Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá ráðherra 10.- 14. mars 2025
10. mars Kl. 11:00 – Ávarp ráðherra á vitundarvakningu um svefnlyfjanotkun Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Fundur með Virk endurhæfingu vegna endurhæfingar o.fl. 11. mars Kl. 09:15 – Ríkisst...
-
Frétt
/Ísland hefur fengið um 2,4 milljarða kr. í styrki úr áætlun ESB á sviði heilbrigðismála
EU4Health er áætlun Evrópusambandsins (ESB) á sviði heilbrigðismála sem hefur það markmið að styðja við nýjungar á sviði heilbrigðisvísinda, stuðla að umbótum og bættu öryggi heilbrigðisþjónustu, bæt...
-
Frétt
/Ráðist í innleiðingu mönnunarviðmiða í hjúkrun á bráðalegudeildum sjúkrahúsa
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að hefja innleiðingu verklags um mönnunarviðmið í hjúkrun á bráðalegudeildum Landspítala og Sjúkrahússins á Akureyri. Hópnum er m.a. ætlað að...
-
Frétt
/Nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn
„Við þurfum að stefna að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í ræðu hjá embætti landlæknis í dag þegar kynntar voru nýjar íslenskar ráðleggi...
-
Frétt
/Að sofa vel án svefnlyfja
Sofduvel.is er nýr upplýsinga- og fræðsluvefur átaks til vitundarvakningar um skaðsemi svefnlyfja. Markmiðið er að fræða fólk um virkni og margvíslegar aukaverkanir svefnlyfja, stuðla að skynsamlegri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/03/11/Ad-sofa-vel-an-svefnlyfja/
-
Frétt
/Heilsuskóla LSH tryggt aukið fjármagn til að efla þjónustu við börn
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur tryggt 36 milljóna kr. aukið framlag til Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins á þessu ári til að styrkja þverfaglega þjónustu fyrir börn í verulegri ofþyngd og ...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
10. mars 2025 Heilbrigðisráðuneytið Dagskrá ráðherra 3.- 7. mars 2025 3. mars Kl. 11:00 – Fundur með bæjarráði Vestmannaeyja vegna sjúkraflugs o.fl. Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbún...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 3.- 7. mars 2025
3. mars Kl. 11:00 – Fundur með bæjarráði Vestmannaeyja vegna sjúkraflugs o.fl. Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 4. mars Kl. 09:15 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – He...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
08. mars 2025 Heilbrigðisráðuneytið Heimilisofbeldi – aðgerðir í þágu þolenda Alma D. Möller heilbrigðisráðherra ásamt Drífu Jónasdóttur, sérfræðingi í heimilisofbeldismálum Heilbrigðisstarfsmenn eru...
-
Ræður og greinar
Heimilisofbeldi – aðgerðir í þágu þolenda
Greinin birtist á Visir.is 8. mars 2025 Heimilisofbeldi er kynbundið ofbeldi og þar eru konur í flestum tilfellum þolendurnir. Sá staður sem er líklegast að konur verði fyrir líkamsárás af hálfu maka...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2025/03/08/Heimilisofbeldi-adgerdir-i-thagu-tholenda/
-
Frétt
/Fjármagn verði aukið í áfengis- og fíkniefnameðferð á þessu ári
Þörf er á auknu fjármagni til að efla áfengis- og vímuefnameðferð og ljóst að innviðaskuld er í þessum málaflokki, sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í sérstakri umræðu á Alþingi í gær. Í sáttmá...
-
Frétt
/Samræmt verklag fyrir þolendur heimilisofbeldis vekur athygli WHO
Evrópudeild Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hefur sýnt áhuga á aðkomu heilbrigðisráðuneytisins að átaki stofnunarinnar til að sporna gegn ofbeldi í garð kvenna og stúlkna. Er þá horft til s...
-
Frétt
/Umsóknarfrestur í Framkvæmdasjóð aldraðra framlengdur til 10. mars
Frestur til að sækja um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2025 hefur verið framlengdur til mánudagsins 10. mars. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um...
-
Frétt
/Vegna loka samnings við Janus endurhæfingu 1. júní næstkomandi
Vegna yfirlýsingar Janusar endurhæfingar í dag varðandi samning við VIRK Starfsendurhæfingarsjóð og Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins vilja VIRK og ráðuneytið taka fra...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
03. mars 2025 Heilbrigðisráðuneytið Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Það er einkar ánægjulegt að greina frá því að innan fárra daga hefst fyrsti áfangi almennrar...
-
Ræður og greinar
Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast
Það er einkar ánægjulegt að greina frá því að innan fárra daga hefst fyrsti áfangi almennrar (lýðgrundaðrar) skimunar fyrir krabbameini í ristli. Þetta er langþráð og stórt skref í lýðheilsumálum á Í...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
03. mars 2025 Heilbrigðisráðuneytið Dagskrá ráðherra 24.- 28. febrúar 2025 (Kjördæmavika) 24. febrúar Kl. 10:45 – Fastur fundur með forstjóra Lyfjastofnunar Kl. 11:00 – Skilafundur starfshóps um rétt...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 24.- 28. febrúar 2025 (Kjördæmavika)
24. febrúar Kl. 10:45 – Fastur fundur með forstjóra Lyfjastofnunar Kl. 11:00 – Skilafundur starfshóps um rétta þjónustu á réttum stað Kl. 13:30 – Heimsókn á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 25. febrúar ...
-
Frétt
/Langþráður áfangi að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini
Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi er nú að hefjast og hópur landsmanna mun á næstu dögum fá boð um að taka þátt í skimun. Til að byrja með verður um 200 manns boðin þátttaka í prufuhópi e...
-
Frétt
/Úthlutaði tæpum 100 milljónum kr. í styrki úr Lýðheilsusjóði
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra úthlutaði í gær 98 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði við athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Styrkir voru veittir til 153 verkefna um allt land sem öll miða ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN