Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 15. - 19. október 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra Mánudagur 15. október Erlendis Þriðjudagur 16. október Erlendis Miðvikudagur 17. október Erlendis Fimmtudagur 18. október Erlend...
-
Frétt
/Heilsa Evrópubúa – mat á markmiðum Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
Nýútkomin Heilbrigðisskýrsla Evrópu 2018 gefur vísbendingar um jákvæða þróun á flestum sviðum þegar mat er lagt á lykilmarkmið heilbrigðisstefnu Evrópu til ársins 2020 sem Evrópuskrifstofa Alþjóðahei...
-
Frétt
/Ráðgjafanefnd skipuð um fagleg málefni blóðbankaþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu, samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu. Hlutverk nefndarinnar er að vera heilbrigðisyfirvöldum,...
-
Frétt
/Þjónusta fyrir konur hjá heilsugæslunni
Velferðarráðuneytið hefur falið Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar að útfæra tilraunaverkefni um móttöku innan heilsugæslunnar þar sem konur gætu sótt ráðgjöf og ýmsa þjónustu vegna sértækra heilsufarsvan...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. október 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Mönnun í hjúkrun Velferðarráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Svandís Svava...
-
Ræður og greinar
Mönnun í hjúkrun
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Ein stærsta áskorun sem Ísland og nágrannalönd þess standa frammi fyrir nú er mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu. Sá vandi hefur verið viðvarandi í f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/10/17/Monnun-i-hjukrun/
-
Frétt
/Undirbúningur að samnorrænum innkaupum lyfja heldur áfram
Ráðherrar heilbrigðismála í Danmörku og Noregi hafa lýst afdráttarlausum vilja til þess að vinna áfram með Íslandi að sameiginlegum innkaupum lyfja og að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undi...
-
Frétt
/Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar fái heimild til að ávísa getnaðarvörnum
Bæta á aðgengi kvenna, einkum ungra kvenna, að kynheilbrigðisþjónustu og nýta betur fagþekkingu hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra samkvæmt frumvarpi til breytinga á lyfjalögum og lögum um landlækni og lý...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um endurskoðun laga nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu vrðandi kynlíf, barneignir, fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir
16.10.2018 Heilbrigðisráðuneytið Skýrsla um endurskoðun laga nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu vrðandi kynlíf, barneignir, fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir Skýrsla nefndar sem vann að heildarendu...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um endurskoðun laga nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu vrðandi kynlíf, barneignir, fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir
Skýrsla nefndar sem vann að heildarendurskoðun laga um ráðgjöf og fræðslu vrðandi kynlíf, barneignir, fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Skýrsla um endurskoðun laga nr. 25/1975 um ráðgjöf og f...
-
Frétt
/Skóflustunga að meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut
Laugardaginn 13. október var tekin skóflustunga að nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut. Ráðherrar ásamt forstjóra, fulltrúum félaga, hagsmunasamtaka og stofnana tóku skóflustunguna að v...
-
Frétt
/Boðað til heilbrigðisþings 2. nóvember
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2. nóvember næstkomandi á Grand hótel, Reykjavík. Þingið verður helgað kynningu á drögum að nýrri heilbrigðisstefnu til ársins 2030...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. október 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Nauðsynleg styrking innviða Velferðarráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Sv...
-
Ræður og greinar
Nauðsynleg styrking innviða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innv...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/10/15/Naudsynleg-styrking-innvida/
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 8. - 14. október 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 8. október Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjórum og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Ríkisstjórnarfundur Þriðjudagur 9....
-
Frétt
/Efling heilsugæslunnar: Sérnámsstöðum í heimilislækningum fjölgað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að veita 57 milljóna króna framlag til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til að fjölga sérnámsstöðum í heimilislækningum um fimm....
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 8. - 14. október 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra Mánudagur 8. október Kl. 08:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 09:00 – Fundur með ÖBÍ og Þroskahjálp Kl. 1...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. október 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Ávarp heilbrigðisráðherra við skóflustungu að þjóðarsjúkrahúsi Kæru gest...
-
Ræður og greinar
Ávarp heilbrigðisráðherra við skóflustungu að þjóðarsjúkrahúsi
Kæru gestir! Við erum hér saman komin af einstöku tilefni. Hér verður í dag tekin skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi, öflugum og tæknivæddum sjúkrahúskjarna þar sem unnt verður að veita skilvirka ...
-
Frétt
/Alþjóðlegur fundur ráðherra um geðheilbrigðismál
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sat í vikunni tveggja daga fund um geðheilbrigðismál í London (Global Ministerial Mental Health Summit) þar sem ráðherrar heilbrigðismála frá fjölmörgum ríkju...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN