Leitarniðurstöður
-
Fundargerðir
Fundargerð 18. fundar stjórnarskrárnefndar
1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 12. september 2006 klukkan 10.00 árdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Birgir Ármannsson, Guðjón A. Kristjánsson, Jón Kristjánsson (form...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2006/10/25/Fundargerd-18.-fundar-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Stofnun Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf.
Stofnfundur Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. var haldinn í Reykjanesbæ í dag, í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 26. september sl. Félagið, sem lýtur forræði forsætisráðherra, mun...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði fyrir árið 2006
Á síðasta ári samþykkti ríkisstjórn Íslands að stofna sérstakan rannsóknarsjóð, Jafnréttissjóð, sem ætlað er að veita fé til rannsókna á á stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. Til rannsókna í þessu s...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. október 2006 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Ræða Geirs H. Haarde á aðalfundi LÍÚ Ræða á landsfundi LÍÚ föstudaginn 20. október 2006 N...
-
Ræður og greinar
Ræða Geirs H. Haarde á aðalfundi LÍÚ
Ræða á landsfundi LÍÚ föstudaginn 20. október 2006 Nálægðin við hafið og auðlindir þess hefur alla tíð sett mjög mark á okkur Íslendinga. Við erum eyþjóð sem býr í mikilli nálægð við náttúruöflin, l...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/10/20/Raeda-Geirs-H.-Haarde-a-adalfundi-LIU/
-
Frétt
/Sturla Sigurjónsson, sendiherra verður ráðgjafi um utanríkismál í forsætisráðuneytinu
Sturla Sigurjónsson, sendiherra verður ráðgjafi um utanríkismál í forsætisráðuneytinu frá og með 1. nóvember n.k.. Hann tekur við störfum af Alberti Jónssyni sem verður sendiherra Íslands í Bandaríkju...
-
Frétt
/Einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun aðgerðaáætlun um Einfaldara Ísland fyrir árin 2006-2009. Markmiðið er einfaldara og betra opinbert regluverk í þágu atvinnulífs og almennings. Áætlunin er byggð á till...
-
Frétt
/Norðurlönd og ESB auka stuðning sinn við hvítrússneska námsmenn
Í samvinnu við ESB leita Norðurlönd nú leiða til að styðja enn frekar við bakið á hvítrússneskum námsmönnum. Ásamt ESB styrkir Norræna ráðherranefndin nú þegar hvítrússneska háskólann European Humanit...
-
Frétt
/Heimsókn forsætisráðherra til Washington lýkur í dag
Geir H. Haarde forsætisráðherra átti í gær fund með Richard G. Lugar formanni utanríkismálanefndar öldungadeildar bandaríska þingsins. Fundurinn fór fram á skrifstofu Lugar í þinginu. Forsætisráðherra...
-
Frétt
/Undirritun samkomulags milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál
Geir H. Haarde forsætisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Condoleezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna undirrituðu í dag samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál. Björn...
-
Frétt
/Tillögur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að lækka matvælaverð o.fl.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til víðtækra aðgerða til þess að lækka matvælaverð hér á landi: Vörugjöld af innlendum og innfluttum matvælum, öðrum en sykri og sætindum, verða felld niður að...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. október 2006 Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009 Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi 2006 In English Hæstvirtur forseti, kæru landsmenn....
-
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um Stjórnarráð Íslands
Í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um ný verkefni íslenskra stjórnvalda við brottför varnarliðsins hefur verið gerð breyting á reglugerð um Stjórnarráð Íslands. Þar er áréttað að utanríkisrá...
-
Frétt
/Samkomulag milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál
Samkomulag hefur náðst milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál og skil Bandaríkjanna til Íslands á landi og mannvirkjum á varnarsvæðum. Meginmarkmið samningaviðræðnanna voru að tryggja varni...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um mat á hugsanlegum áhrifum heimsfaraldurs inflúensu
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að meta efnahagsleg áhrif hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu hefur skilað inn skýrslu. Skýrsla starfshópsins var lögð fram til kynningar á ríkisstjórnarfu...
-
Fundargerðir
Fundargerð 17. fundar stjórnarskrárnefndar
12. september 2006 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Fundargerð 17. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 25. ágúst 2006 klukkan 10.00 árdegi...
-
Fundargerðir
Fundargerð 17. fundar stjórnarskrárnefndar
1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 25. ágúst 2006 klukkan 10.00 árdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Birgir Ármannsson, Bjarni Benediktsson, Guðjón A. Kristjánsson, Jón Kr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2006/09/12/Fundargerd-17.-fundar-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Starfshópur um Einfaldara Ísland skilar tillögum
Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins sem forsætisráðherra skipaði til að undirbúa aðgerðaáætlunina „Einfaldara Ísland" hefur skilað tillögum sínum. Meginmarkmið áætlunarinnar, sem k...
-
Frétt
/Viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál verður haldið áfram í Washington 14. september
Ákveðið hefur verið að viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál verði haldið áfram fimmtudaginn 14. september n.k. í Washington. &n...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN