Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra skipar í embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu
Forsætisráðherra hefur í dag skipað Bolla Þór Bollason hagfræðing ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu frá 1. nóvember nk. Bolli Þór er nú skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins...
-
Frétt
/Illugi Gunnarsson skipaður í framkvæmdanefnd um einkavæðingu
Forsætisráðherra hefur skipað Illuga Gunnarsson aðstoðarmann utanríkisráðherra í framkvæmdanefnd um einkavæðingu samkvæmt tilnefningu utanríkisráðherra. Illugi tekur sæti Ólafs Davíðssonar ráðuneytiss...
-
Frétt
/Vefur um upplýsingatækni og lýðræði
Vefur hefur verið opnaður með efni ráðstefnunnar Framtíð lýðræðisins í upplýsingasamfélagi, sem haldin var í Reykjavík 26.-27. ágúst sl. Vel á annað hundrað manns frá öllum Norðurlöndunum sóttu ráðst...
-
Ræður og greinar
Stefnuræða forsætisráðherra 2004
Herra forseti, góðir Íslendingar. Á þessu ári höfum við minnst aldarafmælis heimastjórnarinnar, en jafnframt minnumst við þess að sextíu ár eru liðin frá lýðveldisstofnun á Þingvöllum árið 1944. Það...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/10/04/Stefnuraeda-forsaetisradherra-2004/
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna stefnuræðu forsætisráðherra
Vegna fréttar í DV í dag um stefnuræðu forsætisráðherra sem flutt verður í kvöld á Alþingi vill forsætisráðuneytið taka fram eftirfarandi: Forsætisráðuneytið harmar það að annað árið í röð skuli br...
-
Frétt
/Valgerður Sverrisdóttir verður samstarfsráðherra
Fréttatilkynning frá Norðurlandaskrifstofu forsætisráðuneytis Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra falið að fara með norræn samstarfsmál af hál...
-
Frétt
/Íslandskynning í París
Mánudaginn 27. september mun Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra opna viðamikla Íslandskynningu í París en á þessari kynningu verða fjölmargir atburðir á sviði vísinda, menningar og lista. Kynningin e...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/09/24/Islandskynning-i-Paris/
-
Frétt
/Auglýst námskeið í stjórnsýslurétti
Stjórnsýsluréttur fyrir starfsmenn stjórnsýslu ríkisins - námskeið í október og nóvember 2004 Forsætisráðuneytið mun í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og ...
-
Frétt
/Stjórnsýsluréttur fyrir starfsmenn stjórnsýslu ríkisins
Stjórnsýsluréttur fyrir starfsmenn stjórnsýslu ríkisins -námskeið í október og nóvember 2004 Forsætisráðuneytið mun í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og st...
-
Ræður og greinar
Smáríkjaráðstefna í Norræna húsinu
Opening Address by Prime Minister Mr. Halldór Ásgrímsson Why small states must think big Workshop on small states, Reykjavik, 17 September 2004 The conventional wisdom in international relations the...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/09/17/Smarikjaradstefna-i-Norraena-husinu/
-
Annað
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar
15. september 2004 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar: 15. september 2004 - 15. júní 2006. , forsætisráðherra og (frá 27.09.2005) rá...
-
Frétt
/Breytingar á skipan ráðherraembætta
Frétt nr.: 38/2004 Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag var að tillögu Davíðs Oddssonar forsætisráðherra fallist á að veita Siv Friðleifsdóttur lausn frá embætti ráðherra í ríkisstjórn Íslands og að...
-
Annað
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar: 15. september 2004 - 15. júní 2006. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og (frá 27.09.2005) ráðherra Hagstofu Íslands Davíð Oddsson, utanríkisráðherra...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um réttarstöðu samkynhneigðra
Réttarstaða samkynhneigðra - skýrsla (PDF - 488Kb) Réttarstaða samkynhneigðra - skýrsla (DOC - 680Kb) Nefnd um réttarstöðu samkynhneigðs fólks sem forsætisráðherra skipaði 8. september 2003 hefur ...
-
Frétt
/Samstarfssamningur vegna Gljúfrasteins
Samstarfssamningur á milli Mosfellsbæjar og forsætisráðuneytis varðandi starfsemi Gljúfrasteins – húss skáldsins Samningurinn er gerður á grundvelli yfirlýsingar um samráð um málefni fræðasetur...
-
Frétt
/Gljúfrasteinn - hús skáldsins opnar
GLJÚFRASTEINN – HÚS SKÁLDSINS OPNAR Davíð Oddsson forsætisráðherra ásamt frú Auði Laxness mun opna formlega Gljúfrastein – hús skáldsins sem safn laugardaginn 4. september kl. 14.00 að Gl...
-
Frétt
/Opnun Gljúfrasteins - húss skáldsins
Á morgun, laugardaginn 4. september, mun Davíð Oddsson forsætisráðherra ásamt frú Auði Laxness opna formlega Gljúfrastein - hús skáldsins að Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Athöfnin hefst kl. 14.00 á á...
-
Frétt
/Upplýsingatækni og leiðir til að efla lýðræðið - Fjölsótt norræn ráðstefna í Reykjavík
Hvaða áhrif hefur upplýsingatækni á lýðræðið og hvernig má nýta tæknina til að styrkja það? Leitað verður svara við þessum spurningum á norrænni ráðstefnu um Lýðræðið á öld upplýsingatækni, sem haldin...
-
Frétt
/Kveðjur til forsætisráðherra
Forsætisráðherra heilsast vel og bati hans hefur verið í samræmi við væntingar lækna. Að undanförnu hafa forsætisráðherra borist fjölmargar kveðjur frá erlendum þjóðarleiðtogum og stjórnmálamönnum....
-
Frétt
/Auglýsing frá Kristnihátíðarsjóði 2004
Kristnihátíðarsjóður Auglýsing Kristnihátíðarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 12 frá 28. febrúar 2001, var stofnaður til að minnast þess að 1000 ár eru liðin frá því að kristinn siður var lö...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN