Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Úrbætur á lyflækningasviði LSH kynntar
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Björn Zoëga, forstjóri Landspítala, kynntu á blaðamannafundi í dag sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir sem ráðist verður í til að bæta stöðu lyflækningas...
-
Frétt
/Mikilvægt að ljúka heildarendurskoðun laga um almannatryggingar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að ljúka heildarendurskoðun almannatrygginga og gera drög að frumvarpi til nýrra laga um lífeyrisréttindi. Miðað e...
-
Ræður og greinar
How Safe are We? Ávarp á málþingi um öryggi sjúklinga
Málþing um öryggi sjúklinga, haldið á vegum Embættis landlæknis, velferðarráðuneytisins og Landspítala. Haldið í Hörpu, 3. september. Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstjóri flutti ávarp fyrir hön...
-
Frétt
/Bjarni S. Jónasson skipaður forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Bjarna S. Jónasson í embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri að undangengnu mati hæfnisnefndar. Bjarni hefur starfað sem settur forstjóri sjú...
-
Frétt
/Nefnd um samræmt niðurgreiðslukerfi fyrir alla heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að kanna hvort og hvernig megi fella læknis-, lyfja-, rannsóknar-, sjúkraþjálfunar- og annan heilbrigðiskostnað undir eitt niðurgreiðs...
-
Frétt
/Fleiri aldurshópar öðlast rétt til gjaldfrjálsra tannlækninga barna 1. september
Þann 1. september öðlast þriggja ára börn og börn á aldrinum 12–14 ára rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands. Í fyrsta áfanga samnings...
-
Frétt
/Eygló Harðardóttir skipuð samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í embætti samstarfsráðherra Norðurlanda. Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjórnars...
-
Frétt
/Samkomulag kínversks sjúkrahúss og Mentis Cura fagnaðarefni
Undirritað var í dag samkomulag milli íslenska rannsóknarfyrirtækisins Mentis Cura og kínverska sjúkrahússins Wan Jia Yuan China Geriatric Hospital um innleiðingu sjúkrahússin á hugbúnaði sem fyriræki...
-
Frétt
/Ráðstefna um öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustu 3. september
How safe are we er yfirskrift ráðstefnu sem Embætti landlæknis, Landspítali og velferðarráðuneytið standa fyrir 3. september næstkomandi í Hörpu. Fjallað verður um öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðis...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um útgreiðslu húsaleigubóta
Upplýsingar sem fram koma í könnuninni eru frá árinu 2012. Höfundur skýrslunnar er Kolbeinn H. Stefánsson. Skýrsla um útgreiðslu húsaleigubóta. Könnun unnin fyrir samráðsnefnd um framkvæmd laga og...
-
Frétt
/Vegna umræðu um afslætti apóteka af lyfjum og hagsmuni sjúklinga
Sjúklingar njóta þeirra afslátta sem lyfsalar veita þeim við kaup á lyfjum. Í nýlegri yfirlýsingu frá Neytendasamtökunum segir að Sjúkratryggingar Íslands geri kröfu um að stærstur hluti af veittum af...
-
Frétt
/Skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins. Formaður stjórnarinnar er Stefán Ólafsson. Samkvæmt lögum um almannatryggingar skipar ráðherra f...
-
Frétt
/Kristján Sverrisson skipaður forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristján Sverrisson forstjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands að undangengnu mati hæfnisnefndar. Alls voru fjórtán umsækjendur um stöðuna....
-
Frétt
/Frumvarp um bætt lífeyrisréttindi samþykkt á Alþingi
Frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér hækkun frítekjumarks atvinnutekna hjá ellilífeyrisþegum og að hætt verður að láta lífeyrissjóðstekjur skerða grunnlífeyr...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um gerð samnings við sérgreinalækna undirrituð
Heilbrigðisráðherra, fulltrúar sjálfstætt starfandi sérgreinalækna og Sjúkratryggingar Íslands hafa undirritað viljayfirlýsingu um gerð samnings sem taki gildi 1. janúar 2014. Samningslaust hefur veri...
-
Frétt
/Hjúkrunarheimilið Hamrar í Mosfellsbæ vígt í gær
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fagnaði vígslu nýs hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ sem fram fór í gær og segir fjölgun hjúkrunarrýma bráðnauðsynlegt verkefni. Hjúkrunarheimilið hefur hlotið ...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir umboðsmann skuldara
Komur fólks til ráðgjafaþjónustu umboðsmanns skuldara frá stofnun embættisins 1. ágúst 2010 eru orðnar um 15.000. Umsóknir um greiðsluaðlögun eru alls um 4.700 en tæplega 3.000 umsóknir um ráðgjöf. Tö...
-
Frétt
/Kristín Björg Albertsdóttir skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristínu Björgu Albertsdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá 1. júlí næstkomandi til fimm ára, að undangengnu mati hæfnisnefndar...
-
Frétt
/Halldór Jónsson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Halldór Jónsson til að gegna embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja frá 1. júlí næstkomandi til fimm ára, að undangengnu mati hæfnisn...
-
Frétt
/Lyfjakostnaður sjúkratrygginga lækkað um 4,5% milli ára
Aðgerðir til að draga úr lyfjakostnaði sjúkratrygginga hafa skilað umtalsverðum árangri. Kostnaður að undaskildum S-merktum lyfjum nam 8,911 milljónum króna árið 2012 og hafði lækkað um 4,5% frá fyrra...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN