Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkisráðsfundir á Bessastöðum sunnudaginn 1. febrúar 2009
Frá ríkisráðsritara. Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. Hefst sá fyrri kl. 17:00, þar sem annað ráðuneyti Geirs H. Haarde lýkur störfum. Seinni fundurinn ...
-
Annað
Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur: 1. febrúar 2009 - 10. maí 2009. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ...
-
Annað
Verkefnaskrá ríkisstjórnar 2009
Verkefnaskrá nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna var kynnt 1. febrúar 2009. English Verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna 2009 Ríkisstjórn Samfylkingarin...
-
Frétt
/Bréf forsætisráðherra til bankastjórnar Seðlabankans
Forsætisráðherra hefur í dag sent bankastjórn Seðlabanka Íslands svohljóðandi bréf. Bankastjórn Seðlabanka Íslands Reykjavík Nú þegar ég hverf úr embætti forsætisráðherra vil ég no...
-
Frétt
/Stjórnarsamstarfi slitið
Hæstvirtur forseti Ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er lokið. Ég mun ganga á fund forseta Íslands í dag klukkan 16 og biðjast lausnar fyrir mig og ráðuneyti mitt. Rétt er að ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/01/26/Stjornarsamstarfi-slitid/
-
Frétt
/Yfirlýsing Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins
Við reglubundna læknisskoðun á Landsspítalanum í síðustu viku kom í ljós hjá mér lítið æxli í vélinda. Síðastliðinn þriðjudag var mér greint frá því að rannsóknir hefðu leitt í ljós að æxlið er illkyn...
-
Frétt
/Yfirlýsing frá forsætisráðherra vegna opins bréfs formanns Landssambands lögreglumanna
Forsætisráðherra átti í dag fund með Snorra Magnússyni, formanni Landssambands lögreglumanna og öðrum forsvarsmönnum félagsins. Á fundinum ítrekaði ráðherra velvilja sinn í garð lögreglunnar og ánægju...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. janúar 2009 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ræða forsætisráðherra um efnahagsmál á Alþingi, 22. janúar 2009 Hr. forseti. Ég fagna því ...
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra um efnahagsmál á Alþingi, 22. janúar 2009
Hr. forseti. Ég fagna því að eiga þess kost hér að ræða um efnahags- og atvinnumál með skipulögðum hætti nú svo skömmu eftir að þing kemur saman að nýju eftir jólaleyfi. Því verður ekki á móti mælt að...
-
Frétt
/Fjárhagslegur stuðningur ríkisins vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi 29. maí sl.
Suðurlandsskjálftinn 29. maí í fyrra olli gríðarlegu tjóni sem metið er á milljarða króna enda voru þetta mestu hamfarir sem gengið hafa yfir jafn fjölmenna og þéttbýla byggð hér á landi. Jarðskjálfti...
-
Frétt
/Samantekt á ráðgjöf bresku lögmannsstofunnar Lovells
Breska lögmannsstofan Lovells LLP hefur veitt ríkisstjórn Íslands ráðgjöf varðandi hugsanlega málsókn á hendur breska ríkinu, í þeim tilgangi að hnekkja kyrrsetningu fjármuna sem tengjast Landsbankanu...
-
Frétt
/Ríkisstjórn ræður ráðuneytisstjóra í sérverkefni
Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, hefur fengið 6 mánaða leyfi frá störfum til að sinna verkefnum fyrir ríkisstjórnina. Við stöðu hans tekur Halldór Árnason, skrifstofustjóri...
-
Frétt
/Yfirlýsing frá ríkisstjórninni vegna lögsóknar á hendur breskum yfirvöldum
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að kanna til þrautar möguleika á að leita réttar Íslendinga fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna beitingar breskra stjórnvalda á svonefndum hryðjuverkalögum (Anti Terror...
-
Frétt
/Stuðningur ríkisstjórnarinnar vegna málshöfðunar á hendur breskum stjórnvöldum.
Forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa í dag fundað með fulltrúum skilanefndar Kaupþings. Áður höfðu ráðherrarnir fundað með skilanefnd Landsbankans. Skilanefnd Kaupþings hefur afráðið að hö...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. desember 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Við áramót – Áramótagrein í Morgunblaðið 2008 Ártalið 2008 verður um langan aldur greypt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. desember 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Áramótaávarp forsætisráðherra 2008 Gott kvöld, góðir Íslendingar. Gleðilega hátíð! Í kvö...
-
Ræður og greinar
Áramótaávarp forsætisráðherra 2008
Gott kvöld, góðir Íslendingar. Gleðilega hátíð! Í kvöld rennur árið 2008 skeið sitt á enda. Við kveðjum það með blendnum huga. Í efnahagslegum skilningi má tala um hörmungarár. Fjármálakerfi þjóðarin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/12/31/Aramotaavarp-forsaetisradherra-2008/
-
Ræður og greinar
Við áramót – Áramótagrein í Morgunblaðið 2008
Ártalið 2008 verður um langan aldur greypt í sögu íslensku þjóðarinnar og ársins minnst fyrir bankahrunið mikla sem hér varð á haustmánuðum. Í hagsögu heimsins verður þetta ártal einnig áberandi fyrir...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/12/31/Vid-aramot-Aramotagrein-i-Morgunbladid-2008/
-
Frétt
/Ríkisráðsfundi 31. desember 2008 lokið
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Reykjavík 31. desember 2008
-
Frétt
/Vákort yfir Norður-Atlantshaf stærsta formennskuverkefnið
Eitt af meginstefnumiðum Íslendinga á formennskutímanum í Norrænu ráðherranefndinni á árinu 2009 er að efla samstarf um verndun Norður-Atlantshafsins og um málefni Norðurskautsins. Liður í því er að h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN