Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra á hátíðarsamkomu Samtakanna 78
Góðir hátíðargestir, Dagurinn í dag er merkisdagur í baráttu samkynhneigðra fyrir viðurkenningu á réttindum sínum. Fyrir réttum tíu árum tóku gildi lög um staðfesta samvist sem mörkuðu tímamót að þes...
-
Frétt
/Sérstakar aðgerðir til þess að draga úr þenslu
Í framhaldi af samkomulagi aðila vinnumarkaðarins í síðustu viku er mikilvægt að ríkið stuðli að því með ótvíræðum hætti að markmið um hjöðnun verðbólgu gangi eftir sem fyrst. Þótt svigrúmi ríkisins í...
-
Fundargerðir
Fundargerð 15. fundar stjórnarskrárnefndar
26. júní 2006 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Fundargerð 15. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 27. febrúar 2006 klukkan 08.30 árdegis. ...
-
Fundargerðir
Fundargerð 15. fundar stjórnarskrárnefndar
1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 27. febrúar 2006 klukkan 08.30 árdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Bjarni Benediktsson, Guðjón A. Kristjánsson, Jón Kristjánsson (forma...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2006/06/26/Fundargerd-15.-fundar-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamninga. Ríkisstjórnin tekur undir þau markmið sem...
-
Frétt
/Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda á Svalbarða
Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda var haldinn í dag, 19. júní, á Svalbarða. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd. Ráðherrarnir ræddu í upphafi málefni tengd Norðu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. júní 2006 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ávarp Geirs H. Haarde, forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2006 Góðir Íslendingar. Hátíð...
-
Ræður og greinar
Ávarp Geirs H. Haarde, forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2006
Góðir Íslendingar. Hátíðisdagurinn okkar góði, 17. júní er runninn upp, fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta. Í dag eru liðin 195 ár frá fæðingu hans. Þegar við söfnumst hér saman á Austur...
-
Frétt
/Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Geirs. H. Haarde
Í dag var haldinn fyrsti fundur í ríkisstjórn Geirs H. Haarde, forsætisráðherra. Á fundinum voru nýjir ráðherrar boðnir velkomnir til starfa og farið yfir þau mál sem framundan eru. &nb...
-
Frétt
/Fundur með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Geir H. Haarde forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra áttu í dag fund með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á f...
-
Frétt
/Skipan bankastjóra Seðlabanka Íslands
Forsætisráðherra hefur orðið við beiðni Jóns Sigurðssonar um launalaust leyfi frá störfum bankastjóra Seðlabanka Íslands frá og með 15. júní 2006 til 31. ágúst 2006. Í hans stað hefur Ingimundur Friðr...
-
Annað
Ráðuneyti Geirs H. Haarde
15. júní 2006 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis Ráðuneyti Geirs H. Haarde Ráðuneyti Geirs H. Haarde: 15. júní 2006 - 24. maí 2007. , forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Geir H. Haarde , utanrík...
-
Frétt
/Breytingar á skipan ráðherraembætta
Á Bessastöðum í dag voru haldnir tveir fundir ríkisráðs. Á þeim fyrri voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Á þeim síðari var þeim Sigríði Önnu Þórðardóttu...
-
Annað
Ráðuneyti Geirs H. Haarde
Ráðuneyti Geirs H. Haarde: 15. júní 2006 - 24. maí 2007. Geir H. Haarde, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra Árni M. Mathiesen, fjármála...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/15/Raduneyti-Geirs-H.-Haarde/
-
Frétt
/Ríkisráðsfundur á Bessastöðum fimmtudaginn 15. júní 2006
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á morgun, fimmtudaginn 15. júní, kl 12:00.  ...
-
Frétt
/Fundur forsætis- og utanríkisráðherra með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Geir H. Haarde verðandi forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir verðandi utanríkisráðherra munu eiga fund með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Ráðherrabústaðnum v...
-
Frétt
/Fundur með forsætisráðherra Rússlands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti að loknum leiðtogafundi Eystrasaltsráðsins í dag fund með Mikhail Y. Fradkov forsætisráðherra Rússlands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Ræddu ráðherrarni...
-
Frétt
/Tvíhliða fundur með forsætisráðherra Póllands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti síðdegis í dag fund með Kazimierz Marcinkiewicz forsætisráðherra Póllands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Ræddu ráðherrarnir meðal annars um EES-samningi...
-
Frétt
/Vísinda- og tæknistefna til ársins 2009 samþykkt
Vísinda- og tækniráð samþykkti vísinda- og tæknistefnu til ársins 2009 á fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í dag. Undanfarin þrjú ár hefur Vísinda- og tækniráð lagt mesta áherslu á innviði og skipulag...
-
Frétt
/Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins í Reykjavík 8. júní
Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins verður haldinn í Reykjavík þann 8. júní n.k. með þátttöku 11 aðildarríkja ráðsins, auk Evrópusambandsins. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra mun stýra fundinum sem h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN