Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sjúkratryggingar semja um lýðheilsutengdar aðgerðir
Sjúkratryggingar Íslands hafa lokið samningsgerð vegna lýðheilsutengdra aðgerða fyrir árið 2024. Samningarnir gilda til áramóta en samhliða er unnið að samningum til lengri tíma. Lýðheilsutengda...
-
Frétt
/Boðað til heilbrigðisþings helgað heilsugæslunni, fimmtudaginn 28. nóvember
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hv...
-
Frétt
/Nýr Blóðbankabíll
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur samþykkt að veita 50 milljónir króna í kaup á nýjum blóðsöfnunarbíl fyrir Blóðbankann. Landspítalinn mun ráðast í útboð um kaup á bílnum og gert er ráð fyr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/11/06/Nyr-Blodbankabill/
-
Frétt
/Áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi – stöðumat
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ákvað á liðnu ári að ráðast í stöðumat á áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi og hvernig meðferðarkerfið á þessu sviði er í stakk búið til að þjóna hlutverki s...
-
Rit og skýrslur
Stöðumat á áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi
Review of treatment services for substance use disorders in Iceland Stöðumat á áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi (íslensk þýðing)
-
Frétt
/Þátttaka samstarfsráðherra Norðurlandarlanda á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík
Willum Þór Þórsson, samstarfsráðherra Norðurlanda og heilbrigðisráðherra, hélt erindi og sat fyrir svörum á þingi Norðurlandaráðs í vikunni en hann hefur undanfarna daga sótt fundi í tengslum við 76. ...
-
Frétt
/Víðtæk samþætting endurhæfingar formgerð með tímamótasamningi
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag. Að samningnum koma 46 aðilar á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu, ...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að móta tillögur ásamt tímasettri áætlun um það hvernig ná megi gæðaviðmiðum um mönnun á hjúkrunarheimilum hér á landi. Hópn...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum félagasamtökum um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála. Úthlutun fer fram einu sinni á ári og eru veittir styrkir til verkefna sem miða að því að v...
-
Frétt
/Heyrnarfræði á háskólastigi á Íslandi – fyrstu nemendurnir byrjaðir
Nám í heyrnarfræðum stendur nú í fyrsta sinn til boða á Íslandi á grundvelli samstarfssamnings Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ), Háskólans í Örebro í Svíþjóð og Háskólans á Akureyri. Þrír ne...
-
Frétt
/Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum
Birt hafa verið til umsagnar drög að þingsályktun heilbrigðisráðherra um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum fyrir árin 2025-2029. Umsagnarfrestur er til 12. nóvember næstkomandi. Tillagan er samin í he...
-
Frétt
/Til umsagnar: Þingsályktunartillaga um aðgerðir gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025-2029. Tillagan byggist á skýrslu starfshóps sem heilbrig...
-
Frétt
/„Tímamót fyrir kvenheilsu“ - Stórfelld lækkun gjalds fyrir brjóstaskimanir
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að lækka almennt gjald fyrir brjóstaskimun úr 6.098 kr. í 500 kr. og tekur breytingin gildi 14. október. Skimun er mikilvæg forsenda snemmgreining...
-
Frétt
/Vinnustofa um lyfjaumsýslu á heilbrigðisstofnunum
Heilbrigðisráðuneytið, í samstarfi við landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu, stóð nýverið fyrir vinnustofu um lyfjaumsýslu á heilbrigðisstofnunum. Ráðuneytið og landsráð hafa verið með...
-
Frétt
/Styrkir úr lýðheilsusjóði auglýstir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lýðheilsusjóði árið 2025. Umsóknarfrestur er til 22. október næstkomandi. Hlutverk Lýðheilsusjóðs er að styrkja lýðheilsustarf sem samræmist ma...
-
Rit og skýrslur
Önnur áfangaskýrsla stýrihóps um þróun og stefnumótun um stafrænar lausnir
Önnur áfangaskýrsla stýrihóps um þróun og stefnumótun um stafrænar lausnir
-
Frétt
/Opin umræða um fóstur- og nýburaskimanir mikilvæg og tímabær
Fóstur- og nýburaskimanir, tæknin og tækifærin, siðferðileg álitamál og samfélagslegar áskoranir voru til umfjöllunar á vel sóttu málþingi heilbrigðisráðuneytisins og félags- og vinnumarkaðsráðuneyti...
-
Rit og skýrslur
Kortlagning sjálfvirkra hjartastuðtækja - Skýrsla starfshóps
Kortlagning sjálfvirkra hjartastuðtækja - Skýrsla starfshóps
-
Frétt
/Hjartastuðtæki um allt land verði skráð og sýnileg í kortasjá
Starfshópur Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra leggur til að komið verði upp kortasjá fyrir sjálfvirk hjartastuðtæki um allt land. Markmiðið er að „fækka dauðsföllum af völdum hjartastoppa með...
-
Frétt
/Mælti fyrir frumvarpi til sóttvarnalaga og frumvarpi um heilbrigðisskrár
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær frumvarpi sínu til nýrra sóttvarnalaga og frumvarpi sem fjallar um heilbrigðisskrár og felur í sér breytingar á lögum um landlækni o...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN