Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á málstofu Hafréttarstofnunar Íslands
Það er vel við hæfi að efna til þessarar málstofu í tilefni af því að 30 ár eru í dag liðin frá lokum landhelgismálsins. Við ættum að vera betur í stakk búin nú til að leggja yfirvegað og raunsætt mat...
-
Frétt
/Einfaldara Ísland - ráðstefna þriðjudaginn 6. júní 2006
Einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings Ráðstefna haldin á Grand Hóteli 13:10 Ávarp Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra 13:20 Skilvirkar reglur - stefnumörkun og áhe...
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra við afhendingu hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs á Rannsóknaþingi 31. maí 2006
Mér er það sönn ánægja að tilkynna niðurstöðu dómnefndar um val á handhafa hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2006. Í þetta sinn hlýtur verðlaunin dr. Agnar Helgason mannfræðingur. Megin starfs...
-
Frétt
/Úthlutun úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 2006
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra kró...
-
Frétt
/Aðstoð við lýðræðisöflin í Hvítarússlandi
Í vetur hefur verið starfræktur í Vilnius útlægur háskóli frá Minsk í Hvítarússlandi. Við háskólann, sem nefnist European Humanities University, eru kenndar greinar á borð við félagsfræði, stjórnmálaf...
-
Frétt
/Norræna ráðherranefndin - 15 ár í Vilnius
Skrifstofur Norrænu ráðherranefndarinnar í Eystrasaltsríkjunum hafa nú á vormánuðum minnst þess með ýmsum hætti að nú eru liðin 15 ár frá því að þær voru opnaðar. Skrifstofan í Vilnius í Litháen bauð ...
-
Frétt
/Aðgengisstefna fyrir stjórnarráðsvefinn
Í skýrslunni Aðgengi allra að vefnum sem út kom í janúar 2006 eru lagðar fram tillögur um aðgerðir sem stuðla að því að fatlaðir og aðrir hópar sem gefa þarf sérstakan gaum í upplýsingasamfélaginu get...
-
Ræður og greinar
Forsætisráðherra á ráðstefnu The Economist um íslensk efnahagsmál (á ensku)
Address by Prime Minister Halldór Ásgrímsson at Economist Conferences’ First Iceland Business and Investment Roundtable in Reykjavík, May 15 2006 Real storm or storm in a tea cup? Ladies and g...
-
Frétt
/Styrkveitingar Grænlandssjóðs 2006
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr Grænlandssjóði. Sjóðurinn er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annar...
-
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Danmerkur
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í morgun fund með Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur en Rasmussen átti viðkomu á Keflavíkurflugvelli á leið sinni til Grænlands. Á fundinum rædd...
-
Frétt
/Tólf verk tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs
Tilkynnt hefur verið hverjir eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs árið 2006 en verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþinginu í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember. Verðlaunin eru 350.0...
-
Ræður og greinar
Viðskiptaþing Útflutningsráðs Íslands og Menningarstofu Færeyja
Ræða Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á viðskiptadegi, í Norðurlandahúsinu í Færeyjum 6. apríl 2006 Lögmaður Færeyja, heiðraða samkoma. Ég vil byrja á því að þakka Útflutningsráði Íslands o...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með lögmanni Færeyja
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í dag fund með Jóannesi Eidesgaard lögmanni Færeyja. Á fundinum ræddu þeir viðskipti þjóðanna og fullgildingu Hoyvíkursamningsins sem stendur fyrir dyrum. Þá g...
-
Frétt
/Forsætisráðherra í heimsókn til Færeyja
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer á miðvikudag í heimsókn til Færeyja í boði þarlendra yfirvalda. Forsætisráðherra fer fyrir fjölmennri viðskiptasendinefnd til Færeyja en mikill áhugi var hjá fo...
-
Frétt
/Nýtt Vísinda- og tækniráð skipað
Forsætisráðherra hefur í dag skipað nýtt Vísinda- og tækniráð til næstu þriggja ára. Ráðinu er meðal annars ætlað að marka stefnu stjórnvalda á sviði vísinda- og tæknimála en umfjöllun á hvoru sviði e...
-
Ræður og greinar
Ársfundur Seðlabankans 2006
Ræða Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, á ársfundi Seðlabanka Íslands, 31. mars 2006 English version I Góðir fundarmenn. Ársfundir Seðlabanka Íslands hafa skipað sérstakan sess í okkar tiltö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/03/31/Arsfundur-Sedlabankans-2006/
-
Annað
Erindi frá Einari E. Sæmundsen
28. mars 2006 Erindi til stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Erindi frá Einari E. Sæmundsen Til Stjórnarskrárnefndar Hugtakið LÍFSGÆÐI á að innleiða í stjórnarskrá Íslands: Ég legg til að hugtakið lífsgæð...
-
Annað
Erindi frá Einari E. Sæmundsen
Til Stjórnarskrárnefndar Hugtakið LÍFSGÆÐI á að innleiða í stjórnarskrá Íslands: Ég legg til að hugtakið lífsgæði verði tekið upp í nýrri stjórnarskrá Íslands sem er í undirbúningi. Rökin fyrir því...
-
Ræður og greinar
Kvöldverðarboð forseta Íslands á Bessastöðum
Address by Prime Minister Halldór Ásgrímsson at Bessastaðir, March 24th 2006 Mr. President, Madame Moussaieff. Honoured guests, ladies and gentlemen. I am certain that I speak for all of us as I tha...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/03/24/Kvoldverdarbod-forseta-Islands-a-Bessastodum/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN