Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra hlýtur heiðursverðlaun Alþjóðavetnissamstarfsins
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, veitti í dag viðtöku sérstökum heiðursverðlaunum Alþjóðavetnissamstarfsins (IPHE) fyrir framlag Íslands til framþróunar og kynningar á alþjóðavetnissamfélaginu. Athöf...
-
Frétt
/Forsætisráðherra skipar nefnd um ímynd Íslands
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um hvernig megi styrkja ímynd Íslands. Helstu hlutverk nefndarinnar eru að gera úttekt á skipan ímyndarmála Íslands í dag, móta stefnu Íslands ...
-
Frétt
/Handbók um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa
Í samræmi við aðgerðaáætlun um Einfaldara Ísland hefur verið tekin saman á vegum ráðuneytanna og skrifstofu Alþingis handbók um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa. Þar er safnað saman á einn sta...
-
Frétt
/Nefnd til undirbúnings 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar tekin til starfa
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði 17. júní sl. til að undirbúa hvernig minnast eigi þess að 17. júní 2011 verða liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar forseta hefur tekið til starfa. Nefndin er ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. október 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ræða forsætisráðherra á 59. þingi Norðurlandaráðs Ræða Geirs H. Haarde forsætisráðherra í...
-
Frétt
/Breytingar á skipan í úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Friðgeir Björnsson fyrrverandi dómsstjóri hefur verið skipaður sem formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál í stað Páls Hreinssonar sem sagði sig úr nefndinni þegar hann var skipaður hæstaréttardóma...
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra á 59. þingi Norðurlandaráðs
Ræða Geirs H. Haarde forsætisráðherra í þemaumræðum um loftlagsbreytingar á 59. þingi Norðurlandaráðs, 30. október 2007 Forseti, Loftslagsbreytingar eru eitt helsta viðfangsefni heimsbyggðarinnar á...
-
Frétt
/Samstarfsráðherra situr fund norrænna samstarfsráðherra og sækir þing Norðurlandaráðs
Össur Skarphéðinsson samstarfsráðherra mun á morgun, 1. nóvember, sitja fund norrænna samstarfsráðherra sem haldinn er í tengslum við 59. þing Norðurlandaráðs í Ósló. Síðar í dag mun samstarfsráðherra...
-
Frétt
/Fundir forsætisráðherra Norðurlanda í tengslum við Norðurlandaráðsþing í Ósló
Geir H. Haarde forsætisráðherra sækir í dag fund norrænu forsætisráðherranna með forsætisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litháens. Á morgun munu norrænu forsætisráðherrarnir eiga með sér fund auk þe...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. október 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra á fundi hjá Ítalsk-íslenska viðskiptaráðinu í Róm Geir H. Haarde, ...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra með Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag fund í Róm með Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu. Þar var fjallað um tvíhliða samskipti Íslands og Ítalíu, málefni Sameinuðu þjóðanna og svæðisbundin m...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra með Benedikt XVI páfa
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag fund í Páfagarði með Benedikt XVI páfa. Forsætisráðherra flutti páfa kveðjur frá kaþólska söfnuðinum á Íslandi og þeir ræddu um loftslags- og orkumál og þ...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á fundi hjá Ítalsk-íslenska viðskiptaráðinu í Róm
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, ávarpaði í dag hádegisverðarfund Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins í Róm og fjallaði um þróun efnahagsmála á Íslandi og viðskipti og fjárfestingar á milli Íslands og Í...
-
Frétt
/Úthlutun úr Jafnréttissjóði
Miðvikudaginn 24. október var úthlutað styrkjum úr Jafnréttissjóði. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður Jafnréttissjóðs gerði grein fyrir störfum stjórnar sjóðsins. . Að þessu sinni bárust 13 umsókn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/10/25/Uthlutun-ur-Jafnrettissjodi/
-
Frétt
/Heimsókn forsætisráðherra til Ítalíu
Geir H. Haarde forsætisráðherra og Inga Jóna Þórðardóttir eiginkona hans halda til Rómar á morgun, fimmtudag. Forsætisráðherra mun funda með Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu að morgni föstudags og...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði fyrir árið 2007
Jafnréttissjóður veitir á morgun 5 styrki til rannsókna á sviði jafnréttismála og kynnir verkefni sem fengu styrk á síðasta ári. Afhendingin fer fram kl. 15-19 á Hilton Reykjavík Nordica (áður Nordica...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. október 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra á fundi þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins Geir_a_fundi_ting...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á fundi þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, ávarpaði í dag fund þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins og fjallaði um alþjóðleg öryggismál og hlutverk bandalagsins í því samhengi. Þá gerði hann grein fyrir br...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra með Sali Berisha, forsætisráðherra Albaníu
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, mun eiga fund með Sali Berisha, forsætisráðherra Albaníu, þriðjudaginn 9. október n.k. Þar verður fjallað um tvíhliða samskipti ríkjanna og alþjóðamál. Ráðherrarnir m...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra og utanríkisráðherra með Jaap Hoop de Scheffer, framkvæmdarstjóra Atlantshafsbandalagsins
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra eiga í dag fund með Jaap Hoop de Scheffer, framkvæmdarstjóra Atlantshafsbandalagsins, en síðarnefndur verður staddu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN