Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dagur átaksins; Útrýmum lömunarveiki
Á Íslandi var byrjað að bólusetja fyrir lömunarveiki (mænusótt) árið 1956 og síðasta tilfellið sem greindist hér á landi var 1960. Árið 1994 voru vesturlönd án mænuveiki. Stór áfangi náðist þegar tók...
-
Frétt
/Líffæragjafar skrái vilja sinn í nýjan gagnagrunn
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var fyrstur til að skrá sig í miðlægan grunn um líffæragjafa þegar hann opnaði formlega í dag sérstakt vefsvæði sem Embætti landlæknis hefur sett á fót í þes...
-
Frétt
/Framtíð ADHD-teymis og eftirlit með lyfjaávísunum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra áformar að fela Sjúkratryggingum Íslands að semja við Landspítala um áframhaldandi rekstur ADHD-teymisins sem sett var á fót í byrjun síðasta árs. Gerð verðu...
-
Ræður og greinar
Kynningarfundur um mótun geðheilbrigðisstefnu, 17. október 2014
Kynningarfundur um mótun geðheilbrigðisstefnu. Grand hótel 17. Október kl. 13.00. Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Ágætu gestir. Snemma á þessu ári samþykkti Alþingi ál...
-
Frétt
/Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2014
Íþrótta og ólympíusamband Íslands hlaut Norrænu lýðheilsuverðlaunin í ár fyrir að stuðla með starfi sínu að heilbrigðum lífsstíl almennings og þar með bættri lýðheilsu. Verðlaunin voru afhent í tengsl...
-
Frétt
/Forstjóri Lyfjastofnunar lætur af störfum
Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri Lyfjastofnunar, hefur óskað eftir því að láta af störfum 1. febrúar á næsta ári. Heilbrigðisráðherra hefur fallist á þá beiðni og verður embættið auglýst laust til ums...
-
Frétt
/Norrænt samstarf í heilbrigðismálum verði eflt
Heilbrigðis- og félagsmálaráðherrar Norðurlandanna undirrituðu á fundi sínum í Kaupmannahöfn í gær yfirlýsingu um framtíðarsamstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála og vilja til þess að efla það á ýms...
-
Ræður og greinar
VERA: Ný vídd í þjónustu heilsugæslunnar
Stórmerkilegur áfangi sem tengist áætluninni Betri heilbrigðisþjónustu var kynntur í liðinni viku þegar heilbrigðisupplýsingagáttin VERA var opnuð við Heilsugæslustöðina í Glæsibæ. Með VERU er opnað f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/10/16/VERA-Nyvidd-i-thjonustu-heilsugaeslunnar/
-
Frétt
/Lyfjagreiðslukerfið og reynslan af því
Um 4.000 einstaklingar hafa náð hámarksþakinu sem er á greiðsluþátttöku sjúklings í lyfjagreiðslukerfinu sem tók gildi í maí 2013. Kerfið virðist stuðla að hagkvæmari notkun lyfja og draga úr sóun ein...
-
Annað
Ráðstefnur um hlutastörf, jafnlaunamál og jafnrétti á vinnumarkaði 12. og 13. nóvember
Í nóvember verða haldnar tvær samliggjandi ráðstefnur um jafnlauna- og vinnumarkaðsmál. Norræna rannsóknarverkefninu Hlutastörf, kyn og og dreifing tekna (s. Deltid, kön och ekonomisk fördeling) lauk ...
-
Frétt
/Höfðingleg tækjagjöf Lions til Landspítala
Lionshreyfingin færði Landspítala að gjöf í gær tvö tæki til augnlækninga, annars vegar sjónsviðsmæli sem leysir af hólmi eldra tæki spítalans og hins vegar nýtt tæki sem greinir augnsjúkdóma í nýfædd...
-
Frétt
/Kynningarfundur um mótun geðheilbrigðisstefnu 17. október
Vinna við mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun er hafin á vegum heilbrigðisráðherra í samvinnu við félags- og húsnæðismálaráðherra, líkt og kveðið er á um í ályktun Alþingis þess efnis. Kynning...
-
Ræður og greinar
Málþing heilaheilla: rjúfum einangrun einstaklingsins
Ávarp fyrir hönd heilbrigðisráðherra Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri í velferðarráðuneytinu Góðir gestir. Það er mér heiður og ánægja að segja nokkur orð hér í dag og hitta ykkur sem hér ...
-
Frétt
/Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar
Auglýsing frá velferðarráðuneyti Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar. Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasam...
-
Frétt
/Tímamót: Rafrænn aðgangur fólks að eigin heilbrigðisupplýsingum
Tímamót urðu í heilbrigðisþjónustunni í dag þegar Heilsugæslustöðin í Glæsibæ tók í notkun heilbrigðisgáttina VERU sem veitir einstaklingum sem þar fá þjónustu rafrænan aðgang að margvíslegum upplýsin...
-
Frétt
/Stuttmyndin Stattu með þér frumsýnd 9. október
Stattu með þér: Stuttmynd um sjálfsvirðingu, ofbeldi og að setja mörk Stuttmyndin Stattu með þér verður frumsýnd í grunnskólum landsins á morgun, 9. október, og þá verður myndin einnig gerð aðgeng...
-
Frétt
/Frumvarp um samræmdan rétt flóttamanna til sjúkratrygginga
Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra sem tryggja á samræmdan rétt þeirra sem fá stöðu flóttamanna hér á landi til sjúkratrygginga og jafna þannig stöðu þeirra, verður lagt fyrir Alþ...
-
Frétt
/Samkeppni um hönnun jafnlaunamerkis
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og Hönnunarmiðstöð Íslands efna til samkeppni um hönnun jafnlaunamerkis sem veitt verður fyrirtækjum og stofnunum sem hljóta vottun...
-
Ræður og greinar
Norræn ráðstefna um samþættingu heimaþjónustu
ADDRESS by Anna Lilja Gunnarsdóttir, Permanent Secretary, on behalf of the Minister of Health Dear guests. First of all, I bring you the greetings of Kristján Þór Júlíusson, the Minister of ...
-
Frétt
/Um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála vegna yfirlýsingar starfsfólks Barnaverndarstofu
Eftirfarandi eru viðbrögð félags- og húsnæðismálaráðherra um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála vegna yfirlýsingar starfsfólks Barnaverndarstofu: Barnaverndarstofa bregst hart við í yfirlýs...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN