Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. október 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi 2007 English Herra forseti, góðir Íslendingar. Ný r...
-
Ræður og greinar
Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi 2007
English Herra forseti, góðir Íslendingar. Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hefur nú verið við völd í rúma fjóra mánuði. Í stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar, sem kynnt var og rædd á vor...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/10/02/Stefnuraeda-forsaetisradherra-a-Althingi-2007/
-
Ræður og greinar
Ávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra á ráðstefnunni Upplýsingatæknin - á leið úr landi?
Fundarstjóri, ágætu ráðstefnugestir, Bein afskipti stjórnvalda af atvinnulífinu og sértækar aðgerðir fyrir eina atvinnugrein umfram aðra hafa sem betur fer minnkað jafnt og þétt á síðustu árum. Stjór...
-
Frétt
/Opinber heimsókn forsætisráðherra til Svartfjallalands
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fer í opinbera heimsókn til Svartfjallalands dagana 17. - 19. september n.k. Þar mun hann m.a. eiga fundi með Filip Vujanovic, forseta landsins, Zeljko Sturanovic, fo...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundaði með forseta Írlands í dag
Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, átti í dag fund með forseta Írlands, frú Mary McAleese. Einnig átti ráðherra fund með Micheál Martin, ráðherra iðnaðar-, viðskipta- og vinnumarkaðsmála, þar sem rætt ...
-
Frétt
/Opinber heimsókn forsætisráðherra til Írlands
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fer í opinbera heimsókn til Írlands dagana 12. – 14. september n.k. Þar mun hann eiga fundi með Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, Michéal Martin, viðskipt...
-
Frétt
/Sterkari staða sjálfstjórnarsvæðanna í norrænu samstarfi
Færeyjar, Grænland og Álandseyjar styrkja stöðu sína í norrænu samstarfi samkvæmt ákvörðun sem tekin var á fundi samstarfsráðherra Norðurlanda á Álandseyjum í síðustu viku. Á fundinum voru kynntar til...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. september 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Staða Íslands í samfélagi þjóðanna Ávarp Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, í Hátíðarsa...
-
Ræður og greinar
Staða Íslands í samfélagi þjóðanna
Ávarp Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, í Hátíðarsal Háskóla Íslands föstudaginn 7. september 2007 Talað orð gildir Fundarstjóri, góðir áheyrendur. Eftir rúmt ár mun atkvæðagreiðsla í allsher...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/09/07/Stada-Islands-i-samfelagi-thjodanna/
-
Frétt
/Ríkisstjórnarfundur í dag
Ríkisstjórnarfundur í dag verður haldinn í Ráðherrabústaðnum á Þingvöllum og hefst kl. 15. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/09/07/Rikisstjornarfundur-i-dag/
-
Frétt
/Forsætisráðherra svarar bréfi formanns Framsóknarflokksins
Forsætisráðherra svaraði í dag bréfi formanns Framsóknarflokksins varðandi breytingar á Stjórnarráði Íslands. Svar forsætisráðherra Bréf formanns Framsóknarflokksins Reykjavík 4. september 2007 ...
-
Frétt
/Fundur með sendinefnd bandarískra fulltrúadeildarþingmanna
Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, átti í morgun, mánudaginn 20. ágúst, fund með sendinefnd bandarískra fulltrúadeildarþingmanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Þingmennirnir, sem bæði eru úr Demó...
-
Rit og skýrslur
Bæklingur um ráðherrabústaðina
Ráðherrabústaðurinn á Þingvöllum - Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu, Á ensku: The Prime Minister's Summer Residence at Tingvellir - The Prime Minister's Reception House at Tjarnargata Á...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. ágúst 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra á Íslendingadegi í Gimli Park, Manitoba Ávarp Geirs H. Haarde, forsæ...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á Íslendingadegi í Gimli Park, Manitoba
Ávarp Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, á Íslendingadegi í Gimli Park mánudaginn 6. ágúst 2007. Fjallkona Rosalind Vigfuson, Ladies and Gentlemen, Kæru vinir, For a travelling Icelander, there ar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. ágúst 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra á Íslendingadegi í Mountain, N-Dakóta Ávarp Geirs H. Haarde, forsæti...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á Íslendingadegi í Mountain, N-Dakóta
Ávarp Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, á Íslendingadegi í Mountain, N-Dakóta laugardaginn 4. ágúst 2007 Governor Hoeven, Ladies and Gentlemen, Kæru vinir, It is a pleasure to be back in Mountain...
-
Frétt
/Blaðamannafundur í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu kl. 10:30
Forsætisráðherra boðar til blaðamannafundar kl.10:30 í dag í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Fundarefni er ákvörðun sjávarútvegsráðherra um aflaheimildir og mótvægisaðgerðir. ...
-
Frétt
/Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að styrkja atvinnulíf í sjávarbyggðum sem eiga í erfiðleikum vegna samdráttar aflaheimilda o.fl.
Miklar breytingar hafa orðið í íslenskum sjávarútvegi á undanförnum árum. Aukin hagræðing og samþjöppun í greininni hefur leitt til aukinnar framleiðni og fækkunar fyrirtækja og starfsfólks. Samhliða ...
-
Frétt
/Fyrsti samráðsfundur um efnahagsmál haldinn í dag
Fyrsti fundur aðila að samráðsvettvangi um efnahagsmál var haldinn í dag kl.16:00 í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Forsætisráðherra stýrði fundinum en auk hans sátu fundinn utanríkisráðherra, fjár...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN