Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sameiginleg yfirlýsing
Fulltrúar Íslands og Bretlands áttu vinsamlegan fund í Reykjavík til að ræða sameiginleg hagsmunamál í tengslum við yfirstandandi neyðarástand á fjármálamörkuðum, með það að markmiði að ná niðurstöðu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/11/Sameiginleg-yfirlysing/
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra
Ríkisstjórn Íslands metur mikils að bresk stjórnvöld hyggjast tryggja að eigendur Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi muni ekki tapa peningum á viðskiptum við Icesave. Ríkisstjórnir landanna m...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. október 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði Góðir Íslendingar. Ég h...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði
Góðir Íslendingar. Ég hef óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu, nú þegar miklir erfiðleikar steðja að íslensku þjóðinni. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum mikla fjármálakreppu og ...
-
Frétt
/Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórn Íslands áréttar að innstæður í innlendum viðskiptabönkum og sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi verða tryggðar að fullu. Með innstæðum er átt við allar innstæður almennra sparifjáre...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. október 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi 2008 Ensk þýðing - english translation Herra forset...
-
Ræður og greinar
Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi 2008
Ensk þýðing - english translation Herra forseti, góðir Íslendingar. Í upphafi ræðu minnar vil ég senda hæstvirtum utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, bestu kveðjur þar sem hún dvelur á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/10/02/Stefnuraeda-forsaetisradherra-a-Althingi-2008/
-
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla
Hinn 17. október 2006 samþykkti ríkisstjórnin aðgerðaáætlun um Einfaldara Ísland sem nær yfir þriggja ára tímabil. Samráðshópur um Einfaldara Ísland hefur skilað forsætisráðherra áfangaskýrslu um fram...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2008/10/01/Afangaskyrsla/
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um samstarf ríkis og sveitarfélaga um atvinnuþróun á nærsvæði Keflavíkurflugvallar
Geir H. Haarde forsætisráðherra, Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra, Kristján L. Möller samgönguráðherra og fulltrúar sveitarfélaganna fimm á Suðurnesjum, Grindavíkurbæjar, Reykjanesbæjar, Sandgerðisb...
-
Frétt
/Samkomulag um að ríkissjóður leggi Glitni til nýtt hlutafé
Gert hefur verið samkomulag milli ríkisstjórnar Íslands og helstu eigenda Glitnis banka hf. að höfðu samráði við Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið um að ríkissjóður leggi bankanum til nýtt hlut...
-
Frétt
/Ræða forsætisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, flutti í dag ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar fjallaði hann um baráttuna gegn sárri fátækt í heiminum, mikilvægi sjálfbærrar þróunar og aðger...
-
Frétt
/Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, taka þátt í svonefndri ráðherraviku allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna dagana 22. – 27. september nk. en 63....
-
Frétt
/Blaðamannafundur forsætisráðherra og Museveni forseta Úganda í dag
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, á fund með Yoweri Kaguta Museveni, forseta Úganda, í Ráðherrabústaðnum í dag og að honum loknum verður haldinn blaðamannafundur þeirra kl. 12:15. Fjölmiðlum er boðið ...
-
Frétt
/Geir H. Haarde, forsætisráðherra, ávarpaði í dag ráðstefnu Alþjóðaorkumálaráðsins (World Energy Council) í Lundúnum
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, ávarpaði í dag ráðstefnu Alþjóðaorkumálaráðsins (World Energy Council) í Lundúnum og fjallaði um árangur Íslands í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa og hlutverk stjór...
-
Frétt
/Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum föstudaginn 19. september n.k. kl. 10.30. Reykjavík 16. september 2008
-
Frétt
/Árétting vegna umfjöllunar um bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavíkurheimilinu
Að gefnu tilefni skal áréttað að á fundi sem forsætisráðuneytið og Viðar Már Matthíasson prófessor áttu með stjórn Breiðavíkursamtakanna og lögmanni þeirra 11. ágúst sl. kom fram að til stæði að leggj...
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna umfjöllunar um bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavíkurheimilinu
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um hugsanlegar bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavíkurheimilinu vill forsætisráðuneytið taka eftirfarandi fram: Sérstök nefnd, sem stofnað var til samkvæmt lögum ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. september 2008 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Skýrsla Geirs H. Haarde forsætisráðherra um efnahagsmál á Alþingi 2. september 2008 Her...
-
Ræður og greinar
Skýrsla Geirs H. Haarde forsætisráðherra um efnahagsmál á Alþingi 2. september 2008
Herra forseti. Ég hef óskað eftir því að fá tækifæri hér við upphaf þessa þingfundar, sem til er boðað í byrjun september samkvæmt nýjum þingskapalögum, til að gera þingheimi grein fyrir stöðu og horf...
-
Frétt
/Opinber heimsókn forsætisráðherra til Grikklands hófst í dag
Opinber heimsókn Geirs H. Haarde forsætisráðherra til Grikklands hófst í Alþenu í dag og er miðborgin prýdd íslenskum fánum af því tilefni. Forsætisráðherra átti fund með Kostas Karamanlis, forsætisr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN