Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Markviss áætlun um betri heilbrigðisþjónustu
Grein eftir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra Birtist í Morgunblaðinu 13. mars 2014. Íslensk heilbrigðisþjónusta er um margt afar góð og skorar jafnan hátt í alþjóðlegum samanburði. Engu að...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/03/13/Markviss-aaetlun-um-betri-heilbrigdisthjonustu/
-
Frétt
/Fyrirhuguð breyting á starfsaldursmörkum heilbrigðisstarfsfólks
Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu, samkvæmt frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherr...
-
Frétt
/Betri heilbrigðisþjónusta kynnt á fundi með sjúklingafélögum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og verkefnisstjórn um Betri heilbrigðisþjónustu stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í dag þar sem fulltrúum sjúklinga- og aðstandendafélaga voru kynntar kerfi...
-
Frétt
/Bráðadagur Landspítala: Þegar á reynir
„Þróun heilbrigðisþjónustunnar gerir vaxandi kröfur til sjúkraflutninga eftir því sem sérhæfing eykst og hlutverk heilbrigðisstofnana breytist víða um land,“ sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisrá...
-
Ræður og greinar
Bráðadagur Landspítala: Þegar á reynir
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir. Takk fyrir gott boð á metnaðarfulla dagskrá málþings bráðasviðs Landspítala; Þegar á reynir. Það reynir svo sannarlega á marga þ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/03/07/Bradadagur-Landspitala-Thegar-a-reynir/
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna sem tengjast þróun á skipulagi í heilbrigðisþjónustu, svo sem þróun á þverfaglegri teymisvinnu. Styrkirnir runnu til...
-
Frétt
/Ráðherra fer ekki til Sotsjí
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun ekki fara á Ólympíumót fatlaðs fólks í Sotsjí vegna þróunar mála í Úkraínu. Eftirfarandi er tilkynning ráðherra vegna þessarar ákvörðunar: ...
-
Frétt
/Áskoranir í heilbrigðismálum kalla á aukið samstarf Norðurlandaþjóða
Bo Könberg, fyrrverandi ráðherra í Svíþjóð, fundar á næstunni með heilbrigðisráðherrum allra Norðurlandanna í tengslum við tillögugerð um samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála sem hann vinnur að f...
-
Ræður og greinar
Vetrarráðstefna sálfræðinga á Norður- og Austurlandi
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á vetrarráðstefnu sálfræðinga á Norður- og Austurlandi sem haldin var á Akureyri 24. febrúar 2014. Sælir sálfræðingar og takk fyrir að bjóða mér ...
-
Frétt
/Áhugaverðar upplýsingar um velferðarmál í nýju norrænu riti
Margvíslegar og áhugaverðar tölfræðiupplýsingar á sviði félagsmála koma fram í ársritinu; Social tryghet i de nordiske lande 2013, sem er nýlega komið út og gefur möguleika á að bera saman stöðu ýmiss...
-
Frétt
/Áskorun um að hefja hópleit að ristilkrabbameini
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tók í dag á móti fulltrúum tólf fagfélaga og sjúklingafélaga sem afhentu honum áskorun til stjórnvalda um að hefja strax hópleit að ristilkrabbameini. Ráðher...
-
Frétt
/Heiðraður fyrir Íslandsmet í blóðgjöf
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti í dag Guðbirni Magnússyni viðurkenningarskjal fyrir ómetanlegt framlag í þágu sjúklinga og íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Guðbjörn hefur gefið blóð ...
-
Frétt
/Umsækjendur um stöðu forstjóra Landspítala
Fjórir sóttu um stöðu forstjóra Landspítala sem auglýst var laus til umsóknar í lok janúar síðastliðinn. Hæfni umsækjenda verður metin af þriggja manna nefnd sem skipuð er af heilbrigðisráðherra samkv...
-
Frétt
/Börn í vanda - Gagngerar kerfisbreytingar nauðsynlegar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra vill ráðst í gagngerar kerfisbreytingar til að tryggja börnum og ungmennum sem glíma við geðraskanir, fíkniefnavanda eða fjölþætt vandamál viðeigand...
-
Frétt
/Frumvörp tengd jafnrétti til umsagnar
Velferðarráðuneytið birtir hér til umsagnar drög að eftirfarandi þremur lagafrumvörpum; 1) um stjórnsýslu á sviði jafnréttismála, 2) um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna, og 3) um jafna...
-
Frétt
/Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fær aukið fé til þjónustu við börn
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 32 milljóna króna fjárframlag sem verja á til sálfélagslegrar meðferðarþjónustu fyrir börn á þjónustu...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra fagnar góðum samningi við sjúkraþjálfara
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan rammasamning Sjúkratrygginga Íslands og sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og sett reglugerð honum fylgjandi. Ráðherra segir samninginn...
-
Ræður og greinar
Ávarp heilbrigðisráðherra á ráðstefnu Íslenska heilsuklasans
Gæti heilbrigðistengd starfsemi orðið ein af undirstöðuatvinnugreinum Íslands á næstu áratugum? Um þetta fjallaði ráðstefna sem efnt var til undir merkjum Íslenska heilsuklasans, fimmtudaginn 13. febr...
-
Frétt
/Fræðsluþing Vitundarvakningar í Grundarfirði
Fræðsluþing Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum verður haldið í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði miðvikudaginn 19. febrúar 2014, kl. 13:30 - 16:30. ...
-
Frétt
/Endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar tryggðar með reglugerð
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem tryggir fólki endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara þrátt fyrir að þeir starfi án samnings við ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN