Leitarniðurstöður
-
Fundargerðir
Fundargerð 12. fundar stjórnarskrárnefndar
04. janúar 2006 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Fundargerð 12. fundar stjórnarskrárnefndar Fundargerð 12. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu ...
-
Fundargerðir
Fundargerð 12. fundar stjórnarskrárnefndar
Fundargerð 12. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 12. desember 2005 klukkan 8.30 árdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Birgir Ármannsson, Bjarn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2006/01/04/Fundargerd-12.-fundar-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Frá Þjóðhátíðarsjóði
Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2006 Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september1977, sbr. auglýsingar um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/03/Fra-Thjodhatidarsjodi/
-
Frétt
/Ríkisráðsfundi 31. desember 2005 lokið
Frá ríkisráðsritara Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Þá voru staðfest forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu, f...
-
Ræður og greinar
Áramótaávarp forsætisráðherra í sjónvarpi 2005
Góðir Íslendingar. I Árið sem nú er senn liðið hefur verið flestum okkar gjöfult, en öðrum eru tregablandnar minningar ofar í huga. Mestu skiptir þó trúin á að nýtt ár færi okkur betri tíð og þrótt ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/12/31/Aramotaavarp-forsaetisradherra-i-sjonvarpi-2005/
-
Ræður og greinar
Áramótagrein í Morgunblaðið 2005
Eftir Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formann Framsóknarflokksins. I Góðir Íslendingar. Við áramót lítum við yfir farinn veg og hvert og eitt okkar vegur og metur hvernig árið 2005 hefur veri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/12/31/Aramotagrein-i-Morgunbladid-2005/
-
Ræður og greinar
Áramótagrein í Fréttablaðið 2005
Eftir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og formann Framsóknarflokksins. I Góðir Íslendingar, Af nógu er að taka þegar litið er um öxl og það ár sem nú er að líða er metið. Árið hefur verið okkur Ísl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/12/31/Aramotagrein-i-Frettabladid-2005/
-
Frétt
/Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á morgun, gamlársdag, kl. 10.30. Reykjavík 30. desember 2005
-
Ræður og greinar
Fundur Vísinda- og tækniráðs 19. desember 2005
Framsaga forsætisráðherra á fundi Vísinda- og tækniráðs 19. desember 2005 Ég segi þennan sjötta fund Vísinda- og tækniráðs settan og býð ykkur öll velkomin til fundarins. Senn líður að lokum fyrsta st...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/12/22/Fundur-Visinda-og-taeknirads-19.-desember-2005/
-
Frétt
/Vísinda- og tækniráð - ályktun haustfundar, 19. desember 2005
Inngangur Hagstæð umgjörð atvinnulífsins, góð menntun, áræðni, rannsóknir og þróunarstarf hafa orðið fyrirtækjum hvatning til útrásar. Samkeppnisstaða Íslands er sterkari nú en nokkru sinni fyrr. U...
-
Frétt
/Haustfundur Vísinda- og tækniráðs - 19. desember 2005
Sjötti fundur Vísinda- og tækniráðs var haldinn í dag, 19. desember 2005. Formaður ráðsins er Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, en auk hans sitja í ráðinu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamál...
-
Ræður og greinar
50 ára afmæli nóbelsverðlauna Halldórs Laxness
Kæru gestir. Það er mér mikill heiður að opna þessa sýningu og dagskrá sem helguð er nóbelsverðlaunum Halldórs Laxness en hálf öld er nú liðin frá því að þessi merku tímamót í íslensku bókmennta- og ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/12/14/50-ara-afmaeli-nobelsverdlauna-Halldors-Laxness/
-
Frétt
/Einfaldara Ísland
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur skipað starfshóp með fulltrúum stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að undirbúa aðgerðaráætlunina „Einfaldara Ísland." Meginmarkmið áætlunarinnar, ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/12/14/Einfaldara-Island/
-
Frétt
/Samstarfsráðherrar ræða aukið samstarf við grannsvæðin í austri
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, situr fund með norrænum samráðherrum sínum í Kaupmannahöfn á morgun, miðvikudaginn 14. desember. Á fundinum verður m.a. ...
-
Fundargerðir
Fundargerð 11. fundar stjórnarskrárnefndar
13. desember 2005 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Fundargerð 11. fundar stjórnarskrárnefndar Fundargerð 11. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsin...
-
Frétt
/Breytt útlit á stjórnarráðsvef
Að undanförnu hefur verið unnið að því að breyta útliti á vefjum ráðuneytanna. Ekki er um byltingarkenndar breytingar að ræða heldur er byggt á eldra útliti og leiðarkerfi vefjanna látið halda sér. By...
-
Fundargerðir
Fundargerð 11. fundar stjórnarskrárnefndar
Fundargerð 11. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 21. nóvember 2005 klukkan 8.30 árdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Birgir Ármannsson, Bjar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2005/12/13/Fundargerd-11.-fundar-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Endurskoðun stjórnarskrár og dómsvaldið - hádegisfundur á fullveldisdaginn 1. desember 2005
Lagadeild Háskólans í Reykjavík og stjórnarskrárnefnd standa fyrir hádegisfundi á fullveldisdaginn, fimmtudaginn 1. desember 2005 kl. 12:00-13:30 á þriðju hæð í Háskólanum í Reykjavík. Sjá nánar í m...
-
Ræður og greinar
Hin forna framtíð - setningarávarp forsætisráðherra
Ávarp forsætisráðherra : Hin forna framtíð Þjóðminjasafninu 1. desember 2006 Heiðraða samkoma Það er mér sönn ánægja að setja þessa merku ráðstefnu; Hin forna framtíð, sem einmitt er styrkt af Krist...
-
Frétt
/Úthlutun úr Kristnihátíðarsjóði 2005
Kristnihátíðarsjóður úthlutar styrkjum við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu fimmtudaginn 1. desember. Samtals er úthlutað um 96 m.kr. til 56 verkefna sem tengjast menningar- og trúararfi þjóðarinnar og fo...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN