu sína
Nefnd um endurreisn fjármálakerfisins birti fyrstu skýrslu sína á fundi með blaðamönnum sem haldin var 11. febrúar í Þjóðmenningarhúsinu. Mats Josefsson, sænskur bankasérfræðingur sem leiðir nefndina,...
-
Ríkisstjórnarfundir
Ríkisstjórnarfundur 10. febrúar 2009
10. febrúar 2009 Forsætisráðuneytið Ríkisstjórnarfundur 10. febrúar 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Endurreisn fjármálakerfisins: Stofnun eignaumsýsluf...
-
Ríkisstjórnarfundir
Ríkisstjórnarfundur 10. febrúar 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Endurreisn fjármálakerfisins: Stofnun eignaumsýslufélags Starfsáætlun nefndar um endurreisn...
-
Frétt
/Þáttaskil í vinnu stjórnvalda við að byggja upp fjármálakerfið
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var m.a. fjallað um mál er varða endurreisn fjármálakerfisins í landinu og staðfest starfsáætlun nefndar sem skipuð hefur verið til að vinna að því verkefni samkvæm...
-
Frétt
/Ráðgjafarhópur ríkisstjórnarinnar til að vinna tillögur um breytingar á stjórnarskránni
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur sett á fót ráðgjafarhóp ríkisstjórnarinnar til að vinna tillögur um breytingar á stjórnarskránni. Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti og ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Ríkisstjórnarfundur 6. febrúar 2009
6. febrúar 2009 Forsætisráðuneytið Ríkisstjórnarfundur 6. febrúar 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Samgönguráðherra Frumvarp til lögskráningarlaga Fjármálaráðherra Frumv...
-
Ríkisstjórnarfundir
Ríkisstjórnarfundur 6. febrúar 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Samgönguráðherra Frumvarp til lögskráningarlaga Fjármálaráðherra Frumvarp til laga um breyting á lögum um virðisaukaskatt, með síðari bre...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
05. febrúar 2009 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Skýrsla ríkisstjórnarinnar og forsætisráðherra á Alþingi 4. febrúar 2009 136. löggjafarþing, 4. febrúar 2009 kl....
-
Ræður og greinar
Skýrsla ríkisstjórnarinnar og forsætisráðherra á Alþingi 4. febrúar 2009
136. löggjafarþing, 4. febrúar 2009 kl.19.50. Stefna ríkisstjórnarinnar. Skýrsla forsætisráðherra. Virðulegi forseti! Góðir Íslendingar! Það gengur þess enginn dulinn að þjóð okkar er að ganga í ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra hvetur til samstöðu þings og þjóðar í stefnuræðu sinni
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hvatti til samstöðu þings og þjóðar í stefnuræðu sinni sem flutt var á Alþingi 4. febrúar. Hún lagði áherslu á að raddir almennings fengju að hljóma og þeir sem...
-
Frétt
/Frumvarp um Seðlabanka Íslands lagt fram á Alþingi.
Ríkisstjórn Íslands afgreiddi á fyrsta fundi sínum 3. febrúar frumvarp forsætisráðherra um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands. Frumvarpið var kynnt þingflokkum stjórnarflokkanna og Framsóknarflo...
-
Frétt
/Störf nefndar um þróun Evrópumála
Í samræmi við verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar mun nefnd um þróun Evrópumála á næstu dögum óska eftir upplýsingum um sértæka hagsmuni fjölda umsagnaraðila hvað varðar hugsanlega aðild Íslands að Evrópu...
-
Ríkisstjórnarfundir
Ríkisstjórnarfundur 3. febrúar 2009
3. febrúar 2009 Forsætisráðuneytið Ríkisstjórnarfundur 3. febrúar 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Ríkisstjórnarfundur 3. febrúar 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands Utanríkisráðherra Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samni...
-
Frétt
/Ragnhildur Arnljótsdóttir tekur við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur sett Ragnhildi Arnljótsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu til 30. apríl nk. Bolli Þór Bollason hefur fengið leyfi frá störfum ráðun...
-
Annað
Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
1. febrúar 2009 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur: 1. febrúar 2009 - 10. maí 2009. , forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir , fj...
-
Annað
Verkefnaskrá ríkisstjórnar 2009
1. febrúar 2009 Stefnuyfirlýsingar fyrri ríkisstjórna Verkefnaskrá ríkisstjórnar 2009 Verkefnaskrá nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna var kynnt 1. febrúar 2009. English Verkefna...
-
Frétt
/Styrkur til Noregsfarar
Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans ,,að auðvelda Íslendingum að ferðast til Noregs. Í þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum og skipulögðum hópum ferðastyrki til No...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/02/01/Styrkur-til-Noregsfarar/
-
Frétt
/Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur tók til starfa í dag, 1. febrúar 2009. Ríkisráðsfundur 1. febrúar 2009. Talið frá vinstri: Gylfi Magnússon, Kolbrún Halldórsdóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Öss...
-
Frétt
/Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tekur við
Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tók við stjórnartaumum í dag, 1. febrúar. Meginverkefni hennar verður að hrinda í framkvæmd brýnum aðgerðum til aðstoðar heimilum og ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN