Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Einkar bjart framundan
I. Góðir Íslendingar Það er gömul saga og ný að það skiptast á skin og skúrir, jafnt í lífi hvers einstaklings sem heilla þjóða. Þau hörmulegu tíðindi bárust heimsbyggðinni yfir hátíðirnar að náttúr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Einkar-bjart-framundan/
-
Frétt
/Skipan í úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Forsætisráðherra hefur skipað í úrskurðarnefnd um upplýsingamál til fjögurra ára frá 1. janúar 2005. Í nefndinni eiga sæti Páll S. Hreinsson, prófessor, sem jafnframt er formaður, Friðgeir Björnsso...
-
Ræður og greinar
Áramótaávarp forsætisráðherra 2004
Góðir Íslendingar, Í kvöld kveðjum við enn eitt árið á lífsleið okkar; ár framfara, ár mikilla breytinga. Um leið höldum við áfram inn í nýtt ár með þá von í brjósti að okkur farnist öllum vel og fá...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Aramotaavarp-forsaetisradherra-2004/
-
Frétt
/Aðstoð til stjórnvalda í Svíþjóð og Noregi vegna náttúruhamfara í Asíu
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, átti í dag samtöl við Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar og Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Halldór vottað...
-
Frétt
/Flaggað í hálfa stöng á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu
Forsætisráðherra hefur ákveðið að fáni skuli dreginn í hálfa stöng við opinberar stofnanir á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Slíkt hið sama verður gert í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi á nýárs...
-
Frétt
/Samúðarkveðjur til Asíu vegna jarðskjálfta
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sendi í dag samúðarkveðjur til stjórnvalda þeirra ríkja sem verst urðu úti vegna náttúruhamfaranna í fyrrinótt. Stjórnvöldum á Indlandi, Sri Lanka, Indónesíu, Tæl...
-
Frétt
/Heillaóskir til Viktors Jútsénkós
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sendi í dag heillaóskir til Viktors Jútsénkós í tilefni af sigri hans í forsetakosningunum þar í landi. Heillaóskunum fylgdi jafnframt ósk um áframhaldandi gott...
-
Frétt
/Skjaldarmerki Íslands - Reglubók og vefsíður
Forsætisráðuneytið hefur gefið út nýja reglubók um skjaldarmerki Íslands ásamt því að endurbæta vefsíður um skjaldarmerkið. Reglubókinni og vefsíðunum er ætlað að vera til leiðbeiningar um rétta ...
-
-
Ræður og greinar
Vísinda- og tæknistefna
Vísinda- og tæknistefna Framsaga forsætisráðherra á fundi Vísinda- og tækniráðs 17. desember 2004 Ég segi þennan fjórða fund Vísinda- og tækniráðs settan og býð ykkur öll velkomin til fundarins. Þett...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/17/Visinda-og-taeknistefna/
-
Frétt
/Framlög til vísinda- og tæknisjóða tvöfaldað
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, tilkynnti í dag að framlag til opinberra vísinda- og tæknisjóða yrði ríflega tvöfaldað á kjörtímabilinu eða fengi viðbót upp á ríflega einn milljarð króna. Þetta ...
-
Frétt
/Þjóðin eignast aldarspegil Sigmúnds Jóhanssonar
Samningar voru í dag undirritaðir um kaup ríkisins á öllum teikningum Sigmúnds Jóhanssonar sem birst hafa í Morgunblaðinu um áratuga skeið, auk teikninga hans sem birst hafa í öðrum miðlum. Er u...
-
Frétt
/Norrænir samstarfsráðherrar funda í Reykjavík
Fréttatilkynning Reykjavík, 9. desember 2004 Norrænir samstarfsráðherrar funda í Reykjavík Formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni lýkur um næstu áramót. Valgerður Sverrisdóttir samstarfs...
-
Ræður og greinar
Lok heimastjórnarafmælis
Ávarp forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsi 6. desember 2004 vegna loka heimastjórnarafmælis. Ágætu samkomugestir, Hinn 1. febrúar 2004 voru liðin 100 ár frá því að Íslendingar fengu heimastjórn, þin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/06/Lok-heimastjornarafmaelis/
-
Frétt
/Skipan umboðsmanns barna
Forsætisráðherra hefur í dag skipað Ingibjörgu Þ. Rafnar, hæstaréttarlögmann, í embætti umboðsmanns barna frá 1. janúar 2005. Ákvörðun þessi er tekin á grundvelli 1. mgr. 2. gr. laga nr. 83/1994, um u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/12/03/Skipan-umbodsmanns-barna/
-
Frétt
/Úthlutun úr Kristnihátíðarsjóði 2004
Kristnihátíðarsjóður úthlutar við athöfn í Þjóðmenningarhúsi 1. desember 93 milljónum kr. til 59 verkefna sem tengjast menningar- og trúararfi þjóðarinnar og fornleifarannsóknum. Kristnihátíðarsjóð...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði 2004
Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði fer fram við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu miðvikudaginn 1. desember nk. og hefst kl. 12:00. Samtals verður úthlutað styrkjum að fjárhæð 93 m.kr. til 59 verkef...
-
Ræður og greinar
Jólahugvekja
Góðir kirkjugestir, Mér er það mikill heiður að fá að ávarpa söfnuðinn hér í Bústaðakirkju fyrsta sunnudag í aðventu. Ég vil þakka sr. Pálma Matthíassyni og sóknarbörnum fyrir þann vináttuvott sem er...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/11/28/Jolahugvekja/
-
Frétt
/Forsætisráðherra í opinberri heimsókn í Svíþjóð
Opinber heimsókn Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra og Sigurjónu Sigurðardóttur eiginkonu hans til Svíþjóðar hófst í dag. Átti forsætisráðherra fund með Göran Persson forsætisráðherra Svíþjóðar o...
-
Frétt
/Opinber heimsókn forsætisráðherra til Svíþjóðar
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir, eiginkona hans, verða í opinberri heimsókn í Svíþjóð dagana 25. og 26. nóvember nk. Í heimsókninni mun forsætisráðherra eiga fundi me...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN