Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra á starfsmannahátíð Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði, 31. mars 2007
Ágætu starfsmenn Alcoa Fjarðaáls, aðrir hátíðargestir. Dear friends from Alcoa. Í dag er gamall draumur margra Austfirðinga að rætast. Þetta er gleðidagur og merkisdagur í atvinnusögu landsmanna. Hu...
-
Frétt
/Forsætisráðherra heiðursdoktor við Háskólann í Minnesota
Háskólinn í Minnesota (University of Minnesota) hefur ákveðið að veita Geir H. Haarde forsætisráðherra heiðursdoktorsnafnbót. Geir lauk meistaraprófi í hagfræði frá skólanum árið 1977. Nafnbótin verðu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. apríl 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp forsætisráðherra í kvöldverðarboði í tilefni af heimsókn hermálanefndar NATO Forsætis...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra í kvöldverðarboði í tilefni af heimsókn hermálanefndar NATO
General Henault, Military Representatives, Excellencies, Ladies and Gentlemen. On the occasion of the visit of NATO´s Military Committee to Iceland, it gives me great pleasure to welcome all of you...
-
Frétt
/Blaðamannafundur vegna fundar forsætisráðherra með forsætisráðherra Svíþjóðar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, eiga fund í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Af því tilefni verður haldinn blaðamannafundur ráðherranna þar ...
-
Frétt
/Eiginfjárstaða Seðlabanka Íslands efld um 44 milljarða króna
Í ræðu forsætisráðherra, Geirs H. Haarde, á ársfundi Seðlabanka Íslands sl. föstudag kynnti hann þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að ráðstafa umtalsverðum hluta af innstæðu ríkissjóðs í Seðlabankanum ti...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra Geirs H. Haarde og forsætisráðherra Svíþjóðar Fredrik Reinfeldt
Geir H. Haarde forsætisráðherra og Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar funduðu í hádeginu í dag í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu og var með fylgjandi mynd tekin við það tækifæri.
-
Frétt
/Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn
Forsætisráðherra hefur á grundvelli 1. gr. laga nr. 26/2007 skipað nefnd til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn. Í nefndinni eiga sæti Róbert R. Spanó, prófessor í lögfræði við Há...
-
Frétt
/Fundur með Raymond Henault, formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag fund með Raymond Henault, formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, í tilefni af heimsókn hans og hermálanefndar bandalagsins til Íslands. Á fundinu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. mars 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ræða forsætisráðherra, á ársfundi Seðlabanka Íslands 30. mars 2007 Góðir ársfundargestir. Þa...
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra, á ársfundi Seðlabanka Íslands 30. mars 2007
Góðir ársfundargestir. Það er mér sérstakt ánægjuefni að ávarpa ársfund Seðlabanka Íslands hér í dag. Ég starfaði í þessari stofnun eftir að námi lauk undir góðra manna handleiðslu á árunum 1977-83. ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. mars 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Setningarræða forsætisráðherra á ráðstefnu um samkeppni í vísindum í Háskólanum í Reykjavík ...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra með William Hague
Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, átti í gær kvöldverðarfund með William Hague, fyrrverandi formanni breska Íhaldsflokksins og núverandi talsmanni flokksins í utanríkismálum, og Ashcroft lávarði, vara...
-
Ræður og greinar
Setningarræða forsætisráðherra á ráðstefnu um samkeppni í vísindum í Háskólanum í Reykjavík 29. mars 2007
Góðir ráðstefnugestir, „Samkeppni í vísindum – forsenda framþróunar?“, er titill þessarar ráðstefnu í spurnarformi. Þetta er tímabær spurning sem ætti að vera reglubundið á vörum hv...
-
Frétt
/Úthlutun úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 2007
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra kró...
-
Frétt
/Undirritun samnings við Vesturfarasetrið á Hofsósi
Geir H. Haarde forrsætisráðherra og Valgeir Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins skrifuðu í gær undir samning sem tryggir Vesturfarasetrinu 137 milljónir króna á næstu fimm árum. Undirritun s...
-
Frétt
/Styrkveitingar Grænlandssjóðs 2007
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr Grænlandssjóði. Sjóðurinn er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annar...
-
Frétt
/Heimsókn Fredriks Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar til Íslands
Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, kemur í opinbera heimsókn til Íslands mánudaginn 2. apríl n.k. Hann mun eiga fund og snæða hádegisverð með Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og síðan hit...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. mars 2007 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra á morgunverðarfundi Rannsóknarmiðstöðvar HR í nýsköpu...
-
Ræður og greinar
Ávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra á morgunverðarfundi Rannsóknarmiðstöðvar HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum
Heiðraða samkoma. Það er mér sönn ánægja að fá að vera með ykkur þegar kynntar eru niðurstöður hinnar árlegu Global Entrepreneurship Monitor (GEM) rannsóknar fyrir Ísland. Rannsóknin veitir okkur upp...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN