Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Verndum bernskuna
Forsætisráðuneytið, Þjóðkirkjan og Velferðarsjóður barna hafa tekið höndum saman um átak í uppeldismálum undir heitinu Verndum bernskuna. Uppeldi barna og staða fjölskyldunnar hefur verið til umræðu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/27/Verndum-bernskuna/
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra vegna umræðu um Íraksmálið
Frétt nr.: 9/2005 Í ljósi endurtekinnar fjölmiðlaumræðu um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja Bandaríkjamenn, Breta og fleiri þjóðir vegna innrásarinnar í Írak í marsmánuð...
-
Frétt
/Ráðning lögfræðings í forsætisráðuneytinu
Páll Þórhallsson hefur verið ráðinn lögfræðingur á aðalskrifstofu forsætisráðuneytisins samkvæmt auglýsingu sem birt var í byrjun desember 2004. Páll mun m.a. sinna ráðgjöf, skjalagerð og úrlausn lög...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir 150 milljón króna aðstoð til Asíu
Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt að framlag Íslands vegna náttúruhamfaranna í Asíu verði samtals 150 milljónir króna, jafnvirði 2,5 milljón dollara. Framlaginu, sem ætlað er til neyðaraðstoðar ...
-
Frétt
/Úthlutun úr verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 2005
8,1 milljón króna hefur verið úthlutað af verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar. Hæsta styrkinn, 600.000 krónur, fékk Gísli Sigurðsson fyrir Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar. 450....
-
Frétt
/Beiðni um frekari aðstoð afturkölluð
Undir hádegi afturkölluðu sænsk yfirvöld beiðni sína um frekari aðstoð íslenskra stjórnvalda við að flytja slasaða Svía frá hamfarasvæðunum í Asíu. Ástæðan er endurmat lækna á líðan hinna slös...
-
Frétt
/Skipan stjórnarskrárnefndar
Forsætisráðherra hefur skipað Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem formann stjórnarskrárnefndar, sem hefur það hlutverk að endurskoða Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Geir H....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/04/Skipan-stjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Frekari aðstoð við Svía í SA-Asíu
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur orðið við beiðni sænskra yfirvalda, sem barst síðdegis í dag, um frekari aðstoð við að koma slösuðum Svíum frá hamfarasvæðunum í Asíu. Boeing 757-200 flugv...
-
Frétt
/Svíar þiggja aðstoð Íslendinga vegna náttúruhamfaranna í Asíu
Sænsk stjórnvöld hafa formlega þegið aðstoð sem Íslendingar buðu fram vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, bauð Svíum aðstoðina í samtali sem hann átti við Göran Pers...
-
Ræður og greinar
Áramótaávarp forsætisráðherra 2004
Góðir Íslendingar, Í kvöld kveðjum við enn eitt árið á lífsleið okkar; ár framfara, ár mikilla breytinga. Um leið höldum við áfram inn í nýtt ár með þá von í brjósti að okkur farnist öllum vel og fá...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Aramotaavarp-forsaetisradherra-2004/
-
Ræður og greinar
Einkar bjart framundan
I. Góðir Íslendingar Það er gömul saga og ný að það skiptast á skin og skúrir, jafnt í lífi hvers einstaklings sem heilla þjóða. Þau hörmulegu tíðindi bárust heimsbyggðinni yfir hátíðirnar að náttúr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Einkar-bjart-framundan/
-
Ræður og greinar
Áramótagrein í Fréttablaðinu
Góðir Íslendingar, Andartakið sem við upplifum um áramót þegar við kveðjum eitt ár og stígum inn í annað er á margan hátt stórbrotnara en aðrar stundir. Minningin um hið liðna verður skýrari, framtíð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Aramotagrein-i-Frettabladinu/
-
Frétt
/Skipan í úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Forsætisráðherra hefur skipað í úrskurðarnefnd um upplýsingamál til fjögurra ára frá 1. janúar 2005. Í nefndinni eiga sæti Páll S. Hreinsson, prófessor, sem jafnframt er formaður, Friðgeir Björnsso...
-
Frétt
/Aðstoð til stjórnvalda í Svíþjóð og Noregi vegna náttúruhamfara í Asíu
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, átti í dag samtöl við Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar og Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Halldór vottað...
-
Frétt
/Flaggað í hálfa stöng á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu
Forsætisráðherra hefur ákveðið að fáni skuli dreginn í hálfa stöng við opinberar stofnanir á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Slíkt hið sama verður gert í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi á nýárs...
-
Frétt
/Heillaóskir til Viktors Jútsénkós
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sendi í dag heillaóskir til Viktors Jútsénkós í tilefni af sigri hans í forsetakosningunum þar í landi. Heillaóskunum fylgdi jafnframt ósk um áframhaldandi gott...
-
Frétt
/Samúðarkveðjur til Asíu vegna jarðskjálfta
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sendi í dag samúðarkveðjur til stjórnvalda þeirra ríkja sem verst urðu úti vegna náttúruhamfaranna í fyrrinótt. Stjórnvöldum á Indlandi, Sri Lanka, Indónesíu, Tæl...
-
-
Frétt
/Skjaldarmerki Íslands - Reglubók og vefsíður
Forsætisráðuneytið hefur gefið út nýja reglubók um skjaldarmerki Íslands ásamt því að endurbæta vefsíður um skjaldarmerkið. Reglubókinni og vefsíðunum er ætlað að vera til leiðbeiningar um rétta ...
-
Frétt
/Framlög til vísinda- og tæknisjóða tvöfaldað
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, tilkynnti í dag að framlag til opinberra vísinda- og tæknisjóða yrði ríflega tvöfaldað á kjörtímabilinu eða fengi viðbót upp á ríflega einn milljarð króna. Þetta ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN