Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stjórnarskrárnefnd opnar heimasíðu
Nýskipuð stjórnarskrárnefnd hefur nú haldið tvo fundi og rætt meðal annars drög að vinnuáætlun. Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 14. mars 2005. Opnuð hefur verið heimasíða nefndarinnar (www.stjo...
-
Frétt
/Leiðtogafundur Norður-Atlantshafsbandalagsins í Brussel 2005
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sat í dag leiðtogafund Norður - Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Fundurinn var haldinn í tilefni af fyrstu ferð George W. Bush forseta Bandaríkjanna til Evrópu ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra á leiðtogafund NATO
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, fór utan í dag til að sitja leiðtogafund NATO í Brussel sem hefst á morgun. Tilgangur fundarins er fyrst og fremst að ræða tengsl aðildarríkjanna en jafnframt aðg...
-
Rit og skýrslur
Innkaupastefna forsætisráðuneytis
Innkaupastefna forsætisráðuneytis (PDF - 40Kb) Innkaupastefna forsætisráðuneytis (DOC - 40Kb) Innkaupastefna forsætisráðuneytis og stofnana þess Gildissvið Innkaupastefna þessi er byggð á lögum ...
-
Frétt
/Fyrsti fundur nefndar um stöðu íslensku fjölskyldunnar
Fyrsti fundur nefndar sem skipuð var í því augnamiði að styrkja enn frekar stöðu íslensku fjölskyldunnar var í dag. Nefndina skipa Árni Sigfússon og Björk Vilhelmsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslensk...
-
Frétt
/Heimsókn frá Kanada
Neil Bardal, fyrrverandi aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada, er nú staddur hér á landi í boði Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra. Neil og David Gíslason, einn forsvarsmanna vestur Íslendi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/18/Heimsokn-fra-Kanada/
-
Frétt
/Svarbréf frá forstjóra Iceland til forsætisráðherra
Halldóri Ásgrímssyni, forsætisráðherra, hefur borist svarbréf frá Malcolm Walker, forstjóra Iceland Foods verslunarkeðjunnar í Bretlandi, vegna umsóknar fyrirtækisins um einkaleyfi á vörumerkinu Icela...
-
Frétt
/Forsætisráðherra í fundaferð
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, heimsótti Ísafjörð í dag, en þetta er þriðji áfangastaður hans á nokkrum dögum í fundaferð um landið. Halldór var fyrir skemmstu á austurlandi þar sem hann fór í ...
-
Frétt
/Norðurlönd móti stefnu til að auka áhrif almennings á pólitískar ákvarðanir
Fréttatilkynning frá Norðurlandaskrifstofu forsætisráðuneytisins Reykjavík 7. febrúar 2005 Norræn lýðræðisnefnd leggur til að skapaðar verði forsendur til þess að auka pólitíska virkni almennings á N...
-
Ræður og greinar
Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands 2005
Ræða Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í febrúar 2005. English version Góðir fundarmenn, Það er mér mikið ánægjuefni að standa fyrir framan þennan glæs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/02/08/Vidskiptathing-Verslunarrads-Islands-2005/
-
Frétt
/Skipan nefndar um stöðu fjölskyldunnar
Skipuð hefur verið nefnd sem styrkja á enn frekar stöðu íslensku fjölskyldunnar. Skipanin kemur í framhaldi af áramótaávarpi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra þar sem hann vék að stöðu fjölskyld...
-
Ræður og greinar
Ávarp við opnun SUT ráðstefnu
25. janúar 2005 Ágætu fundargestir Íslenskt atvinnulíf hefur verið í markvissri uppbyggingu hér á landi um áratugaskeið og lagt grundvöllinn að velferð og velmegun íslensku þjóðarinnar. Þó v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/01/28/Avarp-vid-opnun-SUT-radstefnu/
-
Frétt
/Verndum bernskuna
Forsætisráðuneytið, Þjóðkirkjan og Velferðarsjóður barna hafa tekið höndum saman um átak í uppeldismálum undir heitinu Verndum bernskuna. Uppeldi barna og staða fjölskyldunnar hefur verið til umræðu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/27/Verndum-bernskuna/
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra vegna fréttaflutnings um Íraksmál
Forsætisráðherra lýsir furðu á fréttaflutningi fjölmiðla undanfarna daga um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja innrás Bandaríkjamanna, Breta og fleiri þjóða í Írak í marsmán...
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra vegna umræðu um Íraksmálið
Frétt nr.: 9/2005 Í ljósi endurtekinnar fjölmiðlaumræðu um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja Bandaríkjamenn, Breta og fleiri þjóðir vegna innrásarinnar í Írak í marsmánuð...
-
Frétt
/Ráðning lögfræðings í forsætisráðuneytinu
Páll Þórhallsson hefur verið ráðinn lögfræðingur á aðalskrifstofu forsætisráðuneytisins samkvæmt auglýsingu sem birt var í byrjun desember 2004. Páll mun m.a. sinna ráðgjöf, skjalagerð og úrlausn lög...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir 150 milljón króna aðstoð til Asíu
Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt að framlag Íslands vegna náttúruhamfaranna í Asíu verði samtals 150 milljónir króna, jafnvirði 2,5 milljón dollara. Framlaginu, sem ætlað er til neyðaraðstoðar ...
-
Frétt
/Úthlutun úr verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 2005
8,1 milljón króna hefur verið úthlutað af verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar. Hæsta styrkinn, 600.000 krónur, fékk Gísli Sigurðsson fyrir Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar. 450....
-
Frétt
/Beiðni um frekari aðstoð afturkölluð
Undir hádegi afturkölluðu sænsk yfirvöld beiðni sína um frekari aðstoð íslenskra stjórnvalda við að flytja slasaða Svía frá hamfarasvæðunum í Asíu. Ástæðan er endurmat lækna á líðan hinna slös...
-
Frétt
/Skipan stjórnarskrárnefndar
Forsætisráðherra hefur skipað Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem formann stjórnarskrárnefndar, sem hefur það hlutverk að endurskoða Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Geir H....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/04/Skipan-stjornarskrarnefndar/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN