Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfirlýsing frá Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra vegna fráfalls Jóhannesar Páls páfa annars
Með andláti Jóhannesar Páls páfa annars er genginn mikill maður sem hafði mikil áhrif á mótun heimsmála með framgangi sínum. Jóhannes Páll annar páfi eyddi meirihluta ferils síns við að hvetja til fri...
-
Frétt
/Fyrirkomulag sölu á hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.
English version Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur að undanförnu unnið að undirbúningi við sölu á hlutabréfum í Landssíma Íslands (Símanum) í samræmi við þá stefnu sem ríkisstjórnin og ráðherran...
-
Ræður og greinar
Ársfundur Seðlabanka Íslands 2005
Ræða forsætisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, á ársfundi Seðlabanka Íslands 30. mars 2005. Góðir fundarmenn. Það er mér sönn ánægja að ávarpa ykkur hér í dag í fyrsta sinn, á ársfundi Seðlabanka Ísl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/03/30/Arsfundur-Sedlabanka-Islands-2005/
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á aðalfundi Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþing 17. mars 2005
Góðir fundarmenn Það er mér sönn ánægja að koma á þennan aðalfund og ræða um fjármálamarkaðinn og efnahagslífið. Enginn vafi er á því að fjármálamarkaðurinn og Kauphöll Íslands hafa leikið mikilvægt ...
-
Ræður og greinar
Íslenskt efnahagslíf
Íslenskt efnahagslíf - staðan í dag og framtíðarhorfur. Ávarp Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á ráðstefnu Landsbankans um íslensk efnahagsmál, bankamál og útrás fyrirtækja (ræðan er á ensku). ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/03/15/Islenskt-efnahagslif/
-
Frétt
/Styrkur til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2005. Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans „að auðvelda Íslend...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/03/13/Styrkur-til-Noregsfarar/
-
Rit og skýrslur
Skýrsla samstarfsráðherra 2004
Skýrsla samstarfsráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2004 er komin út. Skýrsla samstarfsráðherra um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2004 (PDF - 3,2MB)
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra við opnun Nýsköpunarþings 2005
Heiðraða samkoma. Það er mér mikil ánægja og heiður að fá að ávarpa ykkur í upphafi Nýsköpunarþings. Þetta þing er orðið að árvissum vettvangi þar sem leitast er við að efla skilning manna á samspil...
-
Ræður og greinar
Forsætisráðherra í Álaborg
Ålborgs Erhvervsråd Globalisering: At realisere mulighederne Mine damer og herrer. Det er mig både en ære og en fornøjelse at stå her i dag overfor så udsøgte tilhørere og dele nogle af mine tanker ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/03/02/Forsaetisradherra-i-Alaborg/
-
Ræður og greinar
Forsætisráðherra heimsækir FIH Erhvervsbank
FIH Erhvervsbank Globalisation: Realising the opportunities Mine damer og herrer. Det er både en ære og en fornöyelse å være her i dag. Og jeg håper dessuten at vi alle vil ha nytte av den utvekslin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/03/01/Forsaetisradherra-heimsaekir-FIH-Erhvervsbank/
-
Frétt
/Forsætisráðherra ræðir við Anders Fogh Rasmussen
Evrópumálin, norrænt samstarf og varnar- og öryggismál báru hæst á fundi Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra sem fram fór í Kristjánsborgarhöll í...
-
Annað
Árni Árnason
28. febrúar 2005 Erindi til stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Árni Árnason Opið bréf til Stjórnarskrárnefndar. Þar sem nú stendur fyrir dyrum að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Íslands get ég ekki ...
-
Annað
Árni Árnason
Opið bréf til Stjórnarskrárnefndar. Þar sem nú stendur fyrir dyrum að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Íslands get ég ekki látið hjá líða að benda á augljósa hluti sem þarf að taka til vandlegrar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/28/Arni-Arnason/
-
Frétt
/Opinber heimsókn forsætisráðherra til Danmerkur
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur í boði Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. Heimsóknin hefst formlega á morgun, þriðjudag, og mun forsætis...
-
Annað
Gústaf Skúlason
27. febrúar 2005 Erindi til stjórnarskrárnefndar 2005-2007 Gústaf Skúlason Ólafsgjá – víti til varnað ar forsetum framtíðarinnar (PDF - 36Kb) Ólafsgjá – víti til varnað ar forsetum framtíðarinnar Það...
-
Annað
Gústaf Skúlason
Ólafsgjá – víti til varnað ar forsetum framtíðarinnar (PDF - 36Kb) Ólafsgjá – víti til varnað ar forsetum framtíðarinnar Það er góðs viti, að stjórnarskrárnefnd hefur verið skipuð til að endurskoð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/27/Gustaf-Skulason/
-
Frétt
/Stjórnarskrárnefnd opnar heimasíðu
Nýskipuð stjórnarskrárnefnd hefur nú haldið tvo fundi og rætt meðal annars drög að vinnuáætlun. Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 14. mars 2005. Opnuð hefur verið heimasíða nefndarinnar (www.stjo...
-
Ræður og greinar
Setningarræða á flokksþingi Framsóknarflokksins
Setningarræða Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins á flokksþingi Framsóknarflokksins febrúar 2005. Ágætu framsóknarmenn, kæru vinir. Ég býð ykkur öll hjartanlega v...
-
Frétt
/Leiðtogafundur Norður-Atlantshafsbandalagsins í Brussel 2005
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sat í dag leiðtogafund Norður - Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Fundurinn var haldinn í tilefni af fyrstu ferð George W. Bush forseta Bandaríkjanna til Evrópu ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra á leiðtogafund NATO
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, fór utan í dag til að sitja leiðtogafund NATO í Brussel sem hefst á morgun. Tilgangur fundarins er fyrst og fremst að ræða tengsl aðildarríkjanna en jafnframt aðg...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN