Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra í fundaferð
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, heimsótti Ísafjörð í dag, en þetta er þriðji áfangastaður hans á nokkrum dögum í fundaferð um landið. Halldór var fyrir skemmstu á austurlandi þar sem hann fór í ...
-
Frétt
/Norðurlönd móti stefnu til að auka áhrif almennings á pólitískar ákvarðanir
Fréttatilkynning frá Norðurlandaskrifstofu forsætisráðuneytisins Reykjavík 7. febrúar 2005 Norræn lýðræðisnefnd leggur til að skapaðar verði forsendur til þess að auka pólitíska virkni almennings á N...
-
Ræður og greinar
Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands 2005
Ræða Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í febrúar 2005. English version Góðir fundarmenn, Það er mér mikið ánægjuefni að standa fyrir framan þennan glæs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/02/08/Vidskiptathing-Verslunarrads-Islands-2005/
-
Frétt
/Skipan nefndar um stöðu fjölskyldunnar
Skipuð hefur verið nefnd sem styrkja á enn frekar stöðu íslensku fjölskyldunnar. Skipanin kemur í framhaldi af áramótaávarpi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra þar sem hann vék að stöðu fjölskyld...
-
Ræður og greinar
Ávarp við opnun SUT ráðstefnu
25. janúar 2005 Ágætu fundargestir Íslenskt atvinnulíf hefur verið í markvissri uppbyggingu hér á landi um áratugaskeið og lagt grundvöllinn að velferð og velmegun íslensku þjóðarinnar. Þó v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/01/28/Avarp-vid-opnun-SUT-radstefnu/
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra vegna fréttaflutnings um Íraksmál
Forsætisráðherra lýsir furðu á fréttaflutningi fjölmiðla undanfarna daga um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja innrás Bandaríkjamanna, Breta og fleiri þjóða í Írak í marsmán...
-
Frétt
/Verndum bernskuna
Forsætisráðuneytið, Þjóðkirkjan og Velferðarsjóður barna hafa tekið höndum saman um átak í uppeldismálum undir heitinu Verndum bernskuna. Uppeldi barna og staða fjölskyldunnar hefur verið til umræðu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/27/Verndum-bernskuna/
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra vegna umræðu um Íraksmálið
Frétt nr.: 9/2005 Í ljósi endurtekinnar fjölmiðlaumræðu um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja Bandaríkjamenn, Breta og fleiri þjóðir vegna innrásarinnar í Írak í marsmánuð...
-
Frétt
/Ráðning lögfræðings í forsætisráðuneytinu
Páll Þórhallsson hefur verið ráðinn lögfræðingur á aðalskrifstofu forsætisráðuneytisins samkvæmt auglýsingu sem birt var í byrjun desember 2004. Páll mun m.a. sinna ráðgjöf, skjalagerð og úrlausn lög...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir 150 milljón króna aðstoð til Asíu
Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt að framlag Íslands vegna náttúruhamfaranna í Asíu verði samtals 150 milljónir króna, jafnvirði 2,5 milljón dollara. Framlaginu, sem ætlað er til neyðaraðstoðar ...
-
Frétt
/Úthlutun úr verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 2005
8,1 milljón króna hefur verið úthlutað af verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar. Hæsta styrkinn, 600.000 krónur, fékk Gísli Sigurðsson fyrir Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar. 450....
-
Frétt
/Beiðni um frekari aðstoð afturkölluð
Undir hádegi afturkölluðu sænsk yfirvöld beiðni sína um frekari aðstoð íslenskra stjórnvalda við að flytja slasaða Svía frá hamfarasvæðunum í Asíu. Ástæðan er endurmat lækna á líðan hinna slös...
-
Frétt
/Skipan stjórnarskrárnefndar
Forsætisráðherra hefur skipað Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem formann stjórnarskrárnefndar, sem hefur það hlutverk að endurskoða Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Geir H....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/04/Skipan-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Frekari aðstoð við Svía í SA-Asíu
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur orðið við beiðni sænskra yfirvalda, sem barst síðdegis í dag, um frekari aðstoð við að koma slösuðum Svíum frá hamfarasvæðunum í Asíu. Boeing 757-200 flugv...
-
Frétt
/Svíar þiggja aðstoð Íslendinga vegna náttúruhamfaranna í Asíu
Sænsk stjórnvöld hafa formlega þegið aðstoð sem Íslendingar buðu fram vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, bauð Svíum aðstoðina í samtali sem hann átti við Göran Pers...
-
Ræður og greinar
Áramótagrein í Fréttablaðinu
Góðir Íslendingar, Andartakið sem við upplifum um áramót þegar við kveðjum eitt ár og stígum inn í annað er á margan hátt stórbrotnara en aðrar stundir. Minningin um hið liðna verður skýrari, framtíð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Aramotagrein-i-Frettabladinu/
-
Ræður og greinar
Áramótaávarp forsætisráðherra 2004
Góðir Íslendingar, Í kvöld kveðjum við enn eitt árið á lífsleið okkar; ár framfara, ár mikilla breytinga. Um leið höldum við áfram inn í nýtt ár með þá von í brjósti að okkur farnist öllum vel og fá...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Aramotaavarp-forsaetisradherra-2004/
-
Ræður og greinar
Einkar bjart framundan
I. Góðir Íslendingar Það er gömul saga og ný að það skiptast á skin og skúrir, jafnt í lífi hvers einstaklings sem heilla þjóða. Þau hörmulegu tíðindi bárust heimsbyggðinni yfir hátíðirnar að náttúr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Einkar-bjart-framundan/
-
Frétt
/Skipan í úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Forsætisráðherra hefur skipað í úrskurðarnefnd um upplýsingamál til fjögurra ára frá 1. janúar 2005. Í nefndinni eiga sæti Páll S. Hreinsson, prófessor, sem jafnframt er formaður, Friðgeir Björnsso...
-
Frétt
/Flaggað í hálfa stöng á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu
Forsætisráðherra hefur ákveðið að fáni skuli dreginn í hálfa stöng við opinberar stofnanir á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Slíkt hið sama verður gert í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi á nýárs...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN