Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Heimkoma forsætisráðherra af spítala
Davíð Oddsson forsætisráðherra, sem lagðist inn á Landspítala-háskólasjúkrahús 21. júlí sl. var útskrifaður af sjúkrahúsinu í dag og mun hvílast heima næstu vikur þar til hann getur hafið störf á ný...
-
Frétt
/Líðan forsætisráðherra
Davíð Oddsson forsætisráðherra er nú kominn á legudeild Landspítala-háskólasjúkrahúss eftir aðgerð á skjaldkirtli í fyrradag. Líðan ráðherra er góð og hann tekur eðlilegum framförum eftir aðgerðina að...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/05/Lidan-forsaetisradherra/
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra Norðurlanda
Sunnudaginn 8. ágúst nk. verður haldinn fundur forsætisráðherra Norðurlanda í Sveinbjarnargerði við Eyjafjörð. Á fundinum sem hefst kl. 17:00 verður fjallað um norræn málefni, Evrópumál og önnur alþjó...
-
Frétt
/Fréttir af líðan forsætisráðherra
In English Eins og fram hefur komið lagðist Davíð Oddsson forsætisráðherra inn á Landspítala-háskólasjúkrahús að morgni 21. júlí sl. vegna gallblöðrubólgu. Við rannsókn kom jafnframt í ljós staðbun...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra Norðurlanda 8. og 9. ágúst nk.
Dagana 8. og 9. ágúst nk. verður haldinn fundur forsætisráðherra Norðurlanda í Sveinbjarnargerði við Eyjafjörð. Vegna veikindaforfalla Davíðs Oddssonar forsætisráðherra verður Halldór Ásgrímsson utan...
-
Frétt
/Líðan forsætisráðherra
Eftir aðgerð á Landsspítalanum í gær er forsætisráðherra kominn á legudeild. Líðan hans er góð og framfarir eðlilegar að sögn lækna. Í Reykjavík, 22. júlí 2004
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/07/22/Lidan-forsaetisradherra/
-
Frétt
/Veikindi forsætisráðherra
Frétt nr.: 25/2004 Davíð Oddsson forsætisráðherra var í nótt fluttur á Landspítala háskólasjúkrahús vegna verkja í kviðarholi og er hann þar til rannsóknar. Í Reykjavík, 21. júlí 2004 Aðgerðin ge...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/07/21/Veikindi-forsaetisradherra/
-
Frétt
/Skipun nefndar um Evrópumál
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um Evrópumál. Helstu hlutverk nefndarinnar eru m.a. að kanna framkvæmd EES-samningsins, hvort og þá hvers konar undanþágur séu veittar í aðildarsamningum að Evrópus...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/07/14/Skipun-nefndar-um-Evropumal/
-
Frétt
/Fundur ráðherra með George W. Bush Bandaríkjaforseta
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, mun eiga fund með George W. Bush, Bandaríkjaforseta, í Washington 6. júlí n.k. Bandaríkjaforseti býður til fundarins, sem verður haldinn í skrifstofu forsetans í Hvíta...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu skv. 26. gr. stjórnarskrárinnar
Starfshópur sem skipaður var til að undirbúa lagasetningu um tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu skv. 26. gr. stjórnarskrárinnar hefur skilað hjálagðri skýrslu. Skýrsla starfshóps um tilhögun þjóðaratkvæ...
-
Frétt
/Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2004
Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 2004 og þar með tuttugustu og sjöundu úthlutun úr sjóðnum. Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2004 (DOC - 88Kb)
-
Frétt
/Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins verður haldinn í Istanbul dagana 27. - 29. júní. Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sitja fundinn fyrir Íslands hönd.
-
Frétt
/Endurútgáfa á ritinu Stjórnarráð Íslands 1904-1964
Forsætisráðuneytið hefur í tilefni af aldarafmæli Stjórnarráðs Íslands og heimastjórnar endurútgefið rit Agnars Klemensar Jónssonar Stjórnarráð Íslands 1904–1964 sem kom fyrst út árið 1969. Í t...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. júní 2004 Forsætisráðuneytið Davíð Oddsson, forsætisráðherra 1991-2004 Ávarp Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2004 Góðir Íslendingar, Á þess...
-
Ræður og greinar
Ávarp Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2004
Góðir Íslendingar, Á þessu ári er tvíheilagt hjá okkur. Við fögnum eitt hundrað ára afmæli heimastjórnarinnar, mikilvægasta áfanga sjálfstæðisbaráttunnar og gleðjumst um leið yfir því, að sextíu ár er...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/06/17/17.-juni-2004/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. júní 2004 Forsætisráðuneytið Davíð Oddsson, forsætisráðherra 1991-2004 Um íslensk efnahagsmál og um alþjóðamál Mánudaginn 14. júní flutti forsætisráðherra erindi í ...
-
Ræður og greinar
Um íslensk efnahagsmál og um alþjóðamál
Mánudaginn 14. júní flutti forsætisráðherra erindi í boði American Enterprise Institute í Washington um íslensk efnahagsmál og um alþjóðamál og íslenska utanríkisstefnu. Erindið fylgir hjálagt. Icel...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/06/15/Um-islensk-efnahagsmal-og-um-althjodamal/
-
Frétt
/Forsætisráðherra tekur þátt í fundi Academy of Achievement
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, tekur laugardaginn 12. júní við viðurkenningu bandarísku félagasamtakanna, Academy of Achievement. Markmið samtakanna er meðal annars að leiða saman annarsvegar hás...
-
Frétt
/Útför Ronalds Reagan
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, verða viðstödd útför Ronalds Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í Washington föstudaginn 11. júní. Forsætisráðherra h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/06/10/Utfor-Ronalds-Reagan/
-
Frétt
/Undirbúningur að tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu
Undirbúningur að tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu um frambúðargildi laga um breytingu á útvarpslögum nr. 53/2000 og samkeppnislögum nr. 8/1993 Forseti Íslands tilkynnti hinn 2. þ.m. að hann myndi synja...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN