Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 17. - 21. desember 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 17. desember Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóru...
-
Frétt
/Umsagnarfrestur um drög að heilbrigðisstefnu liðinn
Alls bárust 27 umsagnir um drög að heilbrigðisstefnu sem birt var til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur rann út í gær. Umsagnir bárust frá heilbrigðisstofnunum og menntastofnu...
-
Frétt
/Ábendingar landlæknis um viðbrögð við alvarlegri stöðu á bráðamóttöku Landspítalans
Heilbrigðisráðherra hefur móttekið minnisblað frá landlækni með helstu niðurstöðum úttektar embættisins á bráðamóttöku Landspítalans og ábendingum til heilbrigðisráðherra um úrræði til að bregðast við...
-
Frétt
/Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öryrkjum og öldruðum
Hætt verður að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir það jafn...
-
Frétt
/Breytingar varðandi ákvarðanir sem snúa að S-merkingu lyfja taka gildi 1. janúar
Lyfjagreiðslunefnd mun frá 1. janúar 2019 taka ákvarðanir um S-merkingu lyfja í stað Lyfjastofnunar og merkingin verður skilgreind með nýjum hætti samkvæmt reglugerð um lyfjagreiðslunefnd nr. 353/2013...
-
Frétt
/Hækkun bóta almannatrygginga um áramót
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað tíu reglugerðir um hækkun bóta almannatrygginga 1. janúar 2019. Hækkun bóta nemur 3,6% í samræmi við launa- og verðlagsuppfæ...
-
Frétt
/Tvö græn skref stigin í rekstri velferðarráðuneytisins
Velferðarráðuneytið hlaut í dag viðurkenningu fyrir skref 1 og skref 2 samkvæmt áætlun verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri. Grænu skrefin tengjast vinnu við gerð loftslagsstefnu Stjórnarráðsins og ...
-
Frétt
/Ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum heimilað að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra sem kveður á um að ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum sé heimilt að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Frumv...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 10. - 14. desember 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 10. desember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fundur með Kristínu Ingólfsdóttur...
-
Frétt
/Umsóknarfrestur um styrki til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu rennur út 21. desember
Velferðarráðuneytið minnir að frestur til að sækja um árlega styrki sem veittir eru til gæðaverkefna á sviði heilbrigðisþjónustu rennur út 21. desember næstkomandi.Tilgangurinn með styrkjunum er að st...
-
Frétt
/Fyrsta áætlun um gæðaþróun heilbrigðisþjónustunnar staðfest
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma D. Möller landlæknir, undirrituðu í dag áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Þetta er fyrsta áætlunin þessa efnis sem gerð er á ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. desember 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Sókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðhe...
-
Ræður og greinar
Sókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Blásið hefur verið til sóknar í uppbyggingu hjúkrunarrýma. Ný hjúkrunarheimili í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi verða tekin í no...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/12/12/Sokn-i-uppbyggingu-hjukrunarryma/
-
Frétt
/Reglubundið samráð um þjónustu við fólk með geðrænan vanda
Fyrsti fundur velferðarráðuneytisins og fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu var haldinn í ráðuneytinu í gær. Fundir sem þessi verða haldnir tvisvar á ári til að skapa farveg fyrir virkt samráð við...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 3. - 7. desember 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 3. desember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundi...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. desember 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Auknir fjármunir til verkefna í þágu barna Ásmundur Einar Daðason Ásmundur Einar Daðason, fél...
-
Ræður og greinar
Auknir fjármunir til verkefna í þágu barna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, skrifar: Þann 1. janúar næstkomandi tekur til starfa nýtt félagsmálaráðuneyti í samræmi við ákvörðun Alþingis um breytta skipan Stjórnarráðs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/12/10/Auknir-fjarmunir-til-verkefna-i-thagu-barna/
-
Frétt
/Fagráð Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar skipað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað fagráð Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar til næstu fjögurra ára. Formaður fagráðsins er Emil Lárus Sigurðsson, forstöðumaður þróunarmið...
-
Frétt
/Breytt skipan ráðuneyta og tilflutningur verkefna um áramót
Þann 1. janúar 2019 taka til starfa ný ráðuneyti heilbrigðismála og félagsmála við uppskiptingu velferðarráðuneytisins sem verður lagt niður frá sama tíma. Þingsályktunartillaga um breytta skipan ráðu...
-
Frétt
/Helga Björg aðstoðar heilbrigðisráðherra tímabundið
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Helgu Björg Ragnarsdóttur tímabundið í stöðu aðstoðarmanns til að leysa af Iðunni Garðarsdóttur meðan hún er í fæðingarorlofi. Helga Björg er skri...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN