Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Málþing um börn og ungmenni með hegðunar- eða geðraskanir
Hvað ræður för? Málþing Sjónarhóls um börn og ungmenni með hegðunar- og/eða geðraskanir Hótel Hilton Reykjavík, 29. mars 2012 Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra Góðir gestir, hvað ræður f...
-
Frétt
/Samráðsfundur vestnorrænna heilbrigðisráðherra á Grænlandi
Agathe Fontain, heilbrigðisráðherra Grænlendinga, bauð kollegum sínum Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra frá Íslandi og Karsten Hansen frá Færeyjum til fyrsta samráðsfundar vestnorrænna ráðherra á...
-
Frétt
/Almannatryggingakerfið og endurskoðun þess
Ágúst Þór Sigurðsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu, gerði grein fyrir uppbyggingu almannatryggingakerfisins og vinnu við endurskoðun þess sem nú stendur yfir á fundi velferðarvaktarinnar nýlega...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. mars 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið VEL Heilbrigðismál-Frettir Ávarp velferðarráðherra á málþingi Barnaheilla: Heilbrigðar tennur - m...
-
Ræður og greinar
Ávarp velferðarráðherra á málþingi Barnaheilla: Heilbrigðar tennur - mannréttindi eða forréttindi?
Málþing Barnaheilla: Heilbrigðar tennur - mannréttindi eða forréttindi. 28. mars 2012 Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra, flutt af Önnu Lilju Gunnarsdóttur ráðuneytisstjóra fyrir hans hönd....
-
Frétt
/Greiðslur fyrir búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum
Greiðslur fyrir búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum árið 2012 Ef mánaðartekjur íbúa eru yfir 65.005 kr. á mánuði eftir skatta, tekur hann þátt í dvalarkostnaði fyrir búsetu í dvalar- eða hjúkr...
-
Frétt
/Fundur um mannréttindi geðsjúkra 29. mars
Fjallað verður um mannréttindi geðsjúkra og sérstaklega rætt um nauðungarvistanir á grundvelli lögræðislaga á fundi um mannréttindamál sem innanríkisráðuneytið stendur fyrir 29. mars í tengslum við mó...
-
Frétt
/Tillögur nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í mars í fyrra og fól það hlutverk að vinna að frekari eflingu sveitarstjórnarstigisins hefur skilað skýrslu með tillögum sínum. Í skýrslunni er meðal annars fjall...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. mars 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-2...
-
Ræður og greinar
Öflugur stuðningur við atvinnuleitendur er ávinningur allra
Þegar allir leggjast á eitt er árangurinn vís var yfirskrift greinar í Fréttablaðinu 14. mars þar sem ég sagði frá átaksverkefnum sem ráðist hefur verið í til að sporna við atvinnuleysi og alvarlegum ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. mars 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið VEL Heilbrigðismál-Frettir Byggjum frekar umræður á upplýsingum og fræðslu en uppnámi og hræðslu ...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja sem fjárlaganefnd Alþingis veitti áður
Velferðarráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til rekstrar og verkefna á vegum félagasamtaka sem starfa á verkefnasviði ráðuneytisins og njóta ekki framlaga á fjárlögum. Til ráðstöfunar voru 378 milljóni...
-
Ræður og greinar
Byggjum frekar umræður á upplýsingum og fræðslu en uppnámi og hræðslu
Blaðagrein Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra Birt í Fréttablaðinu 22. mars 2012. Frumvarp sem ég kynnti nýlega í ríkisstjórn og fjallar um að heimila hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum að ...
-
Frétt
/Ný sjónarhorn og leiðir til bættrar geðheilsu
21.03.2012 Heilbrigðisráðuneytið Ný sjónarhorn og leiðir til bættrar geðheilsu Skýrsla um verkefnið Árið 2009 samþykkti Norræna ráðherranefndin tillögu Íslands, sem þá fór með formennsku í nefndinni,...
-
Frétt
/Vistunarmatsnefndir sameinaðar
Ein nefnd í hverju heilbrigðisumdæmi mun leggja mat á þörf fólks fyrir búsetu í dvalar- eða hjúkrunarrými í stað tveggja eins og verið hefur. Frumvarp velferðarráðherra þessa efnis varð að lögum frá A...
-
Frétt
/Ný sjónarhorn og leiðir til bættrar geðheilsu
Árið 2009 samþykkti Norræna ráðherranefndin tillögu Íslands, sem þá fór með formennsku í nefndinni, um að beina sjónum að geðheilbrigðismálum. Ráðist var í rannsóknarverkefni með áherslu á að skoða óh...
-
Rit og skýrslur
Ný sjónarhorn og leiðir til bættrar geðheilsu
Árið 2009 samþykkti Norræna ráðherranefndin tillögu Íslands um að beina sjónum að geðheilbrigðismálum. Ráðist var í rannsóknarverkefni með áherslu á að skoða óhefðbundnar aðferðir í meðferð og stuðnin...
-
Frétt
/Bjarni Jónasson settur forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur sett Bjarna Jónasson forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri til 1. febrúar 2013 en þá lýkur námsleyfi Halldórs Jónssonar forstjóra. Ákvörðun ráðhe...
-
Annað
Ráðstefna: Virkni á efri árum - samband og samstaða milli kynslóða
Velferðarráðuneytið stóð fyrir ráðstefnu í samstarfi við Landsamband eldri borgara og Öldrunarráð Íslands í tilefni af Evrópuárinu 2012 um vikni aldraðra og samstöðu kynslóða 2012 þann 14. m...
-
Frétt
/Nýjar upplýsingar um PIP brjóstafyllingar
Samkvæmt nýjum upplýsingum sem frönsk yfirvöld hafa gefið út er ekki unnt að útiloka að PIP brjóstafyllingar sem framleiddar voru fyrir árið 2001 séu gallaðar. Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa því ákv...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN