Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sameining stofnana sem annast þjónustu við fatlað fólk
Í undirbúingi er að sameina í eina stofnun Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands og Tölvumiðstöð...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing Evrópuþjóða um réttindi hinsegin fólks
Eygló Harðardóttir, félags og húsnæðismálaráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um réttindi hinsegin fólks ásamt fulltrúum sextán annarra Evrópuþjóða sem sátu IDAHO-ráðstefnuna á Möltu. Eygló t...
-
Frétt
/Breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn
Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu, í kjölfar breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn sem Alþingi...
-
Frétt
/Réttindi hinsegin fólks í Evrópu: Ísland í 9. sæti
Evrópusamtök hinsegin fólks (ILGA- Europe), birtu úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu í gær á Möltu í tilefni alþjóðabaráttudags gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki. Staða hinsegin f...
-
Frétt
/Um 70 milljónum úthlutað í styrki úr Lýðheilsusjóði
Úthlutað hefur verið úr Lýðheilsusjóði fyrir árið 2014. Sjóðurinn er skilgreindur í lögum um landlækni og lýðheilsu og er markmiðið með honum að styrkja lýðheilsustarf í landinu. Í ár bárust 187 umsók...
-
Frétt
/Bæta þarf aðgang að stærri lyfjamörkuðum
Velferðarráðuneytið tekur undir ábendingu Ríkisendurskoðunar um að bæta þurfi aðgang að stærri lyfjamörkuðum. Ráðuneytið telur að í því skyni þurfi að endurskoða ákvæði laga um opinber innkaup sem kve...
-
Frétt
/Jafnræði og þörf ræður úthlutun hjúkrunarrýma
Faglegt mat á svæðisbundinni þörf fyrir fjölgun hjúkrunarrýma, jafnræði og aðstæður til þess að reka slík rými ráða ákvörðunum velferðarráðuneytisins um úthlutun þeirra. Velferðarráðuneytið vekur athy...
-
Ræður og greinar
Afmælisráðstefna Krabbameinsfélags Íslands, 9. maí 2014
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Heil og sæl öll og til hamingju með tvöföld tímamót – annars vegar 50 ára starfsafmæli Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins og hins vegar 60 ára afm...
-
Frétt
/Gerð krabbameinsáætlunar komin vel á veg
Fjallað verður um faraldsfræði krabbameina, skráningu þeirra, forvarnir og heilsugæslu, rannsóknir og gæðastjórnun, meðferðarþætti og mannafla, eftirmeðferð og líknandi meðferð í nýrri krabbameinsáætl...
-
Frétt
/Réttindi hinsegin fólks til umfjöllunar á Möltu
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sækir fund á Möltu um réttindi hinsegin fólks (samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki) dagana 13. – 14. maí. Fundurinn er haldinn í tilefni a...
-
Frétt
/Ársfundur LSH: Varnarbaráttan að baki
Varnarbaráttan er að baki og tími sóknar og uppbyggingar tekin við, sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra í ræðu á ársfundi Landspítalans í vikunni. Ráðherra ræddi um nýtingu aukinna fjármu...
-
Ræður og greinar
Málþing vegna heilsudags í Mosfellsbæ
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra Velkomnir góðir gestir á málþing um heilsu og hollustu fyrir alla hér í Mosfellsbæ – og til hamingju með þennan fallega dag sem nú er að kvöldi k...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/05/08/Malthing-vegna-heilsudags-i-Mosfellsbae/
-
Ræður og greinar
Félagsfundur Samtaka heilbriðgisfyrirtækja
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Heil og sæl öll. Takk fyrir gott boð og tækifæri til að eiga við ykkur nokkur orð. Ósk um að ég kæmi hér fylgdu ábendingar um umfjöllunarefni, þ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/05/08/Felagsfundur-Samtaka-heilbridgisfyrirtaekja/
-
Ræður og greinar
Áfengismisnotkun er ekki einkamál
Grein Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra. Birtist í Fréttablaðinu 7. maí 2014 "Það er mikill léttir þegar einhver er edrú um hátíðir, þá þarf maður ekki að stressa sig." Þetta voru orð ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/05/07/Afengismisnotkun-er-ekki-einkamal/
-
Ræður og greinar
Ársfundur Landspítala 6. maí 2014
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir, það er ánægjulegt fyrir mig að sitja í fyrsta sinn sem heilbrigðisráðherra ársfund Landspítala, sem að þessu sinni ber svo réttilega...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/05/06/Arsfundur-Landspitala-6.-mai-2014/
-
Annað
Beiðni um undanþágu frá banni við beitingu nauðungar gagnvart fötluðum einstaklingi
Nefnd um undanþágu frá banni við beitingu nauðungar starfar samkvæmt lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk nr. 88/2011 og reglugerð um undanþágunefnd um bann við beitingu nauðungar gagnvart fötluðu...
-
Frétt
/Nefnd um málefni hinsegin fólks
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað nefnd um málefni hinsegin fólks sem falið er að vinna áætlun um samþættar aðgerðir til að bæta stöðu hinsegin fólks í landinu. Nefndin á...
-
Ræður og greinar
Vorfundur Landssambands heilbrigðisstofnana
Vorfundur Landssambands heilbrigðisstofnana á Ísafirði 30. apríl 2014 Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Sæl öll. Alltaf finnst mér gaman að koma til Ísafjarðar, héðan á ég góðar m...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/04/30/Vorfundur-Landssambands-heilbrigdisstofnana/
-
Frétt
/Nýr Norðurlandasamningur um almannatryggingar
Þann 1. maí 2014 tekur gildi nýr Norðurlandasamningur um almannatryggingar og eldri samningur frá árinu 2003 fellur úr gildi. Samningurinn byggist á meginreglum Evrópureglugerðar um samræmingu almanna...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um samvinnu Íslands og Kína á sviði vinnumála
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Yang Shiqiu, vararáðherra mannauðs- og almannatryggingaráðuneytis Alþýðulýðveldisins Kína, undirrituðu nýlega sameiginlega viljayfirlýsingu um sam...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN