Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hvenær gilda stjórnsýslulög?
Málþing Íslandsdeildar Norræna stjórnsýslusambandsins (NAF) í samstarfi við forsætisráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, sal N-132, föstudagi...
-
Annað
Erindi frá Þorsteini Sigurði Þorsteinssyni
Til að auka og viðhalda lýðræði í landi okkar virðist greinilega þörf á tilveru og störfum stjórnarskrárnefndar og væri reyndar ráð að hún skoðaði skilgreinda hluta stjórnarskrárinnar, eftir reynslu o...
-
Frétt
/Skipan nefndar um hollara mataræði og aukna hreyfingu
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem greina á vanda sem tengist óhollu mataræði, offitu, átröskun og hreyfingarleysi og koma með tillögur að samræmdum aðgerðum til að taka á vand...
-
Ræður og greinar
Ræða forsætisráðherra á 57. þingi Norðurlandaráðs
Ræða Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á 57. þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík, 25. október 2005 Statsminister Halldór Ásgrímsson redegørelse til Nordisk Råds session 25. oktober 2005 Fru præs...
-
Frétt
/Ræða samstarfsráðherra á 57. þingi Norðurlandaráðs
Samarbejdsminister Sigríður Anna Þórðardóttirs indlæg i generaldebatten på Nordisk Råds session i Reykjavík 25.-27. oktober 2005 Præsident. Arktiske spørgsmål har i det sidste årti fået forøget poli...
-
Rit og skýrslur
Sala á 98,8% hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.
Út er komin skýrsla framkvæmdanefndar um einkavæðingu um sölu á 98,8% hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. - október 2005. Sala á 98,8% hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (PDF - 76Kb)
-
Frétt
/Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna lokið
Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs lauk í morgun með fréttamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu. Á fundi forsætisráðherranna var rætt um fjölmörg má...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra stýrir í dag fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Fundurinn hefst kl.16:00 í Þjóðmenningarhúsinu og er fjölmiðlum boðið að taka myndir vi...
-
Annað
Einkaeign handa öllum - Jóhann J. Ólafsson
18. október 2005 Erindi til stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Einkaeign handa öllum - Jóhann J. Ólafsson Einkaeign handa öllum Ég legg til að við 72.gr. Stjórnarskrár Íslands verði bætt svohljóðandi ákv...
-
Annað
Einkaeign handa öllum - Jóhann J. Ólafsson
Einkaeign handa öllum Ég legg til að við 72.gr. Stjórnarskrár Íslands verði bætt svohljóðandi ákvæði: “Öllum ber réttur til að eiga eignir. Stuðla ber að því að eignir séu í einkaeign einstaklinga. ...
-
Rit og skýrslur
Rafræn þjónustuveita - Ísland.is
Í maí 2005 kom út skýrsla um rafræna þjónustuveitu ríkis og sveitarfélaga. Höfundur er Halla Björg Baldursdóttir, forsætisráðuneyti, og er skýrslan unnin sem lokaverkefni í MBA-námi hennar við Háskóla...
-
Ræður og greinar
Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi 2005.
In English Stefnuræða Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra 4. október 2005 Frú forseti, góðir Íslendingar. Ef brýnir þú plóg og strengir stög og stendur í vinnuher þá verði þar jafnan lífs þíns ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/10/04/Stefnuraeda-forsaetisradherra-a-Althingi-2005/
-
Frétt
/Undirritun kaupsamnings vegna sölu Lánasjóðs landbúnaðarins
Undirritun kaupsamnings milli íslenska ríkisins og Landsbanka Íslands hf. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirrituðu í dag, f.h. ríkisins, kaupsamning við L...
-
Frétt
/Sala á tilgreindum eignum og skuldum Lánasjóðs landbúnaðarins
Í dag hefur landbúnaðarráðherra, að höfðu samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, samþykkt tillögu framkvæmdanefndar um einkavæðingu um að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í tilgreindar eignir...
-
Frétt
/Breytingar á stjórnarskrárnefnd
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur að ósk Geirs H. Haarde utanríkisráðherra leyst hann undan störfum í stjórnarskrárnefnd. Í hans stað hefur forsætisráðherra, að tillögu Sjálfstæðisflokksins, s...
-
Frétt
/Forsætisráðherra nýr ráðherra Hagstofu Íslands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur tekið við sem ráðherra Hagstofu Íslands. Davíð Oddsson fyrrverandi utanríkisráðherra gegndi áður embætti ráðherra Hagstofu Íslands. Reykjavík 28. september...
-
Frétt
/Sigríður Anna Þórðardóttir nýr samstarfsráðherra Norðurlanda
Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra hefur verið falið að fara með norræn samstarfsmál af hálfu ríkisstjórnarinnar. Hún tók við því embætti 27. september 2005 af Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar-...
-
Frétt
/Frá ríkisráðsritara
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag var að tillögu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra fallist á að veita Davíð Oddssyni lausn frá embætti ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Jafnframt var að tillög...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/09/27/Fra-rikisradsritara/
-
Fundargerðir
Fundargerð 8. fundar stjórnarskrárnefndar
26. september 2005 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Fundargerð 8. fundar stjórnarskrárnefndar 1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 26. september 2005 klukkan 9 árdegis...
-
Fundargerðir
Fundargerð 8. fundar stjórnarskrárnefndar
1. Inngangur Fundur var settur í Þjóðmenningarhúsinu hinn 26. september 2005 klukkan 9 árdegis. Mætt voru úr stjórnarskrárnefnd: Birgir Ármannsson, Guðjón A. Kristjánsson, Jón Kristjánsson (formaður)...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2005/09/26/Fundargerd-8.-fundar-stjornarskrarnefndar/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN